Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 2
vtsm Fimmtudagur 22. mai 1980 Vísir ^ Nafn Tækir þú þátt í fegurðar- samkeppni/ ef þú værir beðin(n) um það? Heimilisfang Hvað eru margir teinar í PHILIPS _____________________________teinagrilli? | | 8 stk. []] 2 stk. \ \ \ \ Sími: 9 \ VINNINGAR DAGSINS: PHILIPS rafmagnsrakvél. Verð kr. 69.540.- 18 stk. PHILIPS teinagrill. Verð kr. 41.200.- Setjið X íþann reit sem við á Svör berist skrifstofu Vísis/ Síðumúla 8/ Reykjavík/ í síðasta lagi 5. júní, í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. Dregið verður 6. júní, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. June Clark, vinnur i VinnslustöA- 4 inni I Vestmannaeyjum: 1 fyrsta lagi yröi ég ekki beöin um þaö og i ööru lagi myndi ég ekki vilja þaö. Torfhildur Helgadóttir, vinnur I Vinnslustööinni i Vestmannaeyj- um: Nei. Hinrik ólsen, offsetprentari: Þvi ekki? óiafur Björn Lárusson, nemi: Nei, ég er of illa vaxinn. Karl Eiriksson, hamborgara- tæknir: Nei, ég er á móti feguröarsam- keppnum. SUMARGETRAUN Teinagrill frá PILIPS. Býður upp á skemmti/ega nýjung í matargerð. Átta teinar snúast um element sem grillar matinn f/jótt og vel. Grillið er auðve/t / hreinsun og fer vel á matarborði. Hún er nett og fer ve/ i hendi Kynnið ykkur aðrar gerðir PHIL/PS rafmagnsrakvé/a. PHILIPS kann tökin á tækninni heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sími 20455, Sætúni 8 — Sími 24000 PHILIPS rafmagnsrakvél. Þessi rafmagnsrak''' er ti/va/inn fulltrúi fyrir hinar velþekktu PH/LIPS rafmagnsrakvé Hún er þriggj kamba með 36 hnífa. FÍáNaíénölpáfopnanWr: „Ég tek á móti gestum mln- um á Laugarbakka I Miöfiröi og kveö þá aftur fimm sólar- hringum seinna og þeir þurfa ekkert að hafa með sér nema fötin sin”, sagði Arinbjörn Jóhannsson á Brekkulæk i Mið- firði i spjalli við Visi. Frá Laugarbakka flytur Arinbjörn gesti sina aö Aöalbóli. sem er fremsti bær I Miö- fjaröardölum og hefur veriö I eyöi I nokkur ár. Þann dag og þann næsta dunda menn sér viö veiöi I ám i grenndinni, stuttar Utreiöar eöa annaö sem hugur- inn girnist og aöstæður leyfa. Þriöja daginn er fariö riöandi fram á Arnarvatnsheiöi, þar er gist i leitarmannaskála i tvær nætur en daginn á milli er rennt fyrir fisk I Arnarvatni. Siöan er aftur riöiö til byggöa, gist enn eina nótt á Aöalbóli og slðan eru gestirnir fluttir aftur aö Laugarbakka. Gestirnir I þessum feröum þurfa ekkert aö hafa meö sér annað en föt sin og aðra einka muni sem þeir kjósa, Arinbjörn leggur til húsnæöi og fæöi, hesta, veiöileyfi, veiöistengur og leiösögn, allt fyrir aöeins 96 þósund krónur. 1 hverjum hópi eru ekki fleiri en 6 þátttakendur og nesti I ferö- inni inn á heiöar er reitt á trúss- hesti. Þeir sem hafa áhuga, geta hringt aö JBrekkulæk um Hvammstanga eöa til Otivistar I Reykjavik og fengiö frekari upplýsingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.