Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 7
7 Bikarkeppni HSl: Þaö veröur i kvöld, sem loksins fæst Ur þvi skoriö, hvort það veröa KR-ingar eöa Haukar, sem veröa bikarmeistarar i hand- knattleik 1980, en þá leika liöin annan úrslitaleik sinn i Laugar- dalshöllinni. Liöin geröu jafntefli 18:18 i fyrri leik sinum, sem fram fór fyrir viku, en á sunnudag er þau áttu að leika aö nýju, komust þau ekki inn I Laugardalshöllina sem frægt er oröið. En I kvöld er ekk- ert til fyrirstööu og nú veröur lát- ið sverfa tilstáls. Þess má geta aö veröi jafnt að venjulegum leik- tima loknum, veröur framlengt, og veröi þá enn jafnt, fer fram vftaskotakeppni um bikarinn. „Stjörnuliö” Stjörnulita ásamt „Lukkubörnum" slnum. 1 aftarl röft eru þelr bræfturnir Davfft Art Sigurftsson, ómar Slgurftsson, Jón Slgurftsson, Guftmundur Slgurftsson, órvar Sigurftsson og pabbinn, Siguröur Jónsson, en I fremrl röft eru barnabörn Slgurftar taliö frá vinstri: SlgurOur Jónsson, Friörik Rafn GuOmundsson, Guörtin Hulda Jónsdóttir Magnea Hrönn örvarsdóttir og Gunnar örvarsson. Visismynd BG. watson ekki Mankur Bandariski golfleikarinn Tom Watson gerir þaö gott i mótunum þessa dagana. Hann hefur nú á stuttum tima sigraö i fjórum mót- um I bandarisku atvinnumanna- keppninni, og fyrir sigrana hefur hann fengiö 246 þúsund dollara eöa rúmlega milljarö íslenskra flotkróna! Þetta eru sæmileg laun fyrir fjögur golfmót, en til þess aö ná þessum tekjum hefur Watson þurft aö leika fyrsta flokks golf. Þaö geröi hann á móti I New Orleans, sem lauk I fyrradag. Þar lék hann 72 holurnar á 273 högg- um eða 15 undir pari vallarins, og var tveimur höggum betri en Lee Trevino, sem varö i ööru sæti. gk-- Haukarnir, sem voru aö margra mati heppnir að ná jafn- tefli i fyrri leiknum, tefla fram óbreyttu liöi i kvöld, og þeir hafa lýst þvi yfir, aö fyrst KR gat ekki unniö sigur i fyrri leiknum jafn- slakir og þeir (Haukarnir) voru þá, þá muni þeir ekki fá annaö tækifæri til aö sigra. Haukarnir voru sérstaklega óánægöir meö varnarleik sinn, sem þeir sögöu, aö heföi veriö á lægsta plani. Sennilegt er aö ein breyting verði á KR-liöinu frá fyrri leikn- um, Hilmar Björnsson komi inn fyrir Hauk Ottesen, sem á viö meiösli aö striöa. KR-ingar voru gramir eftir fyrri leikinn, þeir glopruöu niöur unninni stööu, eöa svo gott sem, á siöustu mfnútum leiksins, og hafa lýst þvi yfir aö slikt komi ekki fyrir þá aftur. Þaö er óhætt aö bóka hörkuleik er liðin mætast I kvöld. Eins og fram kom i fyrri leiknum, eru þau mjög jöfn aö getu, en talsveröur tröppugangur f leik þeirra beggja. Er þvi ekki fjarri lagi aö ætla, aö það liö sem nær aö ráöa betur viö taugaspennuna, muni hampa bikarnum I leikslok I kvöld. Og aö sjálfsögöu getur þáttur áhorfenda veriö stór. gk-. Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliösþjálfari, fær það erfiða verkefni í kvöld að leiða KR-ingana til sigurs gegn Haukum í úrslita- leiknum í Bikarkeppni HSi. Visismynd Friðþjófur. Nú verDur leikið til úrsllla - KR og Haukar mætasl I Laugardalshöllinni kl. 201 kvöld Flmm bræður í sama iiðinu - Og paúbinn lætur ekki sinn hlut eltlr llggja Firmakeppni Armanns f körfu- knattleik, sem nú stendur yfir, er merkileg fyrir einn hlut aöallega. Þar taka nefnilega fimm bræöur þátt og keppa allir I sama liöinu, og faöir þeirra lætur ekki sinn hlut eftir liggja. Þeir feögar keppa fyrir Stjörnuliti, en þaö fyrirtæki á faö- ir bræöranna, Siguröur Jónsson. Synirhans, þeir Jón, Guömundur, Ómar, örvar og Davfö mynda svo keppnisliö fyrirtækisins, og hing- aö til hafa þeir ekki tapaö leik i keppninni. Þekktastur þeirra bræöra er án efa Jón, en hann er sem kunnugt er einn albesti körfuknattleiks- maöur sem viö höfum átt. Þeir Guömundur og Ómar hafa báðir leikiö meö Armanni, en örvar og Daviö, sem er aöeins 12 ára, hafa enn ekki getið sér frægö sem körfuknattleiksmenn, hvaö sem siöar verður. -gk-. Ballest- eros var loksins heiöraður - En hlngað til hefur hann ekki verlð m|ög vlnsæll á Spánl. hrátt lyrlr fráhær airek Spænski golfsnillingurinn Severiano Ballesteros hefur til þessa ekki veriö I há- vegum haföur i heimalandi sinu þó aö hann hafi skipaö sér i röö fremstu golfleikara heims, og unniö til glæsi- legra sigra I golfmótum, bæöi i Bandarikjunum og i Evrópu. A þessu viröist nú vera breyting eftir aö Ballestros sigraöi örugglega i opna golfmótinu I Madrid, sem lauk um helgina. Þar flykkt- ust stórmennin aö honum, og einn keppnisdaginn er hann lék á nýju vallarmeti, 63 höggum, var sjálfur Carlos konungur á meöal áhorf- enda. Sennilega hefur hann hrif- istsvo af frammistööu Balle- steros, aö I fyrradag fékk Ballestros afhenta viöur kenningu frá spænsku rikis- stjórninni fyrir afrek sin á golfvellinum. Var þaö gull- peningur einn mikill, og hefur enginn íþróttamaöur nema nautabani einn, sem viö kunnum ekki aö nefna, hlotiö þessa viöurkenningu. gk- Goifkennsia: Þorvalflup af stað um helgina Þorvaldur Asgeirsson, golfkennari, er nú aö hefja kennslu utanhúss, en eins og undanfarin ár veröur hann kennari á vegum Golfsam- bandsins I sumar. Þorvaldur mun aöallega veröa á völlunum hjá Nes- klúbbnum, Golfklubbnum Keili I Hafnarfiröi og hjá Golfklúbbi Suöurnesja, en um helgar mun hann bregöa fyrir sig betri fætinum og halda til kennslu viös vegar um landiö eftir þvi sem ósk- aö veröur eftir. Þorvaldur viU benda fólki á aö láta skrá sig i golfklúbbnum, en sem fyrr kennir hann bæöi byrj- endum og þeim sem lengra eru komnir I iþróttinni. EINHAR KVLFU KEPFNI Fyrsta golfmót hjá Golf- klúbbi Reykjavlkur fer fram á morgun, og hefst þaö kl. 13. Keppendur þurfa ekki aö koma meö margar kylfur meö sér I þessa keppni, þvl að leikin veröur svokölluö „einnar kylfu keppni”, sem þýöir, aö hver keppandi mætir meö eina kylfu og pútter.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.