Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Þriöjudagur 13. mai 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson. Sunderland fór unn í 1. deiid 1 gærkvöldi léku Sunderland og West Ham leik, sem frestaö haföi verið. Þetta var afar þýöingarmikill leikur fyrir Sunderland, þvi aö þeir uröu aö sigra til þess aö kom- ast upp i 1. deild. Þaö geröu þeir lika, unnu bikarmeistara West Ham 2-0. Kevin Arnott skoraöi markiö á 39. mln. og Cummins innsiglaöi Sunderlands á 71. mln. Sunderland tapaö, þá Chelsea komist upp. Þaö er þvi til mikils áö vinna fyrir Sunderland. Leicéster sigraöi og upp meö þeim fór Birmingham. Einn leikur var I 1. deildinni i gærkvöldi. úlfarnir unnu Nott- ingham Forest 3-0. Þetta var frestaöur leikur siöan I mars. Olfarnir áttu mestallan leikinn, Kenny Hibbit skoraöi fyrsta mark Úlfanna Ur vlti, John Richards og Geoff Palmer bættu tveimur mörkum viö. Martin O’Neill skoraöi fyrir Forest, en þaö dugöi skammt. — röp fyrra Stan sigur Heföi heföi Vormót ( frlálsum Fyrstu frjálsiþróttamót sum- arsins veröa á föstudaginn en þá veröur Vormót Kópavogs á Kópa- vogsvellinum og hefst kl. 18. Keppt veröur I 400 og 800 m hlaupi, langstökki og hástökki, einnig veröur keppt I kóluvarpi og spjótkasti. Vormót 1R fer fram á Val- bjarnarvöllum þriöjudaginn 20. mal og hefst kl. 19. Þarveröur keppt I 110 m grinda- hlaupi, 300, 800 og 300 m hlaupi, hástökki og stangarstökki karla. Konurnar keppa I 200 og 800 m hlaupi, langstökki og kringlu- kasti. Sveinar keppa 1100 m hlaupi og kringlukasti. röp- Sævar Jónsson skorar fjóröa mark Vals I leiknum gegn FH. Halldór Pálsson markvöröur FH virðist hafa litlar áhyggjur af þessu. Visismynd Friöþjófur. GJAFAMÖRK FH OG LÉTTIIR SIGUR VALS „Þaö þollr ekkert liö þaö aö fá á sig þrjU svona mörk eins og viö fengum á okkur I fyrri hálfleik. Valurfékk þrjU gjafamörk i fyrri hálfleiknum, og eftir aö þeir bættu fjóröa markinu, var þetta bUiö hjá okkur”, sagöi Þórir Jónsson, fyrirliöi 1. deildarliös FH I knattspyrnu, eftir aö FH haföi tapaö 4:0 fyrir Val á Laug- ardalsvelli I gærkvöldi. „FH-ingarnir voru ekki eins sterkir I kvöld og ég átti von á, ég veit aö þeir geta betur”, sagöi Volker Hoffenbert, þjálfari Vals, hinsvegarogbættisiöanviö: „Ég er aö mörgu leyti ánægöur meö leik minna manna, þeir böröust vel allan leikinn og viö brutum hina niöur eftir aö staöan var orö- in 2:0, en þá fengum viö mjög ódýrt mark. Ég get ekki annaö en veriö bjartsýnn á framhaldiö.” Valsmenn hófu leikinn á þvl aö „labba sig” I gegn um vörn FH- inganna strax á 2. mlnUtu. Varn- armenn FH voru sem frosnir og Ölafur Danlvalsson skoraöi af markteig. FH-ingarnir gáfust ekki upp strax, þeir léku næstu 15 mlnUt- urnar mun betur Uti á vellinum, boltinn gekk þar frá manni til manns, en þaö vantaöi allan brodd I sóknina uppi viö mark Vals og tækifæri voru þvl fá og smá. Matthlas Hallgrlmsson bætti Gðður árangur Gísia í júfló Hinn kunni jUdómaöur GIsli Þorsteinsson, keppti á banda- riska háskólamótinu I jUdó fyrir skömmu, en mótiö var haldiö I Washington. Þetta er eitt allra sterkasta júdómót I Banda- rlkjunum, og voru keppendur 182 frá 62 háskólum. GIsli, sem stundar nám I lögreglufræöum I Michigan, keppti I 95 kg.- flokknum og voru keppinautar hans 26. Gísli varö I 3.-4. sæti og Gisli Þorsteinsson, sem sést hér til hægri á myndinni, stóö sig vel i bandarisku háskólakeppninni. veröur þaö aö teljást mjög góö frammistaöa. Þegar I undanUr- slitin kom, haföi hann unniö allar sinar viöureignir á ippon (full- naöarsigur áöur en lotu lýkur), en i undanúrslitunum tapaöi hann naumlega fyrir þeim, sem slöar varö sigurvegari I þessum þyngdarflokki. GIsli er væntanlegur heim I sumar eftir tveggja ára dvöl I Bandaríkjunum og veröur þaö mikiil styrkur fyrir júdóiþróttina hér aö fá hann aftur til landsins. Gisli hefur gráöuna 3. dan og er hæst gráöaöur Islenskra júdó- manna. Jafnframt námi og júdó- æfingum hefur GIsli einnig starfaö sem þjálfari vestra. svo ööru marki Vals viö á 32. mlnUtu. Höröur JUlIusson gaf fyrir mark FH og þar var fyrir bakvöröur FH, Atli Alexanders- son. Hann ætlaöi aö skalla bolt- ann frá, en setti hann hinsvegar fyrir fætur Matthlasar, sem þakkaöi fyrir sig og skoraöi auö- veldlega- Hafi þetta veriö ódýrt majk, þá var þriöja markiö þaö ekki slöur. Ólafur Danlvalsson skaut þá af 35 metrc færi og boltinn fór meö jöröinni alla leiö I markhorniö án þess aö Halldór Pálsson, mark- vöröurFH, sem hljóp eftir mark- llnunni I staö þess aö skutla sér, næöi til hans. Halldór átti einnig nokkra sök á fjóröa markinu sem kom á 61. mlnUtu. Þá skallaöi Sævar Jóns- son boltann snyrtilega I mark- horniö efst eftir fyrirgjöf Guö- mundar Þorbjörnssonar, enda hreyföi Halldóri sig ekki I mark- inu. Þessi leikur var ágætlega leik- inn af beggja hálfu á löngum köfl- um. FH-ingaarnir áttu slst minna framan af leiknum en komust lltt áleiöis gegn sterkri vörn Vals- manna, og hægt og bltandi náöu miöjumenn Vals betri tökum á leiknum, þar sem Guömundur Þorbjörnsson og Sævar Jónsson voru bestu menn. ■ FH-ingarnir eiga erfitt hlutverk fyrir höndum I 1. deild, ef vörn þeirra og markvarsla veröur ekki betri en aö þessu sinni. Þaö er þaö sem aö er, en aö ööru leyti er greinilegt aö liöiö getur leikiö ágætis knattspymu og gerir þaö úti á vellinum. Dómari Magnús Pétursson og haföi góö tök á leiknum. gk-. m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.