Morgunblaðið - 14.04.2002, Page 39

Morgunblaðið - 14.04.2002, Page 39
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 39                              !      " !#!  $%    $&'' (                                            !" "#  !$%                                              !"      !       "   #$ ! %   %   #$ % &  !%'  !(&&   # )  *#+ ,## !(&+ -'! . / 0&  !(& "!(&+ '1 &  #  %  !(&&  # '! !(&+ %  %+ 2+2"                        !!  "#                          "#   "$$% $%  !&  '  ( )!*)    !&  +!, ! *) %& !&  ,-! $% )*) . !  *) ! &! )&&  !)!%)*  !) ! !%)/                                  !  " #$                                                  !""   !!" ##$ %"# #%&& '!!  !!" ##$ ! (" ) #%&& *+!!  !!" ##$ ,  , $ !  ),-                                         !  "#    $ !# %! &   " '  '(!'  '  '(                                     !"               ! " # $%%   %% "                                 !"  !" "#$$%                                       !" !"#$% & # ✝ Hulda S. Fjeld-sted fæddist í Reykjavík 8. júní 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 23. febrúar síðastliðinn. For- eldrar hennar voru Sturlaugur Lárus- son Fjeldsted, f. að Berserkseyri í Eyr- arsveit 10. maí 1890, d. 6. ágúst 1973, og kona hans Guðrún Símonar- dóttir, f. að Sigríð- arstöðum í Fljótum í Skagafirði 13. apríl 1894, d. á sjúkrahúsi í Winnipeg í Kanada 1927. Systkini Huldu eru: Jónína Sigrún, f. 24. okt. 1920, Kristján, f. 4. feb. 1922, Lárus, f. 23. jan. 1924, Sóley Ester, f. 1925, og Salbjörg Thomson, f. 4. des. 1924. Seinni kona Sturlaugs var Jónas og Láru Guðrúnu. Faðir Sigurðar var Jónas Sigurðsson, f. 13. mars 1911, d. 7. mars 2002. Seinni maður Huldu er Guðjón Guðmundsson f. 21. feb. 1928, þau gengu í hjónaband 25. okt. 1959. Sonur þeirra er Gunnar Þór, f. 25. nóv. 1959, kona hans er Elínborg Magnúsdóttir og eiga þau þrjár dætur; Huldu Rós, Ester Rós og Lindu Björk. Hulda og Kristján fóru með foreldrum sínum til Kanada árið 1923 og áttu þau heima að Lund- ar í Manitoba til ársins 1927 er Guðrún lést. Kom Sturlaugur þá aftur til Íslands með Huldu og Kristján en þrjú yngstu börnin urðu eftir í Kanada. Hulda bjó í Hafnarfirði á sínum æskuárum. Hún starfaði mikið við fram- reiðslustörf, þar á meðal var hún þjónn á ms. Heklu í nokkur ár. Seinna starfaði hún við aðhlynn- ingu aldraðra. Þegar hún var 67 ára fékk hún áfall og lamaðist og var hún á Hjúkrunarheimilinu Skjóli eftir það. Útförin Huldu fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 11. mars. Sigríður Gunnlaugs- dóttir, f. 6. des. 1906, d. 2. feb. 1983. Þau áttu saman börnin Gunnar, f. 1930, Inga Sigurð, f. 1931, d. 1950, Sigurlaugu, f. 1933, Magnús, f. 1934, og Sóleyju, f. 1936. Hulda giftist árið 1942 Böðvari Ámundasyni, f. 1. jan. 1917, d. 24. jan. 2000, dóttir þeirra er Bára, f. 11. okt. 1942, gift Friðrik Hró- bjartssyni og eiga þau tvo syni: Böðvar, kvæntur Ír- isi Aðalsteinsdóttur, hann á fjög- ur börn og Friðrik Ingi, kvæntur Lindu Rán Úlfsdóttur, hann á þrjú börn. Áður átti Hulda son- inn Sigurð Rúnar, f. 6. feb. 1939, sambýliskona Hulda Böðvars- dóttir, hann á tvö börn; Ásgeir Ég vil í fáum orðum minnast ömmu minnar Huldu Fjeldsted. Minningarnar eru margar um þessa dugnaðarkonu. Þær fyrstu tengjast barnæsku minni þar sem hún með ástúð sinni og umhyggju var alltaf til staðar ef á þurfti að halda. Seinna, þegar ég varð eldri, varð amma í mínum huga eitthvað meira en bara amma. Hún reynd- ist mér sem besti vinur. Víðsýni hennar, fordómaleysi og jákvæðni gerði það að verkum að öllum sem kynntust henni þótti vænt um hana. Hún átti auðvelt með að setja sig inn í hugarheim barna og sýndi þeim mikinn skilning. Síðustu árin hafa eflaust verið ömmu erfið þar sem hún var þá orðin bundin við hjólastól. Aldrei heyrðist hún þó kvarta heldur sýndi þakklæti sitt ef eitthvað var gert fyrir hana með gjöfum sem hún bjó sjálf til með sínum bækluðu höndum. Guð blessi minningu Huldu Fjeldsted. Ingi. Hulda tengdamóðir mín er dáin. Hún var búin að vera sjúklingur í nær 15 ár eftir áfall sem hún fékk aðeins 67 ára. Hulda var ótrúlega þrautseig á sínum sjúkdómsferli, kvartaði aldrei um sína líðan og öll árin var hún að föndra eitthvað eftir sinni bestu getu til þess að geta gefið börnum sínum og barnabörnum eitthvað frá sjálfri sér. En það var ekki aðeins eftir að hún missti heilsuna heldur var hún alla sína ævi sérstaklega gjaf- mild og hjálpsöm, ekki síst við lít- ilmagna. Ég minnist þess þegar við Bára fórum að vera saman árið 1959 og ég kom í fyrsta sinn heim til Huldu, hvað mér fannst heimilið glæsilegt og framandi, enda hafði hún verið í siglingum sem þjónn á Heklunni í nokkur ár og eignaðist hún þá ýmsa fallega hluti sem ekki fengust þá hér á landi. Ekki síst er mér minnisstætt hvað Hulda var falleg og glæsileg kona og einnig var matargerð Huldu alveg sér- stök. Þar fékk ég í fyrsta sinn að bragða ýmsa fugla og svínakjöts- rétti sem ég hafði aldrei fengið áð- ur. Hulda var mjög félagslynd og hafði yndi af því að kalla saman fjölskyldu sína og vini og halda veislur. Hulda var virkur félagi í Húsmæðrafélagi Reykjavíkur til margra ára. Hulda var mér alla tíð dásamleg tengdamóðir. Hún var alltaf reiðubúin til að aðstoða okkur hjónin bæði við barnapössun og annað sem við þurftum á að halda og ekki má gleyma marengstert- unum hennar sem hún bakaði fyrir okkur þegar einhver í fjölskyld- unni átti afmæli, þær voru ómiss- andi í hverja veislu. Hulda hafði mjög gaman af að ferðast og fór m.a. tvisvar til Kan- ada til að hitta systkini sín þar og aðra ættingja. Oft fórum við fjölskyldan vestur á Mýrar þar sem Guðjón hafði byggt sumarhús við Álftá og vor- um þar við veiðar, útivist og nutum samverunnar saman í náttúrunni. Ég minnist Huldu sem glað- værrar og duglegrar konu sem hugsaði alltaf fyrst um aðra og var sérlega þægileg að hafa nálægt sér ef eitthvað bjátaði á. Ég þakka þér, Hulda, allar góð- ar minningar sem ég geymi um þig. Ég votta eiginmanni hennar, börnum, systkinum og nánasta skyldfólki dýpstu samúð mína. Friðrik. HULDA S. FJELDSTED

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.