Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 29.04.1980, Blaðsíða 18
VTflViTAVvíT vtsm Þriftjudagur 29. april 1980 (Smáauglýsingar 18 simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 3 Til sölu ódvrar ömmustangir. 30 ipm: 120 sm-kr. 7.100, 160 sm- kr. 8.200, 200 sm-kr. 9.200 35mm: 120: sm -kr. 9.300,160 sm - kr. 10.400, 200 sm-kr. 11.500 m/vegg-I-vegg festingum: 30 mm: 120 sm-kr. 5.100 160 sm- kr. 6.400, 200 sm-kr. 7.600 35 mm: 120 sm-kr. 6.300, 160 sm- kr. 7.800, 200 sm-kr. 9.300 Einnig ilrval gluggatjaldabrauta úr plasti. Uppl. I sfma 86696. Brother prjónavéi sem ný, meö sniöreikni, bor&i og ýmsum varahlutum, til sölu af sérstökum ástæöum. Einnig 4ra manna sófi, sem breyta má I 2ja manna svefnsófa og sólbeddi. Uppl. i slma 38835. Til sölu gott afgreiösluborö og innrétting fyrir hljómplötur. Uppl. gefur Guömundur Þóröar- son og Gissur Vilhjálmsson. Gunnar Ásgeirsson hf., slmi 35200. Oskast keypt óska eftir aö kaupa kvenhjól. Uppl. I síma 18461. Söluturn. Söluturn meö kvöldsöluleyfi ósk ast. Tilboö er greini verö, stærö og staösetningu óskast sent augld. Vísis, Síöumúla 8, merkt 32303. Fariö veröur meö tilboð sem trúnaöarmál. Húsgögn Eldhúsborö úr stáli meö plötu úr haröplasti til sölu. Vel meö fariö, selst ódýrt. Uppl. I slma 26804. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verö frá kr. 45 þús. Send um út á land. Upplýsingar á öldu- götu 33, simi 19407 Sjónvörp Til sölu 5 ára gamalt svart/hvltt Mar- seille Kuba sjónvarp á 45 þús. Uppl. i si'ma 26572 eftir kl. 20. Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboössölu notuð sjónvarpstæki. Ath.: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Hlj6mt«ki ooo l»» °° Sambyggt Panasonit plötuspilari, kassettutæki og út- varp, 2 hátalarar, hægt aö tengja 4ra, til sölu. Verö ca. 160 þús. Slmi 77811. Sportmarkaðurinn auglýsir. Kaupum og tökum i umboössölu notuð hljómflutningstæki. Höfum ávallt úrval af notuöum tækjum til sölu. Eitthvaö fyrir alla. Litiö inn. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Heimilistæki isskápur og frystiskápur. Til sölu Electrolux ísskápur og frystiskápur, brúnt að lit. Uppl. I sima 66066. Teppi Notað gólfteppi til sölu, aö Hofteig 24, slmi 34859. Hjól-vagnar Sérlega vel meö fariö torfæruhjól Suzuki 250 til sölu. Uppl. I slma 74437 e. kl. 13. Sportmarkaðurinn auglýsir Kaupum og tökum I umboðssölu allar stæröir af notuöum reiöhjólum. Ath.: Seljum einnig ný hjól I öllum stæröum. Litiö inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Verslun Bókaiitgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annaö sé auglýst. Skemmtanir Diskótekiö Disa — Diskóland. Disa sérhæfir sig fyrir blandaöa hópa með mesta úrvaliö af gömlu dönsunum, rokkinu og eldri tónlist ásamt vinsælustu lögunum I dag. Ljósashow og samkvæmis- leikir ef óskaö er. Reynsla, hress- ieiki og fagmennska I fyrirrúmi. Diskóland fyrir unglingadansleiki meö margar geröir ljósashowa, nýjustu diskó- og rokkplöturnar og allt að 800 watta hljómkerfi. Lága veröiö kemur á óvart. Diskótekiö Dlsa — Diskóland. Slmi 22188 skrifstofa og 50513 (51560) heima. Fatnaóur Halló dömur! Stórglæsileg nýtlsku pils til sölu, þröng samkvæmispils I öllum stæröum, ennfremur mikiö úrval af blússum I öllum stæröum. Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. I sima 23662. Fyrir ungbörn Svalavagn óskast til kaups. Slmi 99-5907. h Tapað - fundió Sfamsköttur tapaöist I Keflavík sl. laugar- dagskvöld. Hann er merktur meö bláu hálsbandi og eru upp- lýsingar um hann innan I tunn- unni. Þeir sem hans hafa oröiö varir vinsamlega hringi I síma 92- 1364. Grænn páfagaukur tapaöist I Noröurbænum I Hafn- arfiröi á laugardaginn. Finnandi vinsamlegast hringi I slma 54288 eöa 54289. . ______________■ f? Fasteignir Ólafsfjöröur. Ibúö til sölu á ólafsfiröi um 110 ferm. á 2 hæöum. Góöir atvinnu- möguleikar. Uppl. I slma 96-62411 e. kl. 19. Sauöárkrókur. Til sölu á Sauöárkróki raðhús á einni og hálfri hæö. Uppl. í slma 95-5250 eftir kl. 7. Söluturn. Söluturn meö kvöldsöluleyfi ósk- ast. Tilboð er greini verö, stærö og staösetningu óskast sent augld. VIsis, Slöumúla 8, merkt 32303. Farið verður meö tilboö sem trúnaöarmál. Sumarbústaóir Sumarbústaöarland til sölu. Þeir, sem hafa áhuga á aö kaupa sér land undir sumarbústaö, meö útsýniyfirFaxaflóann á sólrlkum staö. Uppl. gefur Herrnann I slma 72080 (á vinnutlma). Hreingerningar Hreingerningarfélag Reykjavlkur Hreinsun Ibúða, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö I slma 32118. Björgvin Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áönr, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Kennsla Kennsla. Enska, franska, þýska, Italska, spænska, latina, sænska o.fl. Einkatlmar og smáhópar. Tal- mál, þýöingar og bréfaskriftir. Hraöritun á erlendum málum. Málakennslan, s. 26128. Skurölistarnámskeið. Fáein pláss laus í tréskuröar- námskeiði i mai-júni. Hannes Flosason, simar 23911 og 21396. Þjónusta Húsdýraáburöur til sölu, hrossataö, ódýr og góö þjónusta. Pantanir I slma 11976 á daginn og 83708 á kvöldin. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, sími 11755 Vönduö og góö þjónusta. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. I slma 39118. Vantar þig málara? Málum jafnt úti sem inni. Leitiö tilboða. Einar og Þórir, málara- meistarar, símar 21024 og 42523. Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan, Klapparstlg 11, simi 16238v--- Dýrahald Hestar til sölu. Uppl. i sima 93-6679 milli kl. 5-8. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáaug- lýsingu I Visi? Smáauglýsing- ar Visis bera ótrúlega oft ár- angur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstak- ur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Vlsir, auglýsingadeild, \J5iöumúla 8, slmi 86611. Vantar nokkra menn nú þegar. Uppl. I slma 20875 milli kl. 5 og 7. Fróöi B. Pálsson, garö- yrkjumaöur. Kona óskast til afgreiöslustarfa í efnalaug, hálfs- dags starf. Uppl. í sima 11755 milli kl. 6 og 8 I kvöld. Reglusöm stúlka 25-40 ára óskast til ljósritunar- starfa frá kl. 1-6. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf. leggist á augld . Vísis fyrir 2. maí mk. merkt „2030”. Starfsmaður óskast viö afgreiöslustörf I bilaþjönustu. Bllaþjónustan, Armúla 44 simi 85888. Hafnarfjöröur Kona vön saumaskap getur feng- iövinnu. Uppl. Islma 54287 kl. 7-9. Kvenfataverslun vantar stúlku til afgreiöslustarfa frá kl. 1-6. Þarf aö geta byrjað um miðj- an nk. mánuö. Tilboö sendist augld. VIsis, Slöumúla 8, fyrir 4. mal, merkt „Stundvís og ábyggi- leg”. Ungur bóndi á Suöurlandi óskar eftir ráöskonu I sumar. Uppl. I slma 71327. Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn til starfa hjá litlu innflutn- ingsfyrirtæki. Verslunarmenntun eöa reynsla i almennum skrif- stofustörfum svo og góö ensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Þarf helst aö geta hafið störf I mai. Til- boö er greini m .a. aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. VIsis, Siöumúla 8, fyrir 28. aprll merkt „Atvinna 32258’ Ung stúlka óskar eftir starfi, helst I barna- fataverslun. Margt annaö kemur til greina. Uppl gefnar I slma 34777 milli kl. 6-8. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu um helgar frá júníbyrjun. Uppl. I slma 32445. 17 ára gamall piltur sem lýkur verslunarprófi frá V.í. I vor óskar eftir vinnu I sumar. Getur byrjaö um miöjan mal. Uppl. I slma 41829. 46 ára húsmóöir óskar eftir atvinnu nú þegar. Vann áöur viö slmavörslu og al- menn skrifstofustörf. 011 vinna kemur til greina. Uppl. veittar I slma 76128. 25 ára reglusamur fjölskyldumaöur óskar eftir góðri atvinnu. Er vanur störfum bæöi til sjós og lands. Uppl. i sima 73909. (Þjónustuauglýsingár J fPI.ISl.1M lll’ m,JgP jPLASTPOKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTPOKA ^ VERÐMERKIMIÐAR OG VELAF «Í»]SÍSͧ Er stiflað? TV Stffluþjónustan y Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföllum. Notum ný og- fullkomin tæki, i raf magnssnigla. f Vanir menn. Upplýsingar I sima 4387Í, Anton Aðalsteinsson r «• ER STIFLAÐ? NBDURFÖLL, W.C. RÖR, VASKr AR BAÐKER . **, O.FL. ' Fullkomnustu tæki j J «* Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN - y Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvðld- og helgarsfmi 21940. V s Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröf ur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 14671 ■V* TRAKTORSGRA FA T/L LE/GU Sími 83762 Bjarni Karvplsson Verksmiðjusala Buxur á alla aldurshópa Herrabuxur úr flaueli, kaki og denim. Dömubuxur úr flaueli, flannel og kakl. Unglingabuxur úr flannel, flaueil og denim. Barnabuxur úr flannel, flaueli og denim. Sumarjakkar á börnog karlmenn GERIÐ GÓÐ KAUP 1 ORVALSVÖRU. Opiö virka daga kl. 10-18. Föstudaga kl. lO-19Xaugardaga kl. 9-12. Skipholti 7. #6 Slmi 28720. < SOmpiagerð Félagsprentsmiðlunnar hf. Spitalastig 10 —Simi 11640 -A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.