Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 12
Aggi/ hvernig getur þú veriö svona leiöur, nýbúinn aö eiga stefnumót meö Debbí aöalskvisunni pi ,----- v I skólanum! J W œvi's KomiÖi elskurnar, hér fáiöi glænýjan fiskl ,— VlSTR Fimmtudagur 22. mai 1980 Við sendum um a//t /and í póstkröfu Laugavegi 37 Sími 12861 • Laugavegi 89 Sími 10353 © tiviis BOL/R Háskólabolir, sweatshirt/ shirt einlitir og röndóttir bolir, USA Rubby bolir, o.fl. o.fl. ótrúlegt úrval. FACO BYÐUR BETUR FUN 6ú gætir kannskí fengiö vinnu, littu á aliar þessar auglýsingar hérna! Texti: Axel Ammendrup Þannig lftur blaöamaöurinn út, séö i gegnum eftirmynd stærsta slipaöa demants veraldar, Cullinan I. Viö getum nú undirbúiö heimkomuna. Gefum henni blóm og sælgæti þvi þegar hún er ánægö tekur hún hlutunum ööruvlsi. Og gleymdu nú ekki aö brosa. 3? Aldis Helgadóttir meö Cullinan I (eöa eftirmynd af honum). Cullinan I er 530,2 karöt, en demanturinn i hringnum, sem Aldis er meö á baugfingri, er 0,2 karöt. Hann kostar 573 þúsund krónur. Ég sagöi þér aö ná I annan keppinaut fyrir mig. Aöeins lengra niöur lagsi, ups, grlptul Myndir: Jens Alex- andersson Cullinan I myndi ég setja lapp- irnar upp á borö og lifa kóngalifi á þvi einu aö selja aögang að honum”. Saga demantanna er oft blóði drifin, en hún er einnig mjög löng i mörgum tilfellum. Koh-I-Noor (bjarg ljósssins) fyrst getiö árið 1304 og var hann þá i eigu indverska rajahns i Malwa, en lenti siðan i eigu ind- versku mógúlanna (keisar- anna). Arið 1739 gerði Nadir Shah frá Persiu (Iran) innrás i Delhi og virtist tilgangurinn að miklu leyti vera sá að ná demantnum. J*|a, hvernig gengur i nýja starfinu? CITY ZOO Já, þaö er máliö, ég eyddi öllum mínum vasapeníngum meö henni slöast, og ég er viss um aö hún heldur aö ég eigi sand af — peningum. 2-tO AGGI TEITUR HROLLUR vtsm Fimmtudagur 22. mai 1980 DEMANTAR EYÐAST ALDREI! Siguröur Steinþórsson meö eftirgeröir af mörgum frægustu demöntum heims. Visismynd: JA „Þaö er ekki nokkur leiö aö veröleggja þennan stein, en þaö er þó vist aö islensku fjáriögin væru eins og skiptimynd i sam- anburöi við verðgiidi hans”, sagði Sigurður G. Steinþórsson, gullsmiður, en i versluninni „GuII og silfur” eru nú til sýnis nákvæmar eftirgerðir af allra frægustu demöntum veraldar. Steinninn, sem Siguröur tal aði um, heitir Cullinan I, stund- um nefndur Stórstjarnan frá Afríku. Hann er stærsti slipaði demantur heims, 530,20 karöt (1 karat er 200 milligrömm) Culinan var i upphafi stærsti skartdemantskristall, sem fundist hefur. Hann vó 3106 karöt, eða um 1,33 pund. Hann var klofinn i smærri hluta, og komu út úr þvi 9 meiriháttar steinar, 96 smærri brilljantar og meira en 9 karöt slipaðra brota. Stærstur steinanna er sem sagt Cullinan I, og Cullinan II næst- stærstur, og um leið næst stærsti slipaði demantur heims. Allir eru steinarnir I eigu bresku kon- ungsfjölskyldunnar. „Það fylgir mikil saga hverj- um demant og er sú saga oftast blóði drifin. Menn skirruðust ekki við að drepa vini sina til að komast yfir demantana og fyrir kom að styrjaldir væru háðar vegna eins demants. Þessir demantar eru lika svo verðmætir, að ef ég ætti Shahinn fann þó ekki demant- inn, þrátt fyrir mikla leit, fyrr en kona úr kvennabúri mógúls- ins tjáöi honum, að mógúllinn hefði steininn falinn inni i túr- bani sinum. Nadir Shah var myrtur átta árum siðar og steinninn komst i eigu eftirmanna hans og árið 1850 var hann gefinn Viktoriu dorttningu. Síðan hefur Koh-I-Noor verið i eigu bresku krúnunnar. „Við keyptum þessar eftir- gerðirfyrir rúmu ári og þá kost- uðu þær hálfa milljón króna, enda eru þetta vandaðar eftir- gerðir. Þær eru mjög nákvæm- ar að stærð lit og lögun og slip- aðar i náttúrustein, það er berg- kristal. Eftirmyndirnar eru svo vel gerðar, að það gæti vafist fyrir leikmanni að sjá muninn”. Kaup á demöntum hafa færst töluvert i vöxt á undanförnum Koh-I-Noor. Saga þessa steins er löng og blóði drifin, eins og reyndar flestra frægradem- anta. Hann er nú i eigu bresku krúnunnar. árum hér á landi sem annars staðar i heiminum. „Það hafa opnast augu manna fyrir þvi, að demantar eru besta fjárfestingin, sem til er. Verðið á demöntunum hækk- ar frá mánuði til mánaðar og þeir eru gjaldgengir sem fjár- munir i hvaða landi heims sem er. Og demantar eyðast aldrei — þeir verða hér áfram löngu eftir að við erum öll farin. Svo er veröið á demöntum hér á Islandi mjög hagstætt, þvi það eru engir tollar á demöntum. Þeir eru þvi i mörgum tilfellum ódyrari hér en annars staðar”, sagði Sigurður Steinþórsson. Eftirgerðirnar eru til synis i glugga verslunarinnar „Gull og silfur” að Laugavegi 35. Vilji menn fá aö vita nánar um ein- staka steina er hægt að fá upp- lýsingar um þá i versluninni. —ATA HVITASUNNA '80 Háskólabolir- USA -Sweatshirt Landsins mesta úrval

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.