Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 2
Þribjudagur 29. april 1980 2 Eiga opinberir starfs- menn að fara i verkfall? Dóra Halldórsdóttir, skrifstofu- maöur. Já, mér finnst aö þeir eigi rétt á þvi alveg eins og allir aðrir. Bjarni Magnússon, vinnur á Loranstöðinni. Já, sumir, en ekki þeir sem vinna viö öryggisstörf. Inga K. Guömundsdóttir, fóstra. Já, ef þeim finnst þörf á þvl. Sæmundur G. Lárusson, lög- reglumaöur. Já, mér finnst aö þeir ættu aö nota þau réttindi, sem þeir hafa. Siguröur Orn Arason, rekstrar- ráögjafi. Já, ef þeir telja.aö þeir komi bet- ur út úr því. Þórunn Eyvindsdóttir varö stigahæst f ungllngaflokki á Meistaramóti Fáks i hestaiþróttum og sést hér á Núpi sfnum, f f jórgangi. Ljósmynd Eirlkur Jónsson Fjðlmargir keppendur á fyrsta hestamóti ársins Hestmannafélagiö Fákur hélt meistaramót I hestaiþróttum á laugardaginn var á vellinum I Vföidal og var þetta jafnframt fyrsta af 56 hestamótum sumarsins. Keppt var i tölti unglinga, tölti fulloröinna, fjór- gangi unglinga, fjórgangi full- oröinna, fimmgangi fulloröinna, gæöingaskeiöi og hlýöniæfing- um. Keppendur voru fjölmargir, enda stóö mótiö yfir frá þvi um klukkan 10 um morguninn til rúmlega klukkan 7 um kvöldiö. Veöur var rysjótt, frekar kalt og jafnvel brá fyrir snjókomu. En tilþrif hesta og knapa bættu upp veöriö og sáu menn þarna þá hesta sem munu væntanlega gera garöinn frægan næstu ár- in. Helstu úrsiit uröu sem hér segir: Tölt unglinga 1. Ester Haröardóttir á Blesa 2. Magnús Arngrimsson á Svarta-Blesa 3. Þórunn Eyvindsdóttir á Núp. Tölt fullorðinna 1. Eyjólfur ísólfsson á Ljósfaxa 2. Freyja Hilmarsdóttir á Dropa 3. Trausti Guömundsson á Mugg Hlýðnikeppni 1. Eyjólfur lsólfsson á Ljósfaxa Jón Ægisson keppti I fimmgangi á Þokka og sést hér á yfirferöar- Ljósmynd Eirfkur Jónsson Sigvaldi Ægisson komst i úrslit f fimmgangi á Þresti og sýnir hér tölt. 2. Sigurbjörn Bárðarson á Brynjari 3. Viöar Halldórsson á Blesa Ljósmynd Eirfkur Jónsson 2. Trausti Guömundsson á Vík- ingi. 3. Eyjólfur Isólfsson á Ræl Gæðingaskeið 1. Óskar, knapi Sigurbjörn Báröarson 144stig 2. Stigandi, knapi Trausti Guö- mundsson 129 stig 3. Nikki, knapi Eyjólfur lsólfs- son 112 stig Fimmgangur fullorðinna 1. Sigurbjörn Báröarson á Seitli Fjórgangur fullorðinna 1. Eyjólfur Isólfsson á Ljósfaxa 2. Freyja Hilmarsdóttir á Val 3. Birgir Gunnarsson á Ragnars-Brún Fjórgangur unglinga 1. Tómas Ragnarsson á Dofra 2. Þórunn Eyvindsdóttir á Núp 3. Siguröur Marinusson á Grána Eyjólfur Isólfsson var stiga- hæsti knapi I fulloröinsflokki en Þórunn Eyvindsdóttir I flokki unglinga. Eirlkur Jónsson Trausti Þór Guömundsson varö I 2. sæti f flmmgangi á Vikingi. Ljósmynd Eirikur Jónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.