Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR Fimmtudagur 22. mai 1980 20 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Ökukennsla ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Þaö er staöreynd, betra og ódýrara öku- nám en ahnennt gerist. Létt og lipur kennslubifreiö. Datsun 180B. Get bætt viö nokkrum nemendum I næstu námskeiö. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla. Get nii aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Eirikur Beck, si'mi 44914. ökukennsla — Æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þU byrjar strax. Lúövik Eiösson.______________________ ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. ' ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. .Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á lipran bll, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. Bílaviöskipti_____________ Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Sföumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaðan bil? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuöum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siðumúla 8, ritstjórn Vísis, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti .J±______________________^ Dodge Aspen árg. ’79 til sölu, sjálfskiptur, með öllu. Ekinn39 þús. km. Skipti möguleg. Uppl. i sima 93-2456, milli kl. 19 og 23 e.h. Cortina árg: ’72 i góðu standi til sölu. NýskoðaðUr ’80. Uppl. i sima 66530 og 66130. Ford Cortina 1600 árg. ’74, til sölu, nýupptekin vél o.fl. Góöur blll. Uppl. I sima 10751. Bfla- og vélasalan AS auglýsir: j Ford Granada Chia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70 og ’73 Ford Comet ’72, ’73 og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og ’75 Chevrolet Nova ’73 og ’70 Chevrolet Monza ’75 M. Benz 240 D ’74 M. Benz 220 D ’71 M. Benz 230 ’68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Commondore ’72 Opel Rekord ’69 og ’73 Austin Mini ’73, ’74 og ’77 Austin Allegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72 og ’74 Cortina 1600 ’72, ’74 og ’77 Fiat 125 P ’73 og ’77 Datsun 200 L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140 J’74 Datsun 160 sport ’77 Mazda 323 ’78 Mazda 818 station ’78 Mazda 929 ’76 Volvo 144 DL ’73 og ’74 Saab 99 ’73 Saab 96 ’70 og ’76 Skoda 110 og 120 L ’72, ’76 og ’77 Wartburg ’78 og ’79 Trabant ’77, ’78 og ’79 Toyota Cressida station ’78 Sendiferöabflar i úrvali. Jeppar ýmsar tegundir og ár- geröir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Bfla- og vélasalan AS Höföatúni 2, Reykjavik, simi 2-48-60. Datsun 1200 árg. ’71 Datsun 1200 árg. ’71, til sölu. Þarfnast lagfæringa. Verö kr. 850 þús. Uppl. I sirna 84848, 33921 og 28403. Mercedes Benz árg. ’69. Til sölu Benz 250 árg. 1969 fyrsta flokks bifreið. Uppl. i sima 44309. Ford Maveric ’75 til sölu 2ja dyra, 6 cyl., sjálskipt- ur, vökvastýri, ekinn 63 þús. km. Skoðaöur ’80.- Skipti koma til greina. Uppl. I sfma 36081. Góöur Voivo 144 DL árg. 1973, til sölu. Á sama stað óskast bill meö 300 þús. kr. út- borgun og mánaöargreiðslum. Uppl. I sima 77927 eftir kl. 17. Simca 1508 S árg. ’78 til sölu, ekinn 39 þús. km, Uppl. i sfma 75846 e. kl. 18. Simca 1100 GLS árg. ’79 til sölu, ekinn 19 þús. km. Góöur billog mjög vel meö farinn. Uppl. i sfma 77544 e. kl. 20. Mazda 929 L ’79 ekinn 15. þús. km. til sölu vegna brottflutnings af landi. Uppl. i sfma 74465. e. kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Saab 99 árg. ’71 meö bilaöa vél til sölu. Uppl. i sima 12764 e. kl. 7. FISKSALAR! Höfum afgangspappír til sölu 50 kr. pr. kg. Upplýsingar í síma 85233 Blaðaprent hf. Ibúð i Los Ange/es Californiu 60 ferm. íbúð til leigu á stúdentagarði Uni- versityof L.A. frá 15. iúní til 1. sept. n.k. Leiga 225 dollarar pr. mánuð. Einnig gæti fylgt bifreið sem leigist á 250 dollara pr. mánuð. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og heimilisfang á afgreiðslu Vísis merkt /,Los Angeles". Ford Escort árg. 1973 Ekinn 98 þús. útvarp, segulband. Verð kr. 1150 þús. Uppl. I sima 16497. Skodi 110 LS árg. 1975 til sölu. Ekinn 62 þús. km. Mjög vel með farinn. Einnig er til sölu til niöurrifs Dodge A 100 árg. 1967 Margtnýlegt. Uppl. I sima 66440 á daginn og 71399 á kvöldin. Audi 100 árg. ’71 til sölu. Nýupptekin vél. Hagstætt verö. Uppl. I sfma 53437. Cortina árg. ’72 I góöu standi til sölu. Uppl. I slma 66530 og 66130. Ford Pinto árg. ’72. Til sölu einn glæsilegasti Pinto landsins á aöeins kr. 1.950 þús. Uppl. I sfma 84848 og 35035. Bíla- og véiasalan AS auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bllkranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góö þjónusta. Bfla- og Vélasalan AS Höföatúni 2, simi 24860. Lada 1200 árg. 75 til sölu, rauöur, ekinn 62 þús. km. Verö 1500 þús. kr. Uppl. i sima 83794 e. kl. 6. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú' að selja bfl? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing í Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bílaleiga Leigjum út nýja bfia. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bílasalan Braut sf. Skeifunni 11, slmi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Ymislegt Giröingar. Munum á þessu sumri taka að okkur girðingar umhverfis skóg- ræktarlönd og sumarbústaðalönd sunnanlands eða norðan. Við- gerðar á eldri girðingum einnig hugsanlegar. Nánari upplýsingar gefur óttar Einarsson i sima 96-21264 e. kl. 18. Skuldabréf. Óska eftir aö kaupa ca. 2 millj. kr. skuldabréf til 2ja ára meö 20% vöxtum. Tilboö sendist Visi merkt 35656. Fjársterkir aðilar óska eftir laxveiðiá til kaups eöa leigu, einnig kemur til greina aö rækta upp ána I sam- ráöi viö eigandann. Tilboö sendist augld. Vísis, Siöumúla 8, merkt „Laxveiöi”. Anamaökar. Til sölu ánamaökar á 100. kr. stk. Uppl. I sfma 19948. Geymiö aug- lýsinguna. , ídag-ífc vold mannfagnaðir túnarit Kolbeinn Bjarnason, flautuleikari og Guömundur Magnússon, pfanóleikari munu halda tón- leika I Félagsstofnun stúdenta föstudagskvöldiö 23. maikl. 20.30. Þeir brautskráðust báöir frá Tón listarskólanum i Reykjavik sföast liöiö vor, þar sem Kolbeinn læröi hjá Jósef Magnússyni en Guömundur hjá Margreti Eiriks- dóttur og Arna Kristjánssyni. 1 vetur hefur Kolbeinn veriö nem- andi Manuelu Wiesler I Tónskóla Sigursveins en Guömundur haldiö áfram námi hjá Árna Kristjáns- syni I Tónlistarskólanum. Þeir félagar hafa spilaö saman I rúmlega 5 ár. A efnisskrá þeirra nú eru tilbrigöi viö „Ihr Blumlein Alle” eftir Franz Schubert og 4 verk frá 20. öld, sónata fyrir flautu og planó eftir rússann Sergej Prokofiev, Toccata fyrir píanó eftir Armenlumanninn Ar- am Khatsjaturian, o.fl. tllkynnlngar Landssamtökin Þroskahjálp. 16. mai var dregiö I almanaks- happdrætti Þroskahjálpar upp kom nr. 7917. Númeriö i janúar 8232 febrúar 6036, mars 8760, aprll 5667 hefur enn ekki veriö vitjaö. Félag einstæöra foreldra. Svavar Gestsson trygginga- og félagsmálaráöherra veröur gest- ur á almennum fundi hjá félaginu aö Hótel Heklu viö Rauöarárstig, fimmtudaginn 22. mal kl. 21.00. Hann mun ræöa um trygginga- mál og svara fyrirspurnum gesta. Mætiö vel og stundvislega. Gestir og nýir félagar velkomnir. Kvenfélag Kópavogs. Sumarferöin veröur farin laugar- daginn 31. mal Fariö veröur I Borgarfjörö. Mætiö hjá félags- heimilinu kl. 8.45 f.h. Tilkynniö , þátttöku sem fyrst I slma 41084,' Stefánla, 42286 Ingibjörg og 40670 Sigurrós. Feröanefndin. Hvltasunnuferiör 1980. Föstudagur 23. mal, kl. 20.00 Þórsmörk — Eyjafjallajökull. Gist i upphituöu húsi. Fararstjórar: Magnús Guömundsson og Finnur Fróöa- son. Laugardagur 24. mal, kl. 8.00. 1. Snæfellsnes — Snæfellsjökull Gist I Laugagerðisskóla. Sund- laug og setustofa á staönum. Far- arstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2. Skaftafell — Jökullón Gist aö Hofi I öræfum. Komiö til baka úr feröunum á mánudags- kvöld 26. mal. Nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofunni. Feröafélag islands Safnaöarheim ili Langholts krikju. Spiluö veröur félagsvist I safnaöarheimilinu viö Sólheima I kvöldkl.21.00 og veröa slik spila- kvöld á fimmtudagskvöldum I sumar til ágóöa fyrir kirkju- bygginguna. stjórnmálafundlr Miövikudaginn 28. mai heldur Landsmálafélagiö Vöröur fund um borgarmálefni aö Valhöll, Háleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Asgaröur 3 tbl. mal 1980, 29. árg. er kominn út. útgefandi: Banda- lag starfsmanna rlkis og bæja. GRJÚPÁN GRJÚPAN 1. tbl. 1980, 5. árg. er komiö út. Útgefandi er Nemenda- félag Fjölbrautaskólans i Breiö- holti. Ritstjóri er Þorsteinn Kári Bjarnason. Grjúpán er vandaö og sérstætt skólablaö meö fjöldann allan af greinum, sögum og viö- tölum og m.a. má nefna viötöl viö Thor Vilhjálmsson rithöfund og Sören Sörensen. S.U. Frcilabrcf Formáli A íiilfiw. IftisWí * kumJi ‘l'l :47»> >»•■ pAÓ :»>:>» i w.vk 6 » I e>»á N« se»* txrtt> pyká u v*rcu og rxj'rwx u-n *í twwurft mtiun- síx*U ** Uk'uixir! tni tí, ítíó »ft >y»si '■>»* {>»• s»« >x a* ««'«(t ««»»»«$) :V<<i»54»w «g !ÖnOtáiw!»ikM> »»»tu >>e»ut>m*>ó»*r*AA6>::109W<ó»> i W.-VV3« *••*<■ i>«* ijri Mtu *1 !»>a j tml« ttolnoð *c«s ixxut »j*-n »*;:«* y>:«.«»> 8.;«>:<U»j»(k<í i<ltm»6>o: I Mt»H..........“ ’ S.I.t. Fréttabréf Sambands iönfræösluskóla á Islandi, 6. tbl. apnl 1980 er komiö út. minnlngarspjöld MINNINGARKORT kvenfélags- ins Seltjarnar v/kirkjubygging- arsjóös eru seld á bæjarskriístof- unum á Seltjarnarnesi og hjá Láru i sima: 20423. Minningarspjöld Askirkju fást hjá: Astu, simi 34703, Hólmfriði, simi 32595, Guömundu simi 32543, Þurlöi, simi 81747, Holts Apóteki, slmi 35212, Bókabúöinni Klepps- vegi 153, simi 38350. Lukkudagar 21. maí 28993 Henson æfingargalli Vinningshafar hringi síma 33622.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.