Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 6
VISIR Þri&judagur 13. mal 1980 6 Jón B. Stefánsson þjálfar Selfossliöiö i sumar. — Ljósm.: Eirlkur Jóns- son. JðN ÞJALFAR A SELFOSSI Þrátt fyrir ýmislegt mótlæti hjá knattspyrnumönnum á Selfossi hafa þeir nú horfiö frá því aö hætta viö þátttöku I 2. deild íslandsmótsins I sumar eins og um var rætt á timabili. Selfyssingar hafa nú ráöiö Jón B. Stefánsson félagsmálafulltrúa á staönum sem þjálfara 2. deildarliösins i sumar, og hafa byrjaö æfingar á fullum krafti. Er mikill hugur i leikmönnum liösins, sem eru flestir ungir aö árum, enda hafa margir af þekkt- ustu leikmönnum liösins undan- farin ár nú annaöhvort hætt keppni eöa fariö I önnur félög. gk- Piimn^ „JOGG" skór Bandarikjamenn gáfu þessum skóm 5 stjörnur sem er það besta sem hægt er að fá Stærðir: 39 — 45 Verð kr. 28.290.- Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 Víkingur sótti stlg I Kellavlk Þaö var fariö aö dimma I Kefla- vlk I gærkvöldi.er skemmtilegum leik Keflvlkinga og Vlkings I 1. deild Islandsmótsins I knatt- spyrnu var aö ljúka þar. Áhorf- endur héldu sig þó á áhorfenda- pöllunum allt til loka leiksins, þvi hann var skemmtilegur á að horfa, mikil barátta um stigin og bæði liöin sýndu á köflum ágætis tilþrif. Svo fór, aö liöin skildu jöfn 1:1 og deildu því stigunum. Veröur þaö aö teljast nokkuö sanngjarnt eftir gangi leiksins, en ef eitthvaö var, þá voru heimamenn beittari og áttu fleiri tækifæri. Þau voru þó ekki möq* mörkin I fyrri hálfleiknum hjá hvorugu liöinu, ekkert skoraö. I upphafi siöari hálfleiksins virtust Viking- arnir hinsvegar vera aö taka völdin, en samt voru þaö Kefl- vlkingarnir, sem skoruöu á 10. mlnútu. Þaö mark kom eftir góöa sam- vinnu þeirra Hilmars Hjálm- arssonar og ólafs Júllussonar og kom þannig, aö Hilmar gaf bolt- ann Ut á ólaf, sem lék upp völlinn og gaf fyrir mark Vlkings, en þangaö var Hilmar þá kominn og skoraöi gott skallamark. Markiö virtist virka mjög vel á Keflvikingana, sem sóttu mun meira næstu mlnúturnar og varð Diðrik Ólafsson, markvörður Víkings, oft að grlpa inn I. En smátt og smátt komuVIkingarnir meira inn I myndina og þeir STAÐAN Staöan 11. deild Islandsmótsins I knattspyrnu. Valur Fram Þróttur IBK Vikingur KR 1A FH IBV UBK 1 1 0 0 4-0 2 1 1 0 0 2-0 2 110 0 1-02 10 10 1-11 10 10 1-11 10 0 10-10 10 0 10-20 10 0 10-10 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0 0 0-0 0 Einum leik er ólokiö i fyrstu umferð, leik ÍBV og UBK, en hann fer fram i Eyjum I kvöld. jöfnuöu á 37. minútu hálfleiksins. Lárus Guðmundsson, sem haföi komiö inn sem varamaöur, var þar aö verki, hann komst innfyrir vörn Keflvlkinganna, sem hættu, töldu Lárus rangstæöan. en ekkert var dæmt og Lárus skoraði meö þvl aö vippa boltanum yfir Jón örvar Arason, markvörö. Fleiri uröu mörkin ekki I þessum leik, sem var sem fyrr sagöi ágæt skemmtun fyrir áhorf- endur, en bestu menn liðanna voru þeir Ólafur Júllusson, Hilmar Hjálmarsson og Sigurjón Sveinsson, nýliöi hjá IBK, en hjá Vlkingi Heimir Karlsson og Diörlk ólafsson. Evrópukeppnl Hkarmeislara: Tekst Arsenal að bæta fyrir vonbrlgðin? Leikmenn Arsenal, sem biðu ósigur gegn West Ham I bikarúr- slitaleiknum I ensku knattspyrn- unni á laugardaginn, eru nú komnir tilBrussel I Belglu, en þar eiga þeir að leika gegn spænska liöinu Valencia I úrslitum Evrópukeppni bikarmeistara annað kvöld. Aöur en liöiö hélt til Belgiu, var Terry Neill, framkvæmdastjóri Arsenal,spuröur aö þvl, hvort ein- hver meiösli væru á meöal leik- manna liösins eftir leikinn á laugardag, en hann sagöi svo ekki vera, þaö einá sem væri að hjá liðsmönnum sfnum væru nokkur. brostin hjörtu! t ljós hefur komið, að David O’Leary meiddist I leiknum á laugardag, en við komuna til Belgíu var upplýst, að hann yrði búinn aö ná sér og yröi með. Hann mun hafa þaö hlutverk i þessum leik að gæta Argentlnu- mannsins Mario Kempes i leiknum og er taliö að úrslit leiks- ins geti ráðist af þvi öðru fremur.hvernig þeirri viðureign lyktar. Leikmenn Valencia eru mættir til Brussel — komu þangað á sunnudag og eru með alla sina leikmenn heila heilsu og stilla upp sinu sterkasta liði. Er þvi ekkert að vanbúnaöi, og eflaust eru þeir margir hér á landi, sem íylgjast spenntir með þvl, hvort leik- mönnum Arsenal tekst að bæta fyrir vonbrigðin á laugardag með þvl að tryggja sér Evrópubikar bikarmeistara. gk Leikið í Eyjum Slöasti leikurinn I 1. umferö 1. deildarkeppninnar I knattspyrnu veröur háöur I kvöld, en þá fá Islandsmeistarar IBV nýliöa Breiöabliks I heimsókn og hefst leikur liöanna á grasvellinum I Eyjum kl. 20. Þetta veröur annar leikur lið- anna innbyrðis á keppnistlmabil- inu, þau léku leik I Eyjum á dög- unum, sem var jafnframt bæjar- keppni Kópavogs og Vestmanna- eyja og þá sigraði IBV 1:0. Fróðlegt veröur aö sjá hvernig liðin koma út úr leiknum I kvöld, IBV meö svo til nýja vörn og Blikamir nú á ný I 1. deildinni eftir ársveru I 2. deild. Vlöir I Garöi sigraði Selfoss 3-1 á Selfossi á laugardaginn. Meö þessum sigri unnu þeir Stóru-Bikar- keppnina, en I henni leika liö frá suövesturhorni landsins. Ljósm. E.Jónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.