Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 5
5 Carter Bandarlkjaforseti mun i dag fljUga meö þyrlu yfir ösku- þakiB nágrenni eldfjallsins St. Helens, sem gaus á sunnudag og jós ösku yfir þver Bandarikin. Hefur Carter lýst þvi yfir, a6 IbUar á þessum slóöum eigi rétt tilstyrkja úr viBlagasjóBum USA, sem sjá fólki eftir aB þaB hefur orBiB fyrir barBinu á náttúruham- förum fyrir bráBabirgöahúsnæBi og sIBar hagstæöum lánum til endurreisnar. 50 þUsund IbUar Toutle-dalsins bföa átekta þess aö þurfa aö flýja heimili sln meö skömmum fyrir- vara, ef Toutle-áin flæöir yfir bakka sina, en gosiB hefur stiflaB hana og myndaö stæröar uppi- stööulón ofarlega I dalnum. ViB Toutleá neöan stlflunnar eru tvö fjölmenn kauptUn. 1 skoöunarferöinni meö Carter I dag verBur Bob Bergland, land- bUnaöarráöherra, sem vill meB eigin augum sjá, hvaöa usla gosiö hefur gert landbUnaöinum. Washingtonfylki skilar árlega 40% af eplaframleiöslu USA, en eldfjallaaska þekur jafnt eplatré, perutré. hveiti og kartöfluakra. Enn treystast menn ekki til aö reikna I tölum tjóniö af völdum gossins, en 71 manns er saknaö og vitaö um 10, sem farist hafa. Björgunarsveitir á þessum slóBum hafa haft mikinn eril af aökomufólki, sem virt hefur bannskilti aB vettugi, álpast inn á svæöiö og fest farartæki sin I leirnum og öskunni. Enn einn Líbýu- maður myrtur Ibnaöarverkamaöur frá Llbfu, þekktur aö andstööu viö Gaddafi ofursta, fannst skorinn á háls I út- hverfi Aþenu I gær, og telur lög- reglan, aö moröiö sé pólitfskt. Fjórir Lfbfumenn hafa fundist myrtir iRóm, tveir I London, einn f Bonn og annar f Beiriit á siöustu tveim mánuöum. — Setja menn þessi morö i samband viö yfirlýs- ingu Gaddafis I ræöu 27. april, þar sem hann varaöi Libfu-iitlaga viö þvf áö þeir skyldu koma sér til heimalandsins, ella ættu þeir á hættu aö veröa útrýmt. Nautaöanar I verkfail Nautin á Spáni geta horft fram á griöadag þann 10. júni, en þá ætla um 4,000 nautabanar landsins aö fara f verkfall til stuönings kröf- um sinum um hærri laun eöa rétt- ara sagt hærri kauptryggingu. Spænskir nautabanar hafa um 1150 krónur I kauptryggingu á dag þá daga, sem þeir eru ekki I hringnum að skylmast viö bola, vegna veikinda eöa meiösla. Japan og iran Japan hefur jánkaö Banda- rfkjastjórn þvf aö grfpa til frekari efnahagsaögerða gegn íran og styöja meö þvi tiiraunir Banda- rikjamanna til aö þvinga Irani til aö sleppa gfslunum úr sendiráö- inu. Stradlvarlus-fiðla Boöin hafa veriö 20 þúsund dollara verölaun hverjum þeim, sem getur skilaö réttum eigend- um aftur 236 ára Stradivarius- fiölu, er stoliö var af sýningu f tónlistarskóla f Cambridge f Massachusetts. Fiölan er metin til 200 þúsund dollara, en ásamt henni var stoliö þrem fiölubogum, sem hver um sig er metinn til 6.500 dollara. Fiölan er talin þjófunum óseljanleg, svo þekkt sem hún er. Þaö eru aöeins um 400 Stradivarius-fiölur til I heiminum f dag, og þessi er kölluö Ames-Stradivarius og dregur nafn sitt af Ames, sem eitt sinn átti hana. Mllllríkiadeila vegna elnnar hryssu Hryssa ein frá Nicaragua olli mikilli millirikjarimmu milli Nicaragua og Honduras, þegar hún ilengdist i Honduras eftir hrossasýningu þar. Sendiherra Nicaragua varaöi yfirvöld i Honduras viö þvi, aö spíllast mundi sambúö rfkjanna, ef hryssunni yröi ekki skilaö, en hún hvarf eftir sýninguna. — Henni var þá skilaö og er nú kom- in heim til sfn i Nicaragua. . . Otgöngubannl aflélt í Miami IbUar óeiröarhverfa blökku- manna I Miami gátu loks i gær- kvöldi fariB frjálsir ferBa sinna utandyra eftir myrkur I gær- kvöldi, en þá var aflétt útgöngu- banninu, sem sett var I óeirö- unum á laugardag. 1 bræöi vegna sýknunar hvits kviödóms á 4 hvitum lögreglu- þjónum, sem kæröir voru fyrir aB hafa bariö blökkumann til dauöa, gengu blökkumenn þá bersersks- gang og myrtu, rændu og kveiktu I húsum. Allls létu 16 manns lif- iB I óeiröunum og rúmlega 500 særöust. Um 4000 þjóövarBliöar voru kvaddir til borgarinnar lögregl- unni til trausts, og hefur lögreglan alls handtekiö um 1000 manns. Útgöngubanninu var þó aflétt I gærkvöldi, þegar sólar- hringur hafBi liöiB svo, aö hvergi haföi komiö til uppþota. Carter forseti hefur lýst þvi yfir, aB viBlagasóöir standi ,Miami opnir til þess aö standa undir kostnaBi af hreinsunar- starfi og öryggisviöbúnaöi. Enda átti Miami viö ærinn vanda aö striöa fyrir óeiröirnar vegna straums af kúbönsku flóttafólki. S-Kórea: Lokuðu hermennina inni Yfirvöld I S-Kóreu hafa rofiB allt sima- og fréttasamband viö bæinn Kwangju, sem vopnaöir borgarar hafa nú á valdi sinu, eft- ir aB hafa hrakiB burt herliö, sem sent var lögreglunni til aöstoBar viö aö framfylgja Utgöngubanni og öörum ákvæöum herlaga, sem þar eiga aB gilda. 1 siöustu fréttum frá Kwangju, sem bárust frá fréttamönnum þar I gærkvöldi, áBur en samband rofnaBi, hermdu frá þvi, aö IbUar Kwangju (um 200 þúsund) heföu risiö upp gegn stjórninni. Heföu þeir náB brynvögnum af her- mönnum og vigbúist eftir bestu getu. Viöa heföu þeir hróflaö sér upp vélbyssuhreiörum á þökum húsa. AnnarstaBar I landinu hafa óeiröirnar hjaönaö niöur og virt- ist allt meB kyrrum kjörum I gær- kvöldi I höfuBborginni. Fréttamenn i Kwangju sögBu, aö á mánudaginn heföu hermenn beitt byssustingjum til þess aB dreifa mannsafnaöi á strætum, en þaö var á sunnudag, sem óeiröirnar brutust þar Ut. A þriöjudag gripu hermenn til skot- vopna, og hefur frést af minnsta kosti 50 manns, sem látiBhafi lifiö fyrir hendi hermanna. MUgurinn mun þá hafa tryllst og hrakiö hermennina inn I her- skála þeirra, en utan skálanna liggja likin I hrönnum, aö sögn. ” ÓDÝRAR m BOKAHILLUR fáanlegar úr eik og teak og furu Stærð:. Hœð 190 cm Breidd 90 cm Dýpt 26 cm Verð aðeins lcY 69.500,- Húsgagnadeild , __ JIBh______________________ Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 , J U« IIJ l_j uuoajj j iriai«iuiiuiiiiRl^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.