Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 13. mai 1980 12 Já, Leifur heppni, þetta er ekki svoslæmt líf. Sofa þegar þú ert þreyttur. boröa þegar þú ert svangur. • og elta kvenkyniö stööugt! Ég var aö tala um HUNDANA! HROLLUR TEITUR hinu megin, var Danni dinamit, heimsmeistari i boxi og keppinautur.... ,— Uh...þarna fer einn enn! Danni.. þetta er fimmti keppinauturinn sem þú niöur! Þaö er j enginn eftir. '.ÆfjSíkLi Hei, þaö er einn stórkostlegur í næsta herbergi. Jæja, en leiöinlegt. Ég kom hingaö aöeins til þess aöæfa mig... Ég hef ekki gaman af L. slagsmálum..../ r "efu»' ekki gaman af aö slást! ] iÞú kallar hann stórkostlegann?J V Mér finnst hann lélegur! CONT'P. (Q1979 Kmg faatuiw Syndictte. Inc. Wo,ld ,iflhtt rmtivM AGGI ■^l Hæ..æ.. ég ætlaö bara aö sýna VÍSIR Þriöjudagur 13. mal 1980 Forlátahjól á uppboöinu I portinu hjá Afenginu: Uppboöiö sóttu 2-300 manns og skemmtu allir sér hiö besta mtwmy --:Mh *ÉSm/ Ámá - fWm JH I jfÆk - besta skemmtun ársins í portinu hjá Afenginu begar lögregian hélt uppboð á óskilamunum Það er stundum sagt um íslend- inga aö þeir séu kærulausir á fé og verömæti og séu gjarnir á að týna hlutum. Á hverju ári berast lög- reglunni hundruö slikra hluta og ef- laust er annaö eins sem óskilvfsir finna. Lögreglan í Reykjavik hélt á laugardaginn uppboö á óskila- hlutum i húsasundi Áfengisins að Borgartúni. Voru þar samankomin 2-300 manna og allir i þeirri von aö geta krækt sér I ódýran óskilavarn- ing, en þó ekki siöur til aö skemmta Texti: Halldór Reynisson Myndir: Gunnar V. Andrésson ( verömæti á förnum vegi? Agúst sagöi aö margir stæðu i þeirri trú aö sá ætti fund sem finnur. Þetta væri hins vegar ekki rétt þviöllumóskilamunumbæri aö skila til lögreglunnar. Hún reyndi siöan aö finna hinn rétta eiganda, en aö öörum kosti væru munirnir settir á uppboöiö. Peningarnir sem þar kæmu inn rynnu i svokallaöan lögreglusjóö, en hann væri notaöur til aö styrkja lögreglumenn sem af ýmsum ástæöum þyrftu aöstoöar viö. sér viö uppboöiö en slikar samkundur þykja með þeim skemmtilegri sem fara fram. Lopavettlingar og gullúr á sama bretti. Að sögn Ágústs Kristjánssonar lögregluþjóns en hann er umsjónarmaður óskilamuna á vegum lögreglunnar, kenndi þarna margra grasa, eöa allt frá gull- úrum til reiöhjóla og lopavettlinga. Mikið af þessum óskilamunum fyndist i strætisvögnum eða á skemmtistööum og einnig væri mikiö um reiöhjól sem lentu í óskilum A laugardaginn voru boðnar upp ársbirgöir lögreglunnar af óskila- munum og þ.á.m. voru 76 reiðhjól. Voru mörg þeirra i góðu ásigkomu- lagi og fóru þau á 50-60 þúsund krónur, sem þykir vist ekki mikið miöaö viö verö á nýjum hjólum. „Ég býð hundrað kall”. ,,Já þeir sögöu sumir að þetta væri besta skemmtun sem þeir sæktu á hverju ári” sagöi Agúst um stemminguna sem var viö upp- boðiö á laugardag. Þetta voru orö að sönnu því kátina mikil rikti i meöal mann- grúans og áttu pollarnir ekki minnsta hlut þar að máli. Eitt sinn bauö uppboöshaldarinn Ólafur Sigurgeirsson, fulltrúi hjá borgarfógeta, upp forlátareiðhjól og þá gall I einum smánda: Ég býö hundraökall! Hlógu þá þeir sem voru eldri og rikari, þvi enda þótt strákarnir opnuöu venjulega boðin, entust þeir ekki til aö bjóöa hærra en 200 krónur en þá tóku stórlaxarnir við. ,,Er rafmagn á 'onum?” Smærri hlutirnar margir höfðu verið tindir saman i plastpoka, svo- kallaöa „ruslapoka” og þóttu þeir misjafnlega kræsilegir. Einn var svo fátæklegur aö uppboðshaldar- inn ákvað aö bæta við einum for- láta rafmagnslampa og i þann mund sem lampinn var handleik- inn af uppboðshaldaranum gall I einum skjá: „Er ljósapera I onum?” „Nei” var svarað en þá gall i öðrum galgopa: „Er rafmagn á onum?” og menn hlógu. Mikið um stolin veski. Agúst fræddi okkur Visismenn á þvi aö mikiö væri um að veski bærust i óskilum til lögreglunnar og færu siðar jafnvel á uppboðiö. Flest væru þessi veski þannig til- komin aö þau fyndust á veitinga- stööum og væri þá venjulega búiö að taka allt verömætt ur þeim. Væri ákaflega mikiö um það aö veskjum væri stoliö á veitinga- húsum og væru þjófarnir þá jafnt konur sem karlar. Heföi þessi leiöa iöja færst gifurlega mikiö i vöxt og yröu utanbæjarmenn mikið fyrir baröinu á þessum veskjaþjófum. Oft tækist siöan aö hafa upp á eig- endum hinna stolnu veskja, en einnig væru mörg sem ómögulegt væri aö hafa upp á hver ætti. Sá á ekki fund sem finnur. En hvernig eiga menn aö bregöast viö ef þeir finna qphver Þessi gltar fór ódýrt, aðeins 45 þúsund krónur. Þaö er uppboöshaldarinn ólafur Sigurgeirsson fulltrúi hjá borgarfógeta og lyftingakappi sem reynir aö lyfta veröinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.