Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 16
16 Umsjón: Axel Ammendrtíp, VÍSIR Miftvikudagur 30. aprn 1980 Fræbbblarnir hvitklæddir á hljómleikum I Kópavogsbiói Hvíti er skftt Fyrsta isienska pönkplatan kom út ekki alls fyrir löngu. Höfundar og flytjendur eru Fræbbblarnir úr Kópavogi, Spakur spýjugjafi, Rósi rottu- skeifir, Dýri djölfadýrkunta og önnur ámóta viftundur. Raunar eru áhöid um þaft, hversu Is- lensk piatan er, textar eru allir á ensku utan orftift „steinþeg- ifti!” miUi laga, efni og fram- setning öll mjög I anda fyrstu bresku pönkaranna fyrir 2-3. ár- um og platan augljóslega hugs- uft fyrst og fremst fyrir breskan markaft, enda lltiö pönkfyrir- tæki I Sheffield sem stendur fyr- ir útgáfunni. Þessi þriggja laga plata var búin aö vera drjúgan tíma til sölu I Bretlandi áöur en hún var okkur föl. Reyndar er hún föl i annarri merkingu, því litur plötunnar er hvitur, tæplega þó til aö minna á hreinleikann. tónlist Gunnar Salvarsson skrifar um popp Fræbbblarnir voru svo elsku- legir aö senda mér áritaö eintak meö ósk um umsögn. Þvi miöur get ég ekki fyllilega oröiö viö bóninni, þar sem mig óar viö þvi aö spila plötuna oft. Þó hef ég rennt henni i gegn nokkrum sinnum, ekki meö skerandi sársauka en herfilegri andlegri liöan sem tekur þvi sem næst tvöfaldan spilunar- tlma plötunnar hvernig svo sem á þvi stendur. Til allrar ham- ingju er platan i styttra lagi, — og eftirköstin óveruleg. Þessi orö segja auövitaö miklumeira um mig en Fræbbl- ana og þvi neita ég alls ekki þeim möguleika, að Fræbbbl- arnir séu snillingar á sina vlsu jg eigi eftir að vera oröaöir I sömu andrá og Beethoven og Bitlarnir þegar fram liöa stund- ir. En þá ætla ég líka aö selja áritaö eintakiö mitt fyrir fúlgu fjár. —Gsal Tónlistarskðli Hafnartjarðar: Burt- farar- próf Þritugasta starfsári Tónlistar- skóla Hafnarfjaröar lýkur meö þremur tónleikum I Bæjarbiói og veröa hinir fyrstu I kvöld klukkan 19. Þá veröur lokapróf Þórarins Sigurbergssonar, en hann er fyrsti nemandinn sem lýkur burt- fararprófi frá skólanum. Þórarinn er Hafnfiröingur og hefur stúndað gitarnám hjá Ey- þóri Þorlákssyni. Þórarinn Sigurbergsson. örn Ingi, Svavar A. Jónsson og Ingólfur Klausen. Vlsismynd: G.S. Ljósmyndasvning á Akureyri „Þaö var nú fyrir algera tilvilj- un aö ég fór út i þetta meö strák- unum, en ég hef haft gaman af þessu”, sagfti örn Ingi, listmálari á Akureyri, I samtaii viö VIsi, en hann opnafti á laugardaginn ljós- myndasýningu ásamt Svavari A. Jónssyni og Ingólfi Klausen. Á sýningunni eru 56 myndir, flestar svart hvitar, en einnig nokkrar litmyndir. Eru myndirn- ar allar teknar á siöustu mánuö- um og kennir þar ýmissa grasa úr mannlífinu á Akureyri og I ná- grenni. Sýningin er i sýningarsal Arnar Inga að Klettageröi 6 og veröur opin fram á sunnudagskvöld. Virka daga er opið frá 16-18 og 20- 22, en kl. 15-18 um helgar. —G.S. MANNSLÍKAMINH í HINUM MARGVÍSLEGU STELLINGUM Guömundur Björgvinsson opnar myndlistarsýningu I bóka- safninu á Akranesi á morgun klukkan 14. Þar sýnir hann þrjátiu pastel- teikningar, flestar geröar á sfö- ustu tveimur árum og eru þær all- ar tilsölu. Guömundur hefur áöur haldiö fjórar einkasýningar og tekiö þátt I fjölda samsýninga. Myndefniö er mannslíkaminn I hinum margvislegustu stelling- um, séöur frá ýmsum óvanaleg- um sjónarhornum, ýmist allsnak- inn eöa sveipaöur klæöum, tepp- um, dúkum eöa þvi um liku. Sýningin er opin daglega frá klukkan 14-22 og henni lýkur sunnudaginn 4. mai. Vortónlelkar Slefn- is I Mosfellssvell Karlakórinn Stefnir I Mosfells- sveit heldur slna árlegu vortón- leika um þessar mundir og voru þeir fyrstu I gærkvöldi. Efnisskráin er fjölbreytt og vönduð og má nefna af fjögur lög eru eftir Gunnar Thoroddsen og hafa þrjú þeirra ekki verið sungin opinberlega fyrr. Frumflutt verö- ur lagið Mosfellssveit eftir Sigurö Óskarsson. Þá má nefna Pila- grimakórinn úr Tannhauser eftir Wagner og fleiri verk verða flutt á tónleikunum. Einsöngvarar meö kórnum eru Friöbjörn G. Jónsson og Halldór Vilhelmsson, en þeir hafa einnig annast raddþjálfun kórfélaga. Fimmtán blásarar úr skóla- hljómsveit Mosfellssveitar leika með kórnum i tveimur verkanna. Stjórnandi kórsins er Lárus Sveinsson, en þetta er fimmta ár- ið sem hann stjórnar kórnum. Næstu tónleikar kórsins verða annað kvöld aö Fólkvangi á Kjalarnesi og hefjast þeir klukk- an 21. Á föstudag syngur kórmn 1 Hlégarði klukkan 21. og á sunnu- daginn klukkan 15. en þá veröur minnst 40 ára afmæli kórsins. Karlakórinn Stefnir I Mosfeilssveit. Hljómsveit Tónsköl- ans með tónleika Hljómsveit Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar heldur fyrstu sjálfstæftu tónleika slna 1 Félagsstofnun stúdenta I kvöld klukkan 20:30. Á efnisskrá veröa meöal annars tveir einleikskonsertar eftir Haydn og veröa tveir nemendur Tónskólans einleikarar. Þaö veröa þeir örn Magnússon, sem stundarnám i pianóleik, og óöinn Gunnar óðinsson, sem stundar nám i flautuleik. Stjórnandi hljómsveitar Tónskólans er Sig- ursveinn Magnússon. öllum er heimill ókeypis aö- gangur. Lúftrasveitin Svanur. Safnar fyrir Noregsferð Lúftrasveitin Svanur er 50 ára á þessu móti og veröur tfmamót- anna minnst á ýmsa vegu. Til aö mynda fer sveitin I tónleikaför til Noregs I lok júni og kosta félag- arnir feröina sjálfir. A morgun, 1. mai, veröur efnt til kaffisölu og kökubasars klukk- an 14-18 i æfingahúsnæði lúöra- sveitarinnar aö Vonarstræti 1 til ágóöa fyrir utanförina. Fólki gefst kostur á aö hlýöa á leik Svans, undir stjórn Sæbjörns Jónssonar, við kröfugönguna og siöar um daginn fyrir utan Vonarstræti 1. Hljóöfæraleikarar lúörasveit- arinnar eru nú 55, og innan sveit- arinnar starfar 18 manna „big band”. Guðmundur Björgvinsson viö eina mynda sinna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.