Morgunblaðið - 14.04.2002, Page 42

Morgunblaðið - 14.04.2002, Page 42
KIRKJUSTARF 42 SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 OPIÐ HÚS Í DAG GRETTISGATA 27 - MIÐBÆR MÖGULEIKI AÐ ÚTBÚA AUKAÍBÚÐ! Í sölu mikið endurnýjað 153,2 fm einbýlishús með stórum garði. Nýtt járn og nýtt raf- magn. Sex svefnherbergi. Verð 17,9 millj. Áhv. 8,3 millj. LAUST FLJÓTLEGA! Frank og Margrét verða með heitt á könnunni og bjóða ykkur velkomin í dag á milli kl. 13 og 16. SÍÐUMÚLA 8 SÍMI 525 8800 WWW.ODAL.IS Helgi M. Hermannsson Lögg. fasteignasali HLÍÐARSMÁRI TIL LEIGU MEISTARAVELLIR - 130 FM Nýkomin í sölu, björt og vel skipulögð 130 fm endaíbúð á 1. hæð í vönduðu og vel við- höldnu húsi. Íbúðin skiptist í 3-4 svefnherb. baðherb., stórar, bjartar stofur, eldhús og hol. Vestursvalir úr stofu. Sam. þvottahús, hjólageymsla og sérgeymsla í kj. Innrétting- ar upphaflegar, ný gólfefni á svh. og baði. Verð aðeins 14,9 millj. Laus í maílok. Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 4-5 hæðum til leigu í þessu vandaða húsi. Á 1. hæð er um að ræða verslunarrými ca. 173 fm., á 2. hæð ca. 760 fm., á 3. hæð ca. 910 fm. og á 4-5 hæðum samtals ca. 520 fm. Húsnæðið er glæsilega búið, m.a. tölvulagnir um allt, vandaðir linoleum dúkar á gólfum, parket á 4-5 hæð, álrimlatjöld í öllum gluggum, eikar- innréttingar og góð lýsing. Hæðirnar skiptast í mismunandi stór skrifstofuherbergi auk stærri opnari herbergja. Allt húsnæðið er mjög bjart og einstaklega vistlegt. Allar nánari uppl. og teikn. á skrifstofu. Húsnæðið er laust. Myndir á netinu. VANTAR - VANTAR GÓÐUR SÖLUTÍMI FRAMUNDAN. VANTAR ALLAR GERÐIR ÍBÚÐA Á SÖLU- SKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM STRAX - EKKERT SKOÐUNARGJALD. Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Í dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þessa glæsilegu 4-5 herb. íbúð sem er í þessu fallega fjölbýli. Fallegar innréttingar og parket á gólfum. Suðursvalir með fallegu útsýni. Stutt í alla þjón- ustu. Verð 11,9 millj. Áhv. 4,5 millj. Björn og Lilja bjóða ykkur velkomin. Vorum að fá í sölu gott atvinnuhúsn., 546 fm á þremur hæðum, í bakhúsi við miðbæinn. Húsnæðið skiptist að mestu í stóra sali en jafnframt eru skrifstofur og geymslur. Skemmtilegir franskir glugg- ar eru að mestu í húsinu. Húsnæðið hefur verið notað undir sýn- ingar og hentar því mjög vel fyrir listamenn og listastarfsemi enda nátengt Nýlistasafninu. Þetta er eign sem gefur mikla möguleika fyrir hugmyndaríkan aðila. Verð 34,5 millj. Vorum að fá í sölu þetta vel staðsetta verslunar- og þjón- ustuhús á Höfn. Í hluta af hús- næðinu er rekin hárgreiðslu- stofa og er möguleiki að kaupa reksturinn sér. Hluti af eigninni er í traustri útleigu. Áhugasamir hafi samband við Ásmund á Höfða í s. 533 6050. Hafnarbraut Hornafirði Vatnsstígur Suðurhólar 8, 2. hæð Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borg- ara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheim- ilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjölbreytt starf fyrir börn úr 4.–6. bekk í umsjón Andra, Gunn- fríðar, Guðrúnar Þóru og Jóhönnu. Öll börn velkomin og alltaf hægt að bætast í hópinn. Laugarneskirkja. 12 spora hópar koma saman mánudag kl. 20 í kirkjunni. Mar- grét Scheving sálgæsluþjónn leiðir starfið. (Sjá síðu 650 í textavarpi). Neskirkja. 6 ára starf mánudag kl. 14. Öll börn í 1. bekk velkomin. TTT-starf (10–12 ára) mánudag kl. 16.30. Öll börn í 4. og 5. bekk velkomin. „Litli kór- inn“ kór eldri borgara þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Nýir félagar velkomnir. Foreldramorgunn mið- vikudag kl. 10–12. Kaffi og spjall. Um- sjón Elínborg Lárusdóttir. Árbæjarkirkja. Sunnudagur: Æskulýðs- fundur kl. 20. Mánudagur: TTT klúbb- urinn frá kl. 17–18. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur.: For- eldramorgnar kl. 10–12 í umsjón Lilju djákna. Útivist, samvera, kaffi og djús. Opið hús fyrir fullorðna kl. 13.30 – 16. Spjallað, spilað og fræðst. Helgistund og kaffiveitingar í lokin. Umsjón hefur Lilja G. Hallgrímsdóttir. Þeir sem vilja fá akstur til og frá kirkjunni láti vita fyrir hádegi á mánudag í síma 557-3280. Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 17–18. Starf fyrir 9–10 ára drengi kl. 17–18. Unglingastarf á mánudagskvöldum kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Sunnudagur: Bæna- hópur kl. 20. Tekið við bænarefndum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587- 9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9– 12 ára, kl. 17.30–18.30. KFUM yngri deild í Borgarskóla, kl. 17–18. Kirkju- krakkar fyrir 7–9 ára í Korpuskóla, kl. 17.30–18.30. TTT (10–12 ára) í Korpu- skóla kl. 18.30–19.30. Hjallakirkja. Mánudagur: Æskulýðs- félag fyrir unglinga 13–15 ára kl. 20. Þriðjudagur: Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er í Hjallakirkju kl. 9.15–10.30. Umsjón: Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK fundur fyrir stelpur á aldrinum 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjölbreytt fundarefni. Allar stelpur velkomnar. Vídalínskirkja. Fjölbreytt kristilegt starf fyrir 9–12 ára drengi í Kirkjuhvoli á mánudögum kl. 17.30 í umsjón KFUM. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagskvöld kl. 20–22 eldri félagar. Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon fundur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Kirkjukrakkafundur í Varmárskóla kl. 13.15–14.30. TTT-fundir í safnaðar- heimili kl. 16–17. Fundir í æskulýðs- félaginu Sánd kl. 17–18. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu- dag kl. 19.30. Hvammstangakirkja. KFUM&K starf kirkjunnar í Hrakhólum mánudag kl. 17.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Keflavíkurkirkja: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11, 5 ára börn boðin velkomin til kirkju. Þeim verður gefin bókin Kata og Óli fara til kirkju. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason ásamt starfsfólki sunnudagaskólans. Undirleikari: Helgi Már Hannesson. Sjá sumaráætlun í Vef- riti Keflavíkurkirkju: Keflavikurkirkja.is Landakirkja Vestmannaeyjum. Mánu- dagur: Kl. 17.30. Æskulýðsstarf fatl- aðra, eldri hópur. Undirbúningur fyrir hæfileikakeppni. KEFAS, Vatnsendavegi 601. Samkoma sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Sig- rún Einarsdóttir. Bænastund fyrir sam- komu kl. 16. Lofgjörð og fyrirbænir. Tví- skipt barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir. Vegurinn. Fjölskyldusamkoma kl. 11, skipt í deildir eftir aldri, létt máltíð og samfélag á eftir. Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20, predikun orðsins, lof- gjörð, fyrirbænir og samfélag á eftir. All- ir hjartanlega velkomnir. Kristskirkja í Landakoti. Næsti biblíulestur sr. Halldórs Gröndal er mánudaginn 15. apríl og hefst kl. 20 í safnaðarheimilinu í Landakoti. Allir sem hafa áhuga eru hjartanlega velkomnir. Safnaðarstarf Kvöldmessa í Laugarneskirkju ENN BÝÐUR söfnuður Laug- arneskirkju til sinnar mán- aðarlegu kvöldmessu þar sem ljúf- ir djasstónar renna saman í lofgjörð og bæn. Fjöldi fólks hef- ur gert kvöldmessur Laugarnes- kirkju að föstum punkti í tilveru sinni og sótt þangað andlega nær- ingu og styrk. Sunnudaginn 14. apríl verður kvöldmessa mánaðar- ins kl. 20:30 en djassinn hefst í húsinu kl. 20:00. Þar eru á ferð landsþekktir tónlistarmenn, þeir Tómas R Einarsson á kontrabassa, Matthías Hemstock á trommur, Sigurður Flosason á saxófón og Gunnar Gunnarsson á píanó. Kór Laugarneskirkju syngur. Prestur verður sr. María Ágústsdóttir en Eygló Bjarnadóttir meðhjálpari kirkjunnar, sem nú er að ljúka guðfræðinámi, mun prédika. Að messu lokinni er boðið til fyrirbæna á kórlofti kirkjunnar, en yfir í safnaðarheimilinu bíður messukaffið allra sem vilja. Hvetj- um við allt fólk til kirkjugöngu á sunnudagskvöldið. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Laugarneskirkja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.