Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 9
vísm Þriftjudagur 13. mal 1980 tii ToKyo eoa TPÓKylllSVlKUP Alhugasemd frá Heiml Hannessynl formanni FerOamálaráðs ísiands Hver eru mörkin á milli frétta, sem rekja staftreyndir og hins vegar ritsmifta, sem þó birtast opinberlega, en endur- spegla litiö annaft en hugarðra efta jafnvel rangar upplýsingar viftkomandi og efta svokallaöra heimildarmanna? Og á hvaöa stigi ber aö taka slikar rit- smiöar alvarlega? Mat á ofangreindu var á dag- skrá i samtali viö Visi siöari hluta mars er starfsmaöur blaösins tjáöi mér kurteislega en ábúöarfullur, aö hann heföi góöar heimildir fyrir þvi aö skoöunarmenn rikisreikninga myndu óska eftir tilteknum upplýsingum um nokkur atriöi varöandi starfsemi Feröamála- ráös Islands I lokameöferö þeirra á rikisreikningi fyrir áriö 1978. Um þetta var i rauninni ekkert aö segja af minni hálfu eöa annarra talsmanna Feröamálaráös. Ef óskað yröi upplýsinga af hálfu þessara eöa annarra bærra aöila um stórt eöa smátt I starfsemi ráösins yröi þvi aö sjálfsögöu svaraö eftir bestu samvisku. Eitt þeirra atriöa er sérstak- lega var vikiö aö og skýrt var frá í fréttagrein 18. mars s.l. varöaöi Japansför formanns Feröamálaráös á árinu 1978, þar sem blaöiö taldi eftir heimildarmanni aö óskaö heföi veriö eftir sérstökum uppl. varöandi „óeölilega háan feröa- kostnaö stjórnarformanns” i Japansferö á þessu ári. Þaö fylgdi sögunni, aö þessi fregn væri svo sem ekkert ný, þar sem samkeppnisblaöiö, Dagblaöiö, heföi nokkru áöur skýrt frá þvi að mjög væru menn farnir aö velta þessum kostnaöi formannsins fyrir sér i Austur- landaför hans og fleiri stofnanir en Feröamálaráö nefndar i þvi sambandi. Þessi Dagblaðsfregn haföi fram hjá mér fariö i fjar- veru minni þá, en siöar sá ég þessar hugleiöingar, sem voru I svipaöa veru án þess aö nefndir væru feröalangar eöa ákvöröunarstaöir — en mikill var kostnaöurinn! Ég get ekki neitaö því aö þessi fréttaflutningur kom mér nokkuö á óvart, sem siöar skal rakift, en taldi mjög á mörkunum, aö hann kallaöi fram andsvör — a.m.k. ekki á þessum vettvangi. Væri þaö rétt, aö umræddir skoðunar- menn óskuöu nánari upplýs- ingar um þetta mikla feröalag kæmi þaö á sfnum tlma I ljós og lét ég þar viö sitja. Þegar þaö liggur hins vegar nú fyrir, aö um sllkar uppl. er ekki beöiö — sem aö visu kemur ekki alveg á ó vart — get ég ekki á mér setið aö segja i fáum oröum staöreyndir málsins — ekki sist þar sem skilja mátti umræddar fregnir á þann hátt, aö i þessu tilviki heföi veriö fariö allfrjálslega meö opin- bera fjármuni og undirritaöur ekki fyrr á lifsleiöinni nefndur i samhengi viö slika meöferö. Staöreyndir málsins eru hins vegar meö töluvert öörum hætti, sem hér skal rakiö: A árinu 1977 bauö Feröa- málaráö íslands meö góöu fulltingi Flugleiöa h.f. japönskum feröamálaaöilum til viöræöna og vettvangskönnunar I framhaldi af fyrri skoöana skiptum um áhuga þeirra á þvi aö bæta Islandi inn I feröadag- skrá einnar stærstu feröaskrif- stofu Japan, sem starfar náiö meö Japanska flugfélaginu Japan Airlines. Þetta voru Heimir Hannesson, formaöur feröamálaráðs f jallar hér um skrif Vísis varðandi reikninga ráðs- ins og gerir grein fyrir kostnaði við ferð sína til Japans á árinu 1978/ sem meðal annars var til umræðu. frumviöræöur, sem ekki var lokiö. A árinu 1978 var þetta viöræöuboö endurgoldiö meö boöi hinna sömu japönsku aöila til undirritaös sem formanns Feröamálaráöi og flaug ég til Tokyo i okt. 1978 til loka- viöræönanna. Ég var gestur Japan Airlines I öllu flugi og flugkostnaöur þvi enginn. I Japan var timinn vel notaöur og mikiö þingaö aö hætti heima- manna. Þessum viöræöum lauk meö endanlegu samkomulagi þess efnis aö Island var nú i fyrsta sinn komiö „á blaö” og sem áætlun heimsþekktrar feröaskrifstofu og hefur veriö þar siðan. Afar gagnlegar viöræöur voru viö japönsk feröamálayfirvöld um samvinnu landanna og meö góöri aöstoö ræöismanns okkar I Tokyo tókst aö ná samningum viö stærstu sjónvarpsstöö lands- ins um 2-3 sýningar á nýjustu landkynningarmyndum okkar án nokkurra útgjalda af okkar hálfu. Þessar myndir voru siöar sýndar og áhorfenda- hópurinn tugir milljóna skv. up- lýsingum sjónvarpsstöðvar- innar. 1 sama skkpti var komiö á framfæri öörum myndum um islensk málefni þar sem sýning myndanna var viöskiptalegt samningsatriði milii stöövar og Islenskra rétthafa. Fjölmörg fleiri mál voru á dagskrá er vöröuöu samskipti landanna. Og hvaö kostuöu svo öll þessi ósköp? Ég geröi þaö aö gamni minu aö óska eftir viö- 9 komandi fylgiskjali. 1 feröaupp- gjöri nr. 445-01 dags. 6. okt. 1978 segir: „fargjöld greiftast ekki”, grein er gerö fyrir viökomandi dagpeningum, sem eru annars vegar fyrir feröir til og frá ákvöröunarstaö, tveir dagar I hvora átt — þaö sem þá er eftir eru dagpeningar i fjóra daga, 360.00 Bandarikjadaiir eöa isl. kr. 121.591 — hvorki meira né minna! Þaö má kannski geta þess aö hólelverö var 100 dalir á dag — eöa hærri upphæö en dag- skammturinn og er þaö út af fyrir sig ekkert nýtt, aö menn I opinberum erindageröum greiöi meö sér i feröalögum. Þar fyrir utan er ýmiskonar annar kostn- aöur, sem ekki skal tiundaöur. Engin þóknun var greidd fyrir viökomandi erindisrekstur, enda ekki fram á þaö fariö — enda feröalagiö I sjálfu sér ánægjuleg lifsreynsla og árangur svipaöur og ætlaö var. Ég tók eftir þvi fyrir skömmu i reikningsuppgjöri innan stofn- unarinnar, aö útlagöur kostnaöur viö vettvangskönnun sérlega gætins og sparsams „feröabónda” noröur I land, á sviöi tjaldsvæöamála kostaöi i 4-5 daga kr. 350 þús. Eftir þvi aö dæma hefur hnattreisan kostaö viökomandi stofnun viölika upphæö og i dag myndi kosta tveggja daga ferö upp i Borgar- fjörö. Vettvangskönnun til TrékyllisvikUr væri margföld þessi upphæö. Þetta er kannski oröiö of langt mál af litlu tilefni, en þaö væri óskandi aö næst þegar frétta- skrifarar eöa heimildarmenn þeirra takast á hendur fjár- hagslega úttekt á hugleiknum verkefnum fletti þeir upp á réttum blaösiöum — og kanni vel muninn á debet og kredit áöur en þeir fara aö reikna. Athugasemd þessi sendist VIsi i trausti þess aö blaöiö kjósi þaö sem sannara reynist. Meft þakklæti fyrir birting- una. Reykjavik I mai 1980 Heimir Hannesson. ........J Tvær ferðaskrifstofur á Akureyri samelnast - Jön Egllsson hefur reKlö Ferðaskrllstofu AKureyrar sfðan 1947 Hér sýnir Gisli Jónsson Einari Helgasyni deildarstjóra innaniands- flugs Flugleifta heillaóskaskeyti sem borist höfftu i tilefni samein- Jón Egilsson hefur rekift Ferðaskrifstofu Akureyrar sfftan 1947. Hér er hann lengst til vinstri ásamt eiginkonu sinni Margréti Gisla- dóttur. Næst kemur Gisll sonur þeirra og Þórunn Kolbeinsdóttir eiginkona hans. Þá hjónin Herdfs Júliusdóttir og yngri sonur Jóns, Egill. áöur. Og þjónustan er fjöl- breytt , farseðlasala innan- lands og utan meö hvaöa flug- félagi sem er, umboö fyrir trrval, Smyril og Flugfélag Noröurlands, auk þess sem skrifstofan sér um afgreiöslu fyrir hópferöa* og sérleyfisbif- reiöar og tekur á móti erlendum feröamannahópum, hvort heldur sem þeir koma fljúg- andi eöa meö skemmtiferöa- skipum. Þaö er þvi tilvalið fyrir feröalanga, hvort heldur sem þeir ætla sér aö feröast innan- lands eöa utan, aö spara sér biöraöir á flugvellinum meö þvi aö kaupa farmiöa hjá Feröa- skrifstofunni viö Torgiö. Framkvæmdastjóri er GIsli Jónsson og Kolbeinn Sigur- björnsson er sölustjóri. Aörir starfsmenn skrifstofunnar eru Sigurlina Jónsdóttir, Valdis Gunnlaugsdóttir og Arnar Einarsson. Um_ mánaðamótin tóku starfsmenn á söluskrifstofu Flugleiöa á Akureyri saman allt sitt hafurtask og fluttu sig meö þaö I næsta hús, þar sem Feröa- skrifstofa Akureyrar er til húsa. Þessar tvær feröaskrifstofur hafa nefnilega veriö samein- aöar undir sama hatti og heita nú Feröaskrifstofa Akureyrar hf. Þar veröur framvegis aö fá sömu þjónustu og þessar skrif- stofur veittu sitt i hvoru lagi Starfsfólk Ferbaskrifstofu Akureyrar h.f. fyrir framan skrifstofuna, f.v. Sigurlina Jónsdóttir, Kolbeinn Sigurbjörnsson, GIsli Jónsson, Arnar Elnarsson og Valdfs Gunnlaugsdóttlr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.