Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Þriöjudagur 29. aprii 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Samræöur viönýja kunningja eöa bara aö skoöa máliö frá öörum sjónarhóli munu opna þér nýjan skilning á mörgu. Vertu opin(n) fyrir fegurö náttúrunnar. Nautiö, 21. apríl-2l. mai: Þetta ergóöur dagur fyrir þá rómantisku. Eyddu honum meö ástvini þinum. £ pyi Tviburarnir 43 22. mai- 21. júni Þú ert afar næm(ur) i dag fyrir nýjung- um. Notaðu þér það út i yztu æsar fyrir framtiöina. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Þú átt ánægjulegt kvöld framundan meö kærum vini. Þiö munuö uppgötva nýjar hliðar hvor hjá öörum. I.jóniö. 21. júli-2:i. agúst: Sambýlingur þinn hefur eitthvað viö- kvæmt aö segja þér. Sýndu honum samúö og velvilja svo aö málin fari ekki i hnút. Mevjan. 24. ágúst-2,'1. sept: Hamingjan blasir viö þér. Vertu sam- kvæmur sjálfum þér. Eyöileggöu ekkert með fljótfærni. Vogin 24. sept. —23. okt. Einhver þér kær fer aö sýna á sér nýjar hliöar. Sýndu honum dálitla þolinmæöi. Þetta gæti veriö jákvætt. Drekinn 24. okt.—22. nóv-. Spennu i andrúmsloftinu á heimilinu þyrfti aö létta. Þaöer alltaf bezt aö tala út um hlutina. BogmaÖurinn 23. nóv.—21. des. Hlustaöu meö athygli hvaö sagt er viö þig. Þá munt þú átta þig beturá hvaö er sann- leikur. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Vinur þinn mun kynna þig fyrir áhrifa- miklum aöila. Geröu þaö sem er nauösyn- legt til aö falla honum i geö. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Þetta er gdöur timi til aö taka ákvaröanir um framtiðina. Þig langar til aö ræöa málin við vin þinn. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú munt hitta góöan og vitran aöila, sem mun gefa þér góö ráö. Hlustaðu á þau meö athygli. hina hættulegu Morass á, °8 ivarheppinn aö ekkert árbakkann og aö komast i snertingu viö frumskóginn. Aöþú skulir voga þér! NEI! Burt með þig!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.