Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 29. april 1980 23 Umsjón: Hann- es Sigurðsson Adolf Hitler. Sjónvarp kl. 20.40: SJálfsmorð Hiilers og udpoJöI Þjóðverja - í síðari dættinum um Adoit Hltler „I þessum síðari þætti af þjtíð- skörungnum Hitler, er því lýst þegar fer að halla undan fæti hjá hinum mikla herkonungi. En segja má að ósigur þýska flug- hersins yfir Bretlandi hafi verið upphafið aö hrakfarasögu hans”, sagöi Bogi Arnar Finnbogason þýðandi og þulur „Þjóðskörungar tuttugustu aldar”. Bjarni Th. Rögnvaldsson kenn- ari mun lesa Ur bók sinni „List- sköpun meðal frumbyggja” I út- varpinu I kvöld. Bjarni kynnti sér listsköpun eskimóa og indiána, bæði á söfn- um og I viötölum viö menn. Lesturinn greinist I fimm þætti, Sigurdraumar Hitlers snerust upp í martröð, þegar þýski flug- herinn tapaði orrustunni um Bretland. Hallaöi slðan stöðugt undan fyrir honum og loks stytti hannséraldur,hinn 30. aprfl 1945. Sýning myndarinnar tekur 25 minútur. — H.S. að sögn Bjarna: Fyrst verður smá yfirlit yfir list þessara frum- byggja og siðan fjallaö um högg- tennur rostunga bUnar til vinnslu. — Verkfærin sem notuð eru við útskurðinn. — Hvernig þessi listgrein hefur haft og hefur enn áhrif á menningarlegt um- Sjónvarp kl. 21.05: Staðan I klara- málunum „Þeir sem þátt taka I umræð- unum eru Guðmundur J. Guð- mundsson formaður Verka- mannasambandsins, Guðmundur Þ. Jónsson formaöur Landssam- bands iðnverkafólks, óskar Vigfússon formaður Sjómanna- sambandsins, Júllus Valdimars- son framkvæmdastjóri Vinnu- málasambands samvinnufélag- anna og Þorsteinn Pálsson hjá vinnuveitendum. Þá mun ég einnig ræða við Gunnar Thorodd- sen forsætisráöherra”, sagði Magnús Bjarnfreðsson. „Það er kannski fullsnemmt að segja fyrir um hvernig tekið verður á þessu, þar sem um er að ræða beina útsendingu. En við ætlum aö reyna aö binda okkur ekki eingöngu viö próséntu-pex, heldur að ræða þróun og hugsan- lega stefnu I kjaramálum, meðal annars launajöfnunarstefnu og skattastefnu”. „Svo munég spyrja dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra, um viöbrögð ríkisstjórnarinnar viö áskorunum um skattalækkun og fleira. Forsætisráöherra veröur ekki beinn þátttakandi I umræð- unum og veröur viötalinu við hann skotið inn I þáttinn”, sagði Magnús. —H.S. hverfi þess kynflokks, sem hér er um rætt. — Hvernig listgreinin er flokkuö — og að lokum hvernig list þessi hefur þróast og hvernig þjóöflokkamir nota hana til að vernda foma menningararfleifð slna. Lesturinn tekur 19 mlnútur. útvarp Þriðjudagur 29. april 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. A frlvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjtímanna. 14.40 tslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 26. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassísk tónlist, lög leikin á ýmis hljóðfæri. - 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. Arve Tellefson og Filharmónlu- sveitin i Osló leika Fiðlu- konsert I A-dúr op. 6 eftir Johan Svendsen, Karsten Andersen stj. / Sinfóníu- hljtímsveit Islands leikur „Helgistef”, sinfónlsk til- brigði og fúgu eftir Hallgrlm Helgason, Walter Gillesen stj. 17.20 Sagan. Vinur minn Salejtius, eftir Olle Mattsson (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.50 Tilkynningar. 20.00 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvltum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 21.00 Listsköpun meðal frum- byggja. Bjarni Th. Rögn- vaidsson les úr nýrri bók sinni, þar sem sviðið er Alaska og Kanada. 21.20 Einsöngur: Sherill Milnes syngur lög úr söng- leikjum með Mormóna- kórnum og Columbiu- hljtímsveitinni, Jerold Ottley stj. 21.45 Otvarpssagan : „G uðs gja fa þula ” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (ll),. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Pfanóleikur. John Lill leikur Tilbrigði op. 35 eftir Johannes Brahms um stef eftir Paganini. 23.00 A hljdðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Gamanstund með tveimur bandariskum leikurum, Mike Nichols og Elaine May. 23.35 Flautukonsert I D-dúr eftir Johann AdolfHasse. 23.45 FréDtir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 29. april 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Þjóöskörungar tuttug- ustu aldar Adolf Hitler — siðari hluti Sigurdraumar Hitlers snerust upp I mar- tröö, þegar þýski flugherinn tapaöi orrustunni um Bret- land, Aætlunin „Rauö- skeggur” rann Ut I sandinn og Bandarikjamenn gengu I lið með andstæðingum hans. 30. aprfl 1945 stytti hann sér aldur, og nokkrum dögum siðargáfust Þjóöverjar upp. Þýðandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 21.05 Staöan I kjaramálum launþega Umræðuþáttur undir stjórn Magnúsar Bjarnfreðssonar. 22.00 óvænt endalok Mynda- flokkur byggður á smásög- um eftir Roald Dahl. Sjö- undi þáttur. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.25 Dagskrárlok títvarp kl. 21.00: Fjallað um list frumbyggja - Bjarni Th. Rögnvaidsson les úr hók sinni KURTEISI UPP A EINN MILLJARÐ Þjóöleikhúsið varö þrjátlu ára meö nokkurri viöhöfn nýlega. Efnt var dl sérstakrar sýningar á verki eftir þá Sigurö Guö- mundsson og Þorgeir Þorgeirs- son af þvi tilefni en Siguröur er talinn upphafsmaöur aö tali um alvöruleikhús á tslandi. Sigurö- ur var merkUegur maöur um margt, studdur til náms af bændum, sem var óvenjulegt á þeim tlma, og þótt ekki færu af honum stórar skáldskaparsög- ur, samdi hann þó brot af leik- ritum, sem Þorgeir Þorgeirsson hefur siöan fellt saman. Þorgeir var hins vegar ekki studdur af bændum til náms, en hefur engu aö siöur skrifaö ýmislegt sér til ágætis, þótt oröhvatur sé út I heilagar stofnanir, og yfirleitt veriö hinn nýtasti maöur. Um þennan leikverksbiining getur Svarthöföi hins vegar ekki fjall- aö, af þvi hann hefur ekki séö verkið. Hins vegar mun helsti útileguþjófurinn heita Eldjárn, og þótt nokkur hind i þvi á frum- sýningu. Þjóöleikhúsiö á sér orðið langa sögu, og mikiö lengri en þau þrjatiu ár sem þaö hefur starfaö. Vel var séö fyrir minn- ingu Siguröar Guömundssonar, og þegar þaö var opnaö var vel séö fyrir hlut Indriða Einars- sonar meö sýningu á Nýársnótt- inni. Hitt er augljóst aö sföan hefur mannasiöum hnignaö í Þjóöleikhúsinu, vegna þess aö á þrjátiu ára afmælinu er tekin upp rússnesk söguskoöun, og hvergi minnst á fyrsta þjóöleik- hússtjórann. Auövitaö mun þessi metnaöarkveisa lagast þegar Sveinn Einarsson er hætt- ur og haldið veröur upp á af- mæli hússins einhverntima f framtlöinni, vegna þess aö sag- an sigrast yfirleitt á öiium hé- góma um siöir. En þaö hlýtur aö vera töluverð akrobatik aö geta komist framhjá þvi aö minnast á Guölaug Rósinkranz á þrjátfu ára afmælinu, og varia gleymsku til aö dreifa vegna þess aö Sveinn Einarsson tók viö af honum og ekki eru liöin nema átta árslðan mannaskipt- in fóru fram. Nú var margt misjafnt sagt um Guölaug sem Þjóöleikhús- stjóra. Hann var framsóknar- maöur og galt nokkuö fyrir þaö meöal borgarslektis og stofu- leikhiisætta I Reykjavik. Samt sigraöist hann nú á þeirri and- stööu aö nokkru leyti vegna dugnaðar sins og áhuga um vel- ferö leikhússins. Hann naut heldur ekki neins sérstaks stuönings Framsóknar, sem spennir alltaf upp hanann á byssunni þegar hún heyrir minnst á menningu. Þar af leiðir aö flokkurinn á engin skáld, enga rithöfunda, enga leikara og enga málara. Annaö fer eftir þvi. Þrátt fyrir ýmsa erfiða aö- stööu og mikla andspyrnu, sem Sveinn Einarsson „hinn viöur- kenndi” hefur ekkert haft af aö segja, tókst Guðlaugi aö leggja grunninn aö góöu leikhdsi. En „viöurkenndir” menn geta ekki lagst svo lágt aö fara rétt meö söguna á afmælisdögum finna stofnana. Raunar gleymdist annaö nafn viö þetta tækifæri, en þaö er Jónas Jónsson frá Hriflu. Hann átti lfka sinn þátt f byggingu þjóðleikhúss og tilvist þess. Nú er þess aö vænta aö Sveinn Einarsson sé mjög ánægöur yfir aö afmælinu skuli lokiö. Þetta var á margan hátt nett afmæli, en haföi nokkurn blæ þeirrar yfirtöku, sem nú fer um allt menningarlff f landinu. Þögnin um Guölaug viröist hafa verið nauösyn, jafnvel þótt nokkurt fé hafi verið veitt á afmælinu úr sjóöi sem hann stofnaði á fyrsta ári leikhússins. SU nauösyn seg- ir meira um þann sem þegir en þann sem þagað er um. Og ein- hvern grun mun Guölaugur hafa haft um aö eftirmaðurinn myndi skrifa söguhússins aö geöþótta, þvi hann haföi nokkra fyrirhöfn uppi til aö hindra aö hann væri ráöinn. Auðvitað gekk þaö ekki eftir og ekki ástæöa til. En stofnun sem fær milljarö á ári frá ríkinu og er alltaf aö hæla sér af aösókn, sem kostar þenn- an milljarö, ætti aö gæta kurteisinnar. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.