Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 4
VÍSIR > Fimmtudagur 22. mai 1980 Rafveitustjórar III Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa tvær stööur rafveitustjóra III fyrir Suöurlandsveitu og Vesturlandsveitu Rafmagnsveitna ríkisins. 1) Á Suðurlandi meö aösetri á Hvolsvelli 2) Á Vesturlandi meö aösetri í Stykkishólmi Laun samkvæmt kjarasamningum B.H.M./ launaflokkur A-113. Skilyrði er, aö umsækjandi hafi rafmagns- tæknifræði- eða verkfræðimenntun. Reynsla í rafveiturekstri æskileg. Upplýsingar um starfið gefur rekstrarstjóri Rafmagnsveitna rikisins í Reykjavik. Umsóknir sendist starfs- mannahaldi fyrir 27. maí nk. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 REYKJAVIK. GREENPEA CE SAMTÖK/N hafa opnað sýningu um hvali og hvalavernd í Ásmundarsal v/Freyjugötu. Sýningin verður opin frá kl. 2-10 daglega til 1. júní n.k. 29. JÚNÍ PÉTUR J. THORSTEINSSON Aðalskrifstofa stuðningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar er að Vesturgötu 17, Reykja- vík. Skrifstofan er opin frá kl. 9-22, sunnudaga frá kl. 13-19. Símar 28170 og 28171 Á skrifstofunni eru veittar upplýsingar um kjörskrá og allt sem að forsetakosningunum lýtur. Skráning sjálfboðaliða til margvíslegra verk- efna er hafin. Lausar stöður Viö Æfinga-og tilraunaskóla Kennaraháskóla tslands eru lausar til umsóknar nokkrar stööur fastra æfingakennara og almennra kennara. Aö ööru jöfnu ganga þeir umsækjendur fyrir sem veriö geta jöfnum höndum bekkjarkennarar og kennt einhverj- ar námsgreinar til loka grunnskólans. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 15. júnl nk. Umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu og hjá skólastjóra og yfirkennurum skólans, sem jafnframt veita nánari upplýsingar. Menntamálaráöuneytiö 19. mai 1980. Ósóttir virmingar Þessir vinningar hafa ekki verið sóttir í Jóladagahappdrætti Kiwanisklúbbs Heklu. 1. Des. 3. Des. 9. Des. 11. Des. 13. Des. 16. Des. 17. Des. nr. 1879. nr. 0715. nr. 0416. nr. 1217. nr. 1207. nr. 0145. nr. 0645. 18. Des. 19. Des. 20. Des. 21. Des. 22. Des. 23. Des. 24. Des. nr. 0903. nr. 1088. nr. 0058. nr. 1445. nr. 0021. nr. 1800. nr. 0597. Nyerere reynir aö koma lagl á mái Uganda Hinir nýju leiðtogar Uganda hafa samþykkt fyrir tilstilli ná- granna sinna I Tanzaniu aö fara þess á leit viö samveldiö aö hafa umsjón meö kosningum, sem efnt skal til næsta september, svo aö landiö geti aftur komist undir stjorn borgaralegra afla. Herstjórnin sem tók völdin eftir aö Godfrey Binaisa forseta var stjakaö frá á dögunum, gekkst inn á þetta I viöræöum um helgina viö Julius Nyerere, forseta Tanzanlu. Fjórir fulltrúar her- stjórnarinnar sátu þennan fund meö Nyerere I bænum Arusha I noröurhluta Tanzaniu. Uröu þeir aö samþykkja, aö skipaö yröi nýtt forsætisráö fulltrúum, sem ekki eru I hernum, og skyldi þaö veröa valdameira en herstjórnin. Hafa diplómatar I Kampala heyrt þvl fleygt, aö nýja ráöiö veröi skipaö tveim dómurum og einum lækni. Þjóöarráöiö, sem sett var til bráöabirgöastjórnar, þegar harö- stjóranum Idi Amin haföi veriö steypt af stóli (fyrir 13 mánuö- um), skal veröa áfram löggjafar- samkoma landsins. En ekki hefur komiö fram, hvort hugmyndin um kosningar strax I september skuli háö samþykki þjóöarráös- ins, sem telur 127 fulltrúa. Þaö á aö koma saman til fundar I dag. Hitt boöaöi Nyerere forseti fjórmenningunum, sem sátu meö honum fundinn I Arusha, aö tlu þúsund manna herliö Tanzanlu, sem teflt var fram I Uganda til þess aö uppræta leyfarnar af veldi Amlns, muni kallaö heim frá Uganda eins fljótt og öryggis- ástæöur leyfa. Um leiö mun hann hafa brýnt fyrir þeim aö skeröa ekki hár á höföi Binaisa forseta, né bera sig aö þvl aö draga hann fyrir einhvern sýndardómstól. Binaisa er sagöur hafa veriö færöur úr forsetabústaönum viö Entebbe (suöur af Kampala) — þar sem hann reyndi aö draga sér Júllus Nyerere forseti Tanzanlu setur hinum nýju valdhöfum I Uganda llfsreglurnar. liö og efla fylgi sitt I skjóli líf- varöa úr her Tanzaniu — og sé nú einhversstaöar I Kampala eöa nágrenni, enn undir vernd Tanz- anlumanna. Af David Dyite Djok hershöfö- ingja, sem vikiö var úr yfir- mannsstarfi Ugandahers — en það kveikti báliö, sem flæmdi Binaisa úr forsetastólnum — er þaö aö frétta, aö hann mun væntanlegur senn I heimsókn til Súdan, eftir þvi sem Otema Alimadi, utanrlkisráöherra fyrri stjórnar Binaisa, sagöi Nimeiri forseta Súdan I heimsókn þar um helgina. Fyrirrennari Binaisa, Yusufu Luleforseti, sem vikiö var úr em- bætti I júnl I fyrra eftir atkvæöa- greiöslu I þjóöarráöinu — sakaöur um ættflokkarlg og einræöisaö- feröir — hefur slðan dvaliö I Nairóbi, höfuöborg nágranna- rlkisins Kenya. Eftir uppreisnina gegn Binaisa á dögunum sagöi hann fréttamönnum, aö hann heföi gengiö I Ihaldsflokk Uganda, og væri reiöubúinn aö snúa heim úr útlegöinni til Ug- anda til þess að vera I forseta- framboöi fýrir flokkinn I septem- berkosningunum fyrirhuguðu, ef flokkurinn vildi. Mobuto fyrrum forseti Uganda, sem Idi Amin flæmdi úr landi á slnum tima, er svo enn einn, sem beöiö hefur álengdar og elur á vonum um öölast aö nýju leiö- togasæti Uganda. Hann hefur notiö gestrisni Nyerere I Tanzanlu I útlegöinni, en Nyerere hefur ekki viljaö beita sér fyrir þvl aö endurreisa hann I forseta- stólinn. Þó hafa möguleikar Mobuto þótt vaxa viö uppreisnina á dögunum, þvl aö Ojok hershöfö- ingi, sem komst til ánrifa meö þvl aö bola Binaisa frá, hefur lengst- um verið fylgjandi Mobuto aö málum. Meö stjórnmálin I sllkri ringul- reiö hefur daglegt llf i höfuöborg- inni, Kampala, einkennst af skot hvellum, róstum, gripdeildum og allskyns lögleysu eins og Ikveikj- um. Á slðustu dögum hefur þaö verið aö færast aö nýju I skipu- legra horf. Athafnallfiö er aö vakna að nýju. Þær verslanir i höfuöborginni, sem ekki hafa veriö brenndar, hafa opnað á ný, en verölagiö minnir helst á svartamarkaöi I hernumdu landi. (Einirskór eru sagðir kosta hátt I 250 þúsund krónur). Biöraöir margbeyglaöra ökutækja eru við þær fáu benslnafgreiöslur, sem enn eru I rekstri. Sem fyrr er mikill skortur á nauösynja vör- um. „Rauöu örvarnar” Þúsundur manna voru áhorf- endur aö þvi, þegar ein af orrustuþotum „Rauöu örvanna”, listsýningarflugsveitar breska flughersins, hrapaöi tilsjávar viö Brighton um helgina slöustu. Var sveitin þá einmitt aö sýna kúnstir slnar. Fiugmaöurinn skaut sér út úr hrapandi þotunni og bjargaöist I falDilIf litiö eitt marinn. Naumt sioppið vlð áreKstur ttugvéla Flugstjóra bandariskrar Boeing 727-farþegaþotu tókst meö krappri beygju á eileftu stundu aö afstýra árekstri viö aöra farþega- þotu, þegar hann var I aðflugi til lendingar á O’Hare-fiugvelli Chicagó á þriðjudag. Hann kom niöur úr skýjum yfir veliinum 190 metra hæö, en sá þá hina farþegavélina bruna eftir brautinni I fiugtaki, og höföu báöar fengi grænt Ijós úr flug- turninum til notkunar á sömu brautinni. — 30 metrar skildu á milli vélanna, þegar þær voru næstar hvor annarri, en flugsér- fræöingar kalia þaö „naumiega sloppiö” viö árekstur ef farþega- þotur mætast I lofti og ekki nema 5 km á milii. Samtals voru I vélunum báöum 261 maöur. Rannsókn er hafin á flugum- ferðarstjórn O’Hare-flugvallar vegna þessa atviks og eins fjög- urra ámóta, sem uröu i fyrra af alls 896,810 flugferöum, sem O’Hare-völiur afgreiddi. Andótsmenn i hungurverklall) Pólskir andófsmenn luku um helgina tlu daga hungurverkfalli I kirkju sinni I Varsjá, en þaö hófu þeir til þess aö andmæla ofsókn- um á hendur andófsmönnum I PóIIandi og vlöar I Austur- Evrópu. Þrettán menn, og þar á meöal Jacek Kuron, sem hefur veriö I fararbroddi andófsmanna, tóku þátt I hungurverkfallinu. Létu þeir tiunda daginn bera upp á, þegar Miroslav Chojeck, útgef- andi, var látinn laus úr fangelsi. Skðgareldar Skógræktaryfirvöld I Bretlandi hafa lokað þúsundum hektara skóglendis fyrir umferð manna vegna skógarelda, sem geisaö hafa undanfarna daga. Þurrt og sólrlkt veöur með hitum hefur veriö á Bretlandseyjum núna I margar vikur. Mikiö tjón hefur þegar hlotist af skógareldum á Englandi og syöst I Skotlandi, og hefur ástandiö ekki veriösvona alvarlegt frá þvl 1976. Spáö er áframhaldandi þurrviöri á þessum slóöum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.