Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 21
VISIR Þriðjudagur 29. april 1980 I dag er þriðjudagurinn 29. apríl 1980/ 120. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 05.06 en sólarlag er kl. 21.46. s RIE apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 25. apríl til 1. mai er i Vestur- bæjar Apóteki. Einnig er Háaleit- is Aptítek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-/ nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Aö spila upp á skipta ása er regla sem oft er notuð, þegar sagnhafa vantar tvo ása. Byggir hún á þvi, að sami maöur eigi ekki báða ásana. Orn braut þessa reglu i eftir- farandispilifrá leik Islands og Spánar á Evrópumótinu I Lausanne I Sviss. Vestur gefur/ allir á hættu. Suöur * G98 V 9843 « 95 * A1083 Vestur Austúr A A7643 ♦ K2 V DG5 V A1076 4 K82 a DG10763 Norður A D105 y K2 ♦ A4 D97654 1 opna salnum sátu n-s Fernandes og Escude, en a-v Guölaugur og Orn: Vestur NoröurAustur Suöur 1S pass 2T pass 2S pass 3S pass 3G pass pass pass Vonlaus samningur meö laufi út, en Orn var heppinn, noröur spilaöi út hjartaáttu. Orn drap strax á ásinn, spilaöi tigli, en suöur drap á ásinn og spilaöi laufasjö. Orn gat vit- laust, lét kónginn og vörnin tók sjö næstu slagina. Fjórir niöur og 400 til Spánar. í lokaöa salnum lentu Spánverjarnir i fjórum spööum, sem uröu tvo niöur eftir hjartaútspil. Spánn græddi þvi 5 impa á spilinu. skák Hvi'tur leikur og vinnur. m 1 E t 61A t 4 tt t ii ttt n ABCDEFGH Hvitur :Basman Svartur-Miles 1. Hf-el! Dxf4 2. Hd4! Dg5 3. Hc4! Gefiö. Hótunin er4. Rc6+ og Dxa7+, og eftir 3. ...Hd7 4. Hc8+ mátar hvitur. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er íokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17 er haegt að ná sam- bandi við lækni i síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinri: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slöfckvilið Grindavík: Sjúkrabíll og lögreqla 8094. Slökkvilið 8380. " Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sfmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregia og sjúkrabfll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvtlið 41441. Akureyxi: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavfk: Lögregla sfmi 11166. Slökkviliðog sjúkrabf11 sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabfll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfli 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa noröcm Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, sími 2039, Vest- mannaeyjar, síml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garóabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar» hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelk- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. LURIE’S OPINION Þessarí lexíu mun hann seínt gieyma! ídagsinsönn Þetta var svei mér sniftugt, hann helst þá heima viö! Bella Ég hef bæOi slæmar og góðar frettir... vinkona min var ekki heima, en innbrotsþjófur svaraOi I simann og lofaöi aö loka fyrir gasiö. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 2. mai til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 feröir alla daga nema laugar- daga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi simi 2275, skrifstofan Akranesi sfmi 1095. Afgreiösla Rvik. simar 16420 Og 16050. velmœlt Fyrirlit engan mann, og dæmdu ekkert einskis viröi, þvi aö hver maður hefur eitthvaö sér til á- gætis, og sá hlutur er ekki til, aö hann hafi pkki sitt gildi. — Rabbi Ben Azai. Ófnhiti: 175 gráður Efni: 3 egg 1 dl skykur 1 tsk. engifer 1/2 tsk. negull 150 g hunang 4 dl hveiti 1 1/2 tsk. lyftiduft Fylling: 3 dl rjómabland 3 eggjarauður 1/2 dl sykur 3 tsk. maisenamjöl 100 g smjör. Skraut: Brætt súkkulaði og möndlur. oröiö Hann sem ekki þyrmdi slnum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, hvi skyldi hann ekki llka gefa oss allt meö honum? Róm. 8,32 Aðferð: Þeytiö egg og sykur að þéttri froöu. Ylið hunangið þar til það rennur, hellið Ut I eggjafroðuna ogsigtiö öll þurrefnin Ut I um leið. Blandiö gætilega saman og setjiö deigið I smurt hringmót og bakið á neðstu rim I 45-50 mínUtur. Kæliö kökuna á rist og skeriö hana slöan i' 3-4 lög og leggið samanmeð fyllingunni. Fyllingin er bUin til þannig að rjómabland, eggjarauöur, sykur og maisena- mjöl er hrært kekkjalaust I potti, hitað að suðu og hrært stööugt I á meöan, kælt vel og slðan hrært smátt og smátt saman viö smjörið. Kakan er svo hjúpuð með súkkulaöi og möndluflögur lagöar sem blóm I hálfstorkið súkkulaðið til skrauts. llllll Umsjón: Margrét t Kristinsdóttir. Hunangskaka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.