Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 5
5 vísm Miövikudagur 30. aprll 1980 Texti: Guö- mundur Pétursson töldu sig geta bætt tilveru sina i framtiöinni. í janúar i ár gáfu skoöanakannanir til kynna, aö einungis 31% væri þeirrar trúar. Aörar kannanir sýna siöan út- breiddar áhyggjur af orkukrepp- unni, umhverfismengun, heims- friönum o.s.frv. Um leiö viröast kjósendur smám saman vera aö missa trúna á hina hefðbundnu stjórnmálaflokka til þess aö leysa úr öllum þessum vandamálum, þótt svo aö þeir haldi kannski tryggö sinniaf vana viö sinn flokk á kjördegi, Segir þaö nokkra sögu, aö vió siöustu sambands- þingkosningar og sveitarstjórn- arkosninga", aö þriöji hver kjós- andi, sem haföi kosningarétt i fyrsta sinni, notfæröi sér hann ekki. Þaö er upp úr þessum jarövegi, sem „græningjarnir” hafa oröið til. Þeir eru ekki alveg ný bóla. Hefur þeim skotiö upp áöur viö fylkisþingskosningar, en i fyrsta sinn hafa veriö stofnuö samtök til þessaöbjóöa fram umallt land til sambandsþingskosninganna. Enn sem komiö er, er skipulag sam- takanna næsta laust I reipunum, þótt þáö hafi opnaö aöalskrifstof- ur viö Friedrich-Ebert Allé, enda ekki nema rúmar fimm vikur frá formlegri stofnun þeirra. Landsstjórnin samanstendur af fimm mönnum, og eru þeir dreiföir um V-Þýskaland. Einn er hinn 75 ára gamli blaöamaöur og umhverfisverndarsinni, August Hausleiter, sem býr i Múnchen, þar sem hann strax eftir striö átti þátt i aö stofna kristilega sócial- sambandiö, sem er flokkur Franz Josef Strauss. Annar er hinn 36 áragamlidómari, Norbert Mann, en hann er einn af frumkvöölun- um I umhverfisverndarbarátt- unni. Hann býr í Múlheim og ekur á milli funda hjá samtökunum i rauöum sportbil á 150 km hraöa (og veröur þá aö hafa hugann meira viö aksturinn, en andúö græningja á blikkbeljum). Hin 32 ára Petra Kelly býr ýmist I Núrnberg eöa Brussel, þar sem hún starfar sem ráögjafi hjá fé- lags- og efnahagsmáladeild EBE. Hin 58 ára gamla Gréta Thomas, fyrrum lektor, er gjaldkeri sam- takanna, og er f jóröa manneskjan I stjórninni, en sá fimmti er 31 árs gamall starfsmaöur IG-Kemie og býr I Köln. Heitir hann Rolf Stolz. Þessi eru i stjórn og ekki öll þekkt, en á stofnfundum sam takanna, sem hafa orðiö einir þrlr, hafa skotist upp i ræöustóla ýmsir frægir menn úr menning- arlifi V-Þýskalands og stjórnmál- um, og ýmist af hægri eöa vinstri væng. Til þess aö ná fulltrúa inn á sambandsþingiö þurfa græningj- ar aö fá meira en 5%. Þeir fengu 5,3% I fylkisþingskosningunum I mars I Baden-Wurttemberg og þeir fengu 6 fulltrúa kjörna á fylkisþingiö I Saar, og eygja góö- ar vonir 11. mai I fylkisþingskosn- ingunum I Noröur-Rin-West- phalen. Beatrix sest í hásætið Mikið veröur um dýröir I Hol- landi I dag og þá sér I lagi I Amsterdam, þegar Beatrix prins- essa veröur sett I hásæti drottn- ingarinnar, móöur sinnar Júll- önu, sem sest I helgan stein á 71 árs afmælisdegi slnum I dag. Júllana hefur nú rlkt I 31 ár, og aöeins einn þjóöhöföingi annar I dag I Evrópu setiö lengur, en þaö er Frans Jósef, fursti af Liechten- stein. JUliana Hollandsdrottning hefur notiö mikillar ástsældar vegna hæfni sinnar til þess aö umgangast fólk af öllum stigum, og hefur veriö móöurlmynd þjóö- arinnar, hvort sem hún hefur sést koma fram viö hátlöleg tækifæri, eöa einsömul á reiöhjóli á sveit- arvegum. Beatrix prinsessa og Klaus prins stfga dans f góöum fagnaöi. Nokkrum sinnum hefur þó komiö upp kvittur um, aö hún hygðist vlkja úr hásætinu. Fyrst 1966, þegar ýmsir hneyksluöust á þvl, aö hún skyldi íeita til hug- læknis vegna yngstu dóttur sinnar (af fjórum), sem lá viö blindu. Aftur bar þaö á góma fyrir 4 ár- um, þegar maöur hennar, Bern- hard prins, flæktist inn I mUtu- hneyksli Lockheed- Beatrix prinsessa (42) ára mun i dag aka um stræti Amsterdam I gullnum vagni (eins og móöir hennar á sinum tima) eftir aö hUn hefur svarið eiö, áöur en hUn er sett I hásæti, Hollendingar krýna ekki þjóðhöföingja sina. BUist er viö miklum mannsafnaöi viö höll- ina hjá Stlflutorgi. Herlar ofsóknir vegna Moskvulelkanna Sovétstjórnin hefurhert ofsóknir slnar á hendur gyöingum, Okra- inumönnum og öörum minni- hlutahópum, eftir þvl sem sovéskir útlagar sögöu banda- rlskri þingnefnd, sem fylgjast skal meö þvl aö Helsinkisáttmál- inn sé haldinn. Formaöur nefndarinnar, Dante Fascell, sagöi fréttamönnum I gær, aö Sovétstjórnin reyndi aö uppræta allan þjóöræknislegan eöa trúarlegan ágreining og inn- leiöa eina sameiginlega rúss- neska menningu og tungu. Mannréttindasamtökin Amnesty International létu I gær frá sér fara skýrslu, þar sem seg- ir, aö ofsóknir á hendur andófs- mönnum hafi aukist vegna Ölympiuleikanna, sem fara eiga fram I Moskvu i sumar. Segja samtökin, aö samviskuföngum hafi fjölgað verulega, og aö minnsta kosti 400 andófsmenn hafi veriö hnepptir I einangrun á siöustu 4 árum. Vitaö er um 100 andófsmenn aö minnsta kosti, sem séu nú I haldi I geöveikrahæl- um (af þvl tagi, sem heyra undir innanrlkismálaráöuneytiö en ekki heilbrigöismálaráöuneytiö). Hltchcock lállnn Sir Alfred Hitchcock aö störf- um. Sir Alfred Hitchcock,frægasti hrollvekjuleikstóri kvikmynda- sögunnar, lést I gær á sjúkra- beöi, áttræöur aö aldri, og var fjölskylda hans hjá honum á skilnaöarstundinni. 1 gær og I dag hafa frægustu kvikmyndastjörnur Hollywood lýst yfir söknuöi sínum yfir frá- fall hans og fariö um Hitchcock miklu lofsoröi. Eftir hann liggja ýmsar eftir- minnilegustu hrollvekjur kvik- myndaiönaöarins, og þeirra frægastar eru kannski „Psy- cho” og „Spellbound”. Hann vann svo aö segja fram á siö- asta dag, og haföi i smiöum kvikmynd, sem byggö er á sögu breska njósnarans, George Blake. Edmund Muskie. Edmund Muskie tekur vlð af vance „Mln fyrsta hugsun var efi um, hvort ég væri sá bógur.sem fyllt gæti skarö Cyrus Vance núna, þegar bandarísku þjóöinni rlöur mest á,” sagöi Edmund Muskie, öldungadeildarþingmaöur, aö heföi flögraö fyrst aö honum, þegar Carter forseti baö hann aö taka aö sér embætti utanrikisráð- herrans. Þingbræöur Muskies eru hins- vegar fæstir i vafa, þvl aö hann nýtur mikils álits i þinginu, þar sem hann hefur setiö I utanrlkis- málanefnd öldungadeildarinnar og er formaöur fjárlaganefndar- innar,— Þykir engin von annars en þingiö muni fljótt samþykkja tilnefningu Muskies. Muskie þykir um margt likur fyrirrennara slnum, Vance, aö skoöunum og llklegur til þess aö framfylgja svipaöri stefnu. Þykir val hans I ráöherraembættiö jafn- gilda yfirlýsingu hjá Carter um, • að hann hyggist ekki taka harðari stefnu i utanrikismálum. Kisslnger var kominn til Kairó 1973 til þess aö leggja aö Sadat aö taka upp samningaviöræöur vlö Israei. Sadat var fuiiur efasemda og sagöi á þýsku: „Þegar maöur réttir skrattanum litla fingur- inn....” Lengra komst Sadat ekki, þvl aö Kissinger botnaöi fyrir hann ogsagöi, sömuleiöis á þýsku: .. þá tekur hann alla hendina.” Þeir fóru báöir aö hiægja, sagöi Sadat, og eftir þaö fór mjög vei á meö þeim. Hýlt gos I Etnu? Mikili sprengjuglampi sást frá helsta g íg eidfjailsins Etnu I gær- kvöldi, og taiiö, aö eidgos muni á cftir fylgja. Etna gaus síöast I september, þegar mikil gassprenging opnaöi nýjan g;íg, en niu feröalangar I skoöunarferö i hliöum fjalisins fórust. Nokkrar jaröhræringar fylgdu glampanum í gærkvöidi. Anwar Sadat. Eltrað andrúmsioft Um eitt hundraö manns voru flutt burt af heimilum þeirra viö Celle I V-Þýskalandi, eftir aö vörulest fór af teinunum I ná- grenninu og 10 þúsund litrar af triklórþan sluppu út I andrúms- loftiö, en þaö er hættulega eitraö gas. — Töiuvert tjón varö um leiö á járnbrautarteinunum og vögn- unum. Enn jafntefll hjá Poriisch /SpassKy Þeir Portisch og Spassky sömdu jafntefli i tólftu einvigis- skákinni eftir aöeins 28 ieiki. Haföi Portisch hvltt, en ieiddist aö herja á drottningar-indverskri vöm Spasskys, sem þáöi jafn- teflisboöiö eftir nokkurt hik. Þcss var von, aö Spassky hugn- ist ekki jafnteflín, þvi aö þeir standa jafnirog endi einvigiö svo, veröur Portisch úrskuröaöur sigurvegari, þar sem hann vann fyrstu skákina. — Þeir munu nu tefia tvær skákir til viöbótar. Skölaóelrðir I S-Afríku Lögreglan I S-Afriku hefur hert aðgeröir slnar gegn skólabörnum kynbiendinga, en þau hafa skróp- aö I tvær vikur úr skóium til aö andmæia aöskilnaöarstefnunni — 750 nemendur i Jóhannesarborg hafa vcrið kæröir. Þeir voru handteknir þegar lög- reglan hieypti upp mótmæla- göngu um 1.000 námsmanna I Westbury-hverfi i gær. — Alls hafa um 100 þúsund skóiabörn á aidrinum 13 tii 18 ára tekiö þátt 1 mótmæiaaögeröunum I skólunum siöustu tvær vikur, en þær hófust I Höföaborg. Klnverjar detta I oliuDottlnn Sex nýjar oliulindir hafa fundist i grennd viö stærsta oilusvæöi Klna I Daqing i noröausturhiuta landsins. Munu þær auka oliuaf- rakstur Kinverja um 13,3%. Hver þessi ollulind veröur unnin sem sérstakt svæöi. — Alis hafa fund- ist 20 ný svæöi, sem lofa góöu um oliu eöa gasvinnslu. — Daqing var fyrst tekiö til vinnsiu 1956, og hefur skilaö af sér 50 milijón smá- iestum á ári síðan 1976. uppskerubreslur Te-uppskera, sem gefiö haföi 3900 milljón króna verömæti, eyðilagöist I hagléli I Vestur- Bengai á dögunum. Fóru þar 1,8 miiljón klló af teiaufum I súgínn. — i fyrra eyöilögðust ura 900 þús- und kíló I þurrkum á þessu sama svæöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.