Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 14
VÍSLR Miövikudagur 30. aprll 1980 ER PÚSTUR OG SlNII AO RRJÚTA LðG? Ég er sannfæröur um aö skrefa-vitleysan sem póst- og simamálastjórnin er aB þvinga upp á Reykvikinga, sé brot á lögum, enda er þetta ekkert annaö en lævisleg ofsa: — skatt- heimta Póstur og simi ætla aö eyöa yfir 100 milljónum i þessa vitfirringu, sem á aö vera hengingaról á simnotendur á Reykjavikursvæöinu. Þó segir Póst- og simamála- stjóri I viötali viö sjónvarpiö aö þaö sé ekki beinlinis ætlunin aö fá þessar 100 milljónir inn aftur, hver triiir þvi? Enginn. Nær heföi veriö aö nota þessar 100 milljónir I þaö aö laga ófremdarástand t.d. I Mosfells- sveit og Kópavogi, sem er til H.K. telur þaö ekki rétt sem sum islensk blöö hafa sagt m Friedrich A. Hayek aö hann sé andsnúinn verkalýönum. Hann gagnrýni bara forréttindi þeirra. Nýja skrefatalningin viröist ekki ætla aö veröa vinsæl á meöal Reykvikinga. skammar. Mér er tjáö aö halli á stofnuninni upp á einn milljarð. Enginn sem þekkir til hjá stofn- uninni furöar sig á þessu, þvi margir menn hjá stofnuninni og þeir eru margir eru varla I vinnu þarna nema aö nafninu til. Þeir tilheyra þessu eöa hinu félaginu eöa klúbbnum, og vinna öll störf i þágu þessara félaga I vinnutlma og er siminn óspart notaöur. Varla er það stofnuninni til framdráttar, og mætti taka mörg önnur dæmi um óstjórn en þetta ætti aö nægja. Ég skora á þingmenn og ráöherra sem eru fulltrUar Reykjavlkur aö stööva þessa árás á llfskjör okkar á höfuöborgarsvæöinu nú þegar. HOTIfl FOKKERFLUGVELARNAR R.V. skrifar: Um daginn átti ég þess kost aö fljUga innanlands meö Flug- félaginu eöa Flugleiöum. Haföi reyndar ekki gert mikiö af þvi siöan hérna um áriö, þegar fjórar vélar voru veöurtepptar I tvo sólarhringa á Akureyrar- flugvelli, nema min sem fór i loftiö. Ég var meö nokkra erlenda vini mina meö mér. Þegar kemur Utá völl er okkur bent á smávél og okkur tjáö aö þetta sé farkosturinn. Byrjaöi nU ýmis- legt innra meö mér og skipti engum togum aö þegar til minna kasta kom aö Utskýra landslagiö o.s.frv. var ég kominn meö svo mikinn haus verk af flughræöslunni, aö ég kom ekki upp einu oröi. Horföumst viö bara þarna i augu I loftinu ég og vinir mínir, en þeir voru greinilega eitthvaö aö tala viö mig. Ég skal nU taka þaö fram til þess aö foröast allan misskiln- ing aö flugiö gekk mjög vel, flugstjórinn sérstaklega skemmtilegur.sagöitilum tíma og örnefni og flughæfni vélar- innar greinilega frábær, pvi ekkert varö ég var viö þetta venjulega hopp, — og var þó vel á veröi (!) sem geta má. Flugfélagiö ætti þó aö láta þess getiö, hvaöa flugvél á aö nota I hverja ferö. Þaö er góö þjónusta og upplýsandi. Sam- göngum hefur fleygt fram á Islandi síöustu ár. Vinum Flug- félagsins finnst aö þaö megi ekki missa arnsUginn Ur vængj- unum, sérstaklega þegar rUtur eru orönar svo glæsilegar, sem raun ber vitni. Hayek er ekki andsnúinn verkalýönum H.K. skrifar: Þaö er ljóta blekkingin sem haldiö er aö mönnum I sögu- œnnslu og fjölmiölum, aö sósía- isminn hafi fært vinnandi mönnum þær allsnægtir sem þeir bUa viö miöaö viö fyrri íima. Þetta kom ágætlega I ljós I sjónvarpsþættinum á dögunum þar sem Jónas Haralz leiddi glögg rök aö því ásamt Friedrich A. Hayek aö vinnandi menn heföu fyrst og fremst notiö góös af þeim mikla vexti og ótrUlegu verömæta- sköpum sem sigldi I kjölfar kapitalismans. Þjóöviljinn og Alþýöublaöiö hafa reynt aö láta þaö I veöri vaka og frjálshyggjumenn eins og Friedrich Hayek séu fjand- samlegir verkalýönum. Þetta er alger fjarstæöa. Þeir gagnrýna einkarétt verkalýösfélaganna á ofbeldi, gagnrýna þaö aö verka- lýösfélög geti meinaö öörum meö ofbeldi aö taka vinnu. Hayek hefur bent á aö þannig aröræni einn hópur verka- manna — sá sem er skipulagöur i verkalýösfélaginu — annan hóp - þann sem býr viö verri kjör og vill gjarnan taka vinnu á lægra veröi en hinn hópurinn sættir sig viö. Hayek segir aö allir eigi aö vera jafnír fyrir lögunum, ekki siöur verkalýös- félög en aörir. Og þaö skiptir mestu máli aö meö þessu ofbeldi og með verkföllum og stöövum framleiöslunnar og meö því aö taka markaöslög- málin Ur sambandi hindra verkalýðsforingjarnir eölilega verömætasköpun. Þetta sýnir sig vel bæöi á lslandi og I Bret- landi, en i báöum löndunum hafa verkalýösfélögin náö kverkataki á frmleiðslunni og misnota þaö stundum. Verka- lýöurinn nýtur bestu framfar- anna, þar sem einkaframtakiö er virkjaö og verkalýösfélög beita valdi slnu af hófsemd og gætni, t.d. I Vestur-Þýskalandi. Bréfritari vili aö Flugleiölr noti fremur Fokkera sina I farþegaflugi innaniands en litlar vélar. POTSTJORNIN OG SJONVflRPH) NU um daginn komu Islend- ingarnir sem aöstoöuöu flótta- fólk frá KampUtseu heim frá Tælandi. Ég minnist þess aö einn hjUkrunarfræöingurinn nefndi þaö sérstaklega aö hUn hafi oröiö undrandi á öllum smábörnunum frá landinu þar sem konur voru ýmist slitnar frá körlum eöa ófrjóar vegna haröræöis i tiö Pol Potsstjórnar- innar. 1 bresku blaöi las ég svo skýrslu byggöa á viötölum viö 1000 flóttamenn, en þar kom s*' '*4íf Hi*r' fram aö um hungursneyð hafi ekki veriö aö ræöa I KampUtseu fyrr en eftir innrás Vletnama. Þaö hefur veriö of mikil þögn um KampUtseu I fjölmiölum undanfariö — ef til vill vegna atburöanna i Afganistan. Auk þess hefur t.d. Sjónvarpiö aöeins tekiö fyrir sjónarmiö sem t.d. Elin Pálmadóttir og breska fréttamyndin sem flestir muna eftir, eru fulltrUar fyrir. Mig minnir meira aö segja aö titvarpsráö og Sjónvarpiö hafi hafnaö efni sem átti aö sýna ýmsar jákvæöar hliöar þjóö- skipulagsins er Vietnamar kollvörpuöu. ögmundur Jónasson frétta- maöur Sjónvarpsins hefur haft uppi tilburöi til „rannsóknar- fréttamennsku” á skjánum. Ný umfjöllun um KampUtseu væri þörf og er áskorun þess efnis hér með send honum og sjónvarp- inu. A.G. Bréfrltarl telur aö sjónvarpiö hafl látiö undlr höfuö leggjast aö geta sjónarmiöa stjórnar Pol Pots sem Vfetnamar koilvörpuöu. sandkom Sæmundur Guðvinsson blaöamaður skrifar: Sæiuríkið KUba hefur veriö nokkuö I fréttum aöundanförnu eftir aö 10 þúsund manns leituöu hælis viö sendiráö PerU og óskuöu eftir aö komast Ur landi. Hérlendis ei starfandi sér- stakt Kúbuv.nafélag og fer nokkur hópur félagsmanna árlega i vinnuferöir tii KUbu, væntanlega til aö aöstoöa viö uppbyggingu sósialisma Castros sovétvinar. Eflaust þurfa Kúbumenn á slikum vinnukrafti aö halda svo her- menn Castros geti einbeitt sér betur aö viö aö berja á frelsis- öfium I Afriku og víöar, er vilja losna viö kúgara sina. Kúbuvinkona ein skrifar I Morgunbiaöiö og segir les- endum frá hvernig ástandiö er á Kúbu, en þvi segist hún hafa kynnst náiö I vinnuferö þangaö fyrir skömmu. Hér koma nokkrar tilvitnanir I greinina: „Sannleikurinn er sá aö ég efast um aö I viöri veröld rfki jafnmikiö lýöræöi I orösins fyllstu merkingu og á Kúbu." Ennfremur: „Ég tel mig vera allviö- förula manneskju. Þó er þaö alveg vist aö hvergi hef ég séö eins hamingjusamt fólk og á Kúbu...” „Á ferö minni' um götur Havana og viöar á Kúbu, hef ég hvergi fundiö fyrir eins miklu öryggi.” Niöurstaöan er siöan þessi: „Hér hef ég lýst Kúbu sem dýröariandi, sem þaö vissu- lega er.” Auövitaö blandast engum hugur um aö mikil breyting hefur oröiö til batnaöar á mörgum sviöum á Kúbu eftlr valdatöku Castrós. En aö Kúba væri slikt sæluriki vissu fáir, ekki einu sinni Kúbu- menn sjálfir. Tímanna lákn A miöstjórnarfundi Fram- sóknarflokksins, sem fram fór I Reykjavlk um siöustu helgi, voru fullrúar beönir aö láta fé af hendi rakna tilTimans, sem á i umtalsveröum fjárhags- erfiöleikum. Ekki virtust miðstjórnar- menn hafa mikinn áhuga á aö efla málgagn flokksins. Um 130 manns eiga sæti I miðstjórninni, en ekki safnaöist nema rétt um 500 þúsund krónur á fundinum. Ritstjórar Timans heröa sig gegn erfiöeikunum hver meö sinum hætti. Þannig hefur oröiö aö færa daglega fundi ritstjórnar af þeim tima sem slikir fundir hafa verið á, þar sem Jón Sigurðsson ritstjóri er þá upptekinn viö æfingar I Judo. Kannski Jón veröi sendur I næstu fjáröflunar- ferö. Kafíispiall — Þetta er alveg dásamiegt kaffi sem þú hefur lagaö. — Já, er þaö ekki. Maðurinn minn kom meö þaö frá Brasiliu. — En hvaö þetta er merki- legt. Kaffið er ennþá heitt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.