Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 22
22 idiií Miövikudagur 30. aprll 1980 Éríim ékkiíiræddir um framtíö oiympíuleikanna’ - segir Nelson Ledsky formaður nefndar sem Carter Bandarfkjaforseti sklpaði m að framfyigja peirrl stefnu stjórnar sinnar að hundsa lelkana f Nloskvu og hvetja aðrar hióðir til að gera slfkl hið sama „Sovétmenn geta fal- ið aðrar aðgerðir sem beint er gegn þeim vegna innrásarinnar i Afganistan, en bæði landsmenn og heimur- inn allur veit af þvi ef iþróttafólk mætir ekki á oly mpiuleikana i Moskvu og hvers vegna það er gert” sagði Nelson Ledsky sem er formaður nefndar sem Carter Bandarikjaforseti skipaði i framhaldi af stefnu stjórnar hans að taka ekki þátt i leikun- um og hvetja aðrar þjóðir til að gera það ekki heldur. Blaða- maður Vísis ræddi við Ledsky i Washington i fyrri viku og spurði hann fyrst hver hefði brotið upp á þessari hugmynd. „HUn kom fyrst fram hjá Þjóöverjum innan Nato” sagöi hann. „Eftir aö viö tókum þessa ákvöröun hafa nokkrar þjóöir fariö aö dæmi okkar og viö eig- um von á aö þær veröi fleiri. Þaö ræöst á næstu tveimur til þremur vikum. Þessi aögerö er auövitaö þeim mun áhrifameiri sem fleiri þjóöir taka þátt i henni en jafnvel þó Bandarikja- menn haföu veriö eina þjóöin sem vantaöi viö setningu leik- ana þá heföum viö ekki látiö þaö á okkur fá”. Gagnrýni Ledsky sagöi aö helstu gagn- rýnisatriöi sem stjórnin heföi fengiö vegna þessarar ákvörö- unar væru: i fyrsta lagi, aö þetta mvndi ekki hafa nein áhrif á stefnu Sovétrikjanna, I ööru lagi væri þetta mikil fórn fyrir iþróttafóik og i þriöja lagi ætti ekki aö blanda saman Iþróttum og pólitlk. Hann sagöi aö Bandarlkja- menn heföu fram aö þessu ekki blandaö þessu tvennu saman og bandariska olymplunefndin væri ópólitisk og tæki sjálfstæö- ar ákvaröanir. Hinsvegar heföu Rússar blygöunarlaust notaö Iþróttir 1 pólitlskum tilagngi og undirbúningur ólympiuleikanna og hvemig aö þeim væri staöiö væri ekki sérlega Iþróttamanns- legt. „Rússar hafa þverbrotiö viö- urkenndar reglur I alþjóöasam- skiptum meö þvi aö ráöast inn I hlutlaust land og þessi innrás er alvarleg ógnun víö heimsfriö- inn. Þaö er ekki hægt aö láta eins og þaö hafi ekki gerst og ef lýöræöisþjóöir mæta á olymplu- leika þar sem Rússar eru gest- gjafar, er þaö viöurkenning fyr- ir þá sem ekki er hægt aö standa aö. Þaö eru ekki margar leiöir sem viö getum fariö I friösam- legum mótmæalaaögeröum og þeitta er tvimælalaust sú áhrifamesta”. — Ef öiympluleikarnir fara út um þúfur eöa veröa svipur hjá sjón, hvaö hefur þá áunnist? Er þetta ekki meöfram atlaga gegn þjóöarstolti hins almenna sovéska þegns sem gæti hugs- anlega gert þaö aö verkum aö þjóöin fyikti sér um leiötoga sina? „Viö getum auövitaö ekki sagt um þaö fyrirfram en viö teljum aö þessar aögeröir hafi áróöursgildi gagnvart sovésku þjóöinni sem muni ekki láta sér nægja almenna skýringu á fjar- veru annarra þjóöa. Viö vonum llka aö þaö muni hafa áhrif á stefnu stjórnvalda I Sovétrikj- unum aö komast aö raun um aö stór hluti heimsins sættir sig ekki viö aögeröir eins og innrás- ina I Afganistan og aö pólitík Rússa muni bera þess einhver merki I framtíöinni”. Reginmunur að vera gestgjafi eða gestkom- andi — Nú voruö þiö gestgjafar þessara sömu Rússa á lelkunum I Lake Placid fyrir skömmmu”. „Þaö er reginmunur I þessu tilfelli á þvi aö vera gestkom- andi eöa gestgjafi. Þegar tekiö er á móti erlendum gestum eins og I Lake Placid eru allir boönir velkomnir án tillits til stefnu stjórnvalda þess lands sem þeir koma frá. Iþróttamenn hafa ekki brotiö neitt af sér. En ef hinsvegar er þegiö boö um aö koma til lands þar sem stjórn- völd hafa hagaö sér eins og Sovétrlkin hafa gert þá eru þaö stjórnvöld sem eru gestgjafar en ekki Iþróttafólkiö”. — Hvaö meö Iþróttafólkiö sem er búiö aö æfa árum saman fyrir þessa leika? „Viö gerum okkur auövitaö grein fyrir aö þetta er mikil fórn fyrir íþróttafólk, en höfum jafn- framt bent á aö þaö eru ekki einu aöilarnir sem viö höfum beöiö um aö fórna nokkru. 1 þeim hópi eru einnig bændur og framleiöendur. Hvaö Iþróttirnar áhrærir þá er þaö svo meö margar af þess- um greinum aö þaö er aldurs- bundiö hvenær keppendur ná bestum árangri, þannig aö þaö er mikilvægt fyrir þá aö keppa þegar þeir eru llklegastir til þess. Viö höfum þvl hafiö undir- búning aö þvi aö halda aöra al- þjóölega leika sem kæmu I staö olympíuleikanna og yröu haldn- ir á fjórum til fimm stööum I heiminum I ágúst og september. Viö höfum hægt á þessum undir- búningi þar til ljóst veröur hversu margar þjóöir hætta viö aö fara til Moskvu”. — Hafiö þiö oröiö fyrir von- brigöum meö viöbrögö viö þess- um tilmæium og tregöu banda- manna ykkar viö aö fara aö þeim? „Nei, alls ekki. Sumir hafa staöiö meö okkur frá upphafi og þaö er I fyllsta máta eölilegt aö ákvöröun sem þessi sé ekki tek- in I skyndi. Hún er lika mjög mismunandi erfiö, því hjá sum- um þjóöum skipa Iþróttir ekki sérlega háan sess meöan þær eru nánast trúaratriöi hjá öör- um”. Rússar láta sig ekki vanta 1984 — Nú er fyrirhugaö aö halda næstu blympiuleika I Los Ange- les er ekki ástæöa til aö ætla aö Rússar mæti ekki þar og jafnvel fleiri austantjaldsþjóöir ef lelk- arnir i Moskvu veröa hundsaöir af stórum hluta þátttökuland- anna? „Ég hef enga trú á þvl. Rúss- ar mættu hér á vetrarleikana I Lake Placid og þeir hafa einnig komiö hingaö til lands vegna undirbúnings aö leikunum 1984 eftir aö viö kynntum stefnu okk- ar i þessu máli. Auk þess leggja þeir svo mikla áherslu á aö standa framarlega á þessu sviöi og þeir láta sina tþróttamenn ekki vanta á alþjóölega keppni á borö viö olympluleikana”. — Þú er þá ekki sammála þeim sem telja aö þetta geti orö- iö til aö olympfuleikarnir falli niöur I framtiöinni? „Nei slöur en svo. Olympíu- leikarnir hafa staöiö af sér ann- aö eins og hafa falliö tvisvar niöur án þess aö þaö hafi oröiö „Viö höfum hafiö undirbúning aö þvi aö halda abra alþjóölega leika, sem kæmu istaö olympluleikana IMoskvu, og yröu haldnlr á fjórum til fimm stööum I heiminum i ágúst og september". Nelson Ledsky tilaö þeir legöust niöur. Þaö má llka koma fram aö rlkisstjórnin hefur fengiö mjög kröftug viö- brögö frá bandarlskum innflytj- endum sem hafa flúiö frá lönd- um þar sem Rússar ráöa rlkjum eins og Ukrainu og Eistlandi. Þaö hafa streymt til okkar bréf frá þessu fólki sem segir aö loksins gerum viö eitthvaö af viti. Þaö hafi margsinnis varaö viö þeirri undanláts stefnu sem rekin sé í samskiptum viö Rússa. Okkur finnst ósköp gott aö fá þennan stuöning en höfum bent þessu fólki á aö skrifa olymplunefndinni og skýra henni frá þessum viöhorfum”. — Hafa ekki komiö fram óánægjuraddir frá þeim sem eru fjárhagslega tengdir Olym- pluleikunum I Moskvu, fyrir- tækjum framleiöendum, út- varps og sjónvarpsstöövum sem hafa þegar skrifaö undir samn- ing aog greitt fyrir þá? „Þaö get ég varla sagt. Menn hafa ekki áhuga á aö tengja framleiöslu sína viö óvinsæla atburöi. Þaö getur haft áhrif sem vega miklu þyngra en þaö fé sem kemur inn fyrir sölu varningsins á leikunum. Varö- andi þá sem hafa greitt háar upphæöir fyrir samninga og einkarétt á hinum ýmsu sviö- um, þá eru þeir tryggöir og fá 80% af útlögöum kostnaöi greitt hjá tryggingafélögunum”. Ekki samstaða um Grikkland — Hvaöfinnst þér um þá hug- mynd aö olympiuleikarnir veröi I framtlöinni haldnir I Grikk- landi? „Bandarikjastjórn er hlynnt þeirri hugmynd en meðal margra þjóöa er ekki hljóm- grunnur fyrir henni. Astæöurn- ar eru meöal annars þær aö jafnvel þó þaö sé kostnaðarsamt aö halda olympluleika er þab mikil lyftistöng fyrir viökom- andi staöi. Ef leikarnir yröu I framtiöinni i Grikklandi yröu allar aöildarþjóöirnar aö taka höndum saman fjárhagslega til aö byggja þar upp þaö sem til þarf, þvl ekki er hægt aö ætlast til aö Grikkir geri þaö einir. Fyrir þvl er ekki vilji aö svo komnu máli. Loks telja margir aö fólk myndi þreytast á aö koma alltaf á sama staö og leik- arnir myndu missa aödráttarafl ef sú tilhögun yröi tekin upp. Viö erum ekki hræddir um framtið ðlympfuleikana þeir standa af sér þessa erfiöleika eins og aöra, en vonum aö þess- ar aögeröir heppnist vel og aö sem flestir taki þátt I þeim, þannig aö Sovétmenn skilji aö þaö eru takmörk fyrir þvl hvaö frjálsar þjóöir láta bjóöa sér”, sagöi Nelson Ledsky. —JM bridge islandsmútið hefst f kvöld á Hótel Loftleiðum (Jrslitakeppni Islandsmótsins i sveitakeppni hefst I kvöld á Hótel 'Loftleiöum og stendur til 4. maí. I fyrstu umferö spila saman þessar sveitir: Jón Páll Sigurjónsson — Óöal Hjalti Eliasson — Ólafur Lárusson Þórarinn Sigþórsson — Skafti Jónsson Helgi Jónsson —• Sævar Þorbjörnsson A morgun 1. maí veröa tvær umferöir og ber hæst I annarri umferö leikur lslandsmeist- aranna óðals og sveita Sævars Þorbjörnssonar. Og I þriöju um- ferö leiöa saman hesta sina sveit- ir Óöals og Hjalta Eliassonar. Einn leikur I hverri umferö veröur sýndur á sýningartöflu I ráöstefnusal Hótels Loftleiöa. Skaftl og Viðar sigruðu hfá BR Skafti Jonsson og Viöar Jóns- son sigruöuðu glæsilega I Butler- tvimenningskeppni Bridgefélags Reykjavlkur, sem lauk fyrir stuttu. Röö og sig efstu para varö þessi: 1. Skafti Jónsson — Viöar Jónsson 491 2. Guömundur P. Arnarson — Sverrir Armannsson 447 3. Guömundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 404 4. Gestur Jónsson — Páll Valdimarsson 402 5. Asgeir Asgeirsson — Aöalsteinn Jörgensen 390 6. Siguröur Sverrisson —- Valur Sigurösson 381 7. Óli Már Guðmundsson — Þórarinn Sigþórsson 377 Aöalfundur BR veröur haldinn i malmánuöi og nánar auglýstur slöar. Hjðnabrídge Þremur kvöldum af fjórum er lokiö I hraösveitakeppni hjá Bridgeklúbbi hjóna og er staöa efstu sveitanna þessi: 1. Guörlöur Guömundsdóttir 1706 2. Dröfn Gumundsdóttir 1664 3. Gróa Eiösdóttir 1644 4. Dóra Friöleifsdóttir 1632 5. Erla Eyjólfsdóttir 1611 Síöasta umferöin veröur spiluö 6. mal. Frá Bridgeféiagi Hafnarfjarðar Nú er lokiö „Barómeters”-tvi- menningi félagsins og varö staöa efstu para, sem hér segir: stig 1. Magnús Jóhannsson og Bjarni Jóhannsson 434 2. Kristófer Magnússon og Björn Eysteinsson 227 3. Stefán Pálsson og Ægir Magnússon 214 4. Aöalsteinn Jörgensen og Asgeir Asbjörnsson 195 5. Dröfn Guðmundsdóttir og Erla Sigurjónsdóttir 131 6-7. Þórarinn Sófusson og Bjarmar Ingimarsson 118 6-7. Einar Sigurösson og GIsli Hafliðason 118 8. Höröur Þórarinsson og Halldór Einarsson 111 9. Sævar Magnússon og Arni Þorvaldsson 104 10. Jón Glslason og Þórir Sigursteinsson 100 Mánudaginn 21/4 var spiluö fyrri umferöin I hraösveitar- keppni hjá okkur göflurum og veröur þaö jafnframt siðasta keppnin á þessum vetri. Staöa efstu sveita I hraðsveitakeppninni er þessi: 1. Kristófer Magnússon 565 2. Siguröur Lárusson 561 3. Magnús Jóhannsson 544 4. ólafur Torfason 532 5. Aöalsteinn Jörgensen 531

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.