Morgunblaðið - 14.04.2002, Blaðsíða 44
FRÉTTIR
44 SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
SÖLUSÝNING
í dag, frá kl. 13-17
BLÁSALIR 22 - KÓPAVOGI
BESTI ÚTSÝNISSTAÐUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
ALLAR ÍBÚÐIR ERU MEÐ SUÐUR- OG VESTURÚTSÝNI
NÝ HÁGÆÐA HLJÓÐEINANGRUN - „EINBÝLI Í FJÖLBÝLI“
HÚSIÐ ER LAUST VIÐ MENGUN HITAVEITUVATNS
Til sölu nýjar, sérlega vandaðar og rúmgóðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðir í tólf hæða álklæddu fjölbýlishúsi. Aðeins fjórar íbúðir eru á hverri
hæð. Allt heitt vatn í húsinu er forhitað ferskvatn. Tvær fullkomnar lyftur
eru í húsinu og ná niður í kjallara og bílageymslu. Allar hurðir í íbúðunum
eru 90 cm breiðar. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í maí 2002.
Verð á tveggja herbergja 80 fm íbúðum frá kr. 12,5 m.
Verð á þriggja herbergja 95 fm íbúðum frá kr. 13,5 m.
Verð á fjögurra herbergja 125 fm íbúðum frá kr. 17,5 m.
Arkitekt hússins er Orri Árnason.
Byggingaraðili er Byggingafélagið Viðar.
Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Sölumenn okkar verða á staðnum í dag frá kl. 13-17
FASTEIGNASALA BRYNJÓLFS JÓNSSONAR EHF.
Sími 511 1555
Opið hús
Strýtusel 9 - vandað einbýli
www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Upplýsingar veitir
Magnús Gunnarsson í
s. 588 4477 eða 899 9271
Fallegt 177 fm einbýli á einni hæð á frá-
bærum stað innst í botnlanga á eftirsóttri,
gróinni götu í Seljahverfi. Frábært skipulag
og nýting (Arkit. Kjartan Sveinsson). Húsið
er í toppstandi að utan (kvarsað) sem inn-
an og stendur á fallega ræktaðri lóð. Arin,
3 svefnherb. á sérgangi, forstofuherbergi,
gestasnyrting, sjónvarpshol, stofa og
borðstofa, gott eldhús, þvottaherb., og búr. Innbyggður ca. 35 fm bílskúr m.
mikilli lofthæð. Geymsluloft yfir húsinu. Verð 22,4 m.. Hér er sjón hreinlega
sögu ríkari.
Verið velkomin í dag frá kl. 14 - 17
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
FRAKKASTÍGUR 21 - EINBÝLI
Opið hús í dag frá kl. 14-17
OPIÐ Á LUNDI Í DAG MILLI KL. 12 OG 14
Mikið endurnýjað 124 fm einbýl-
ishús á 3 hæðum ásamt 36 fm
bílskúr ofarlega á Frakkastíg.
M.a. 4 svefnherbergi, 2 stofur ,
sjónvarpshol o.fl. Húsið verður til
sýnis í dag milli kl. 14 og 17.
EINBÝLI
Markarflöt - standsett
Glæsilegt mikið endurnýjað 202 fm ein-
lyft einbýlishús m. góðum bílskúr. Nýtt
gegnheilt parket og flísar á gólfum. Ný-
standsett bað og þvottahús. Mjög falleg
eign. V. 23,0 m. 9067
Laugarnesvegur -
gamalt einbýli
Vorum að fá í sölu gamalt járnklætt
timburhús á einni hæð, u.þ.b. 80 fm,
ásamt 40 fm hlöðnum bílskúr á góðri lóð
við Laugarnesveginn. Bæði skúr og hús
þarfnast heildar endurnýjunar. Laust
strax. Verð tilboð. 2311
PARHÚS
Ögurás - glæsilegt parhús
Sérlega glæsilegt 218 fm parhús með
innb. bílskúr. Allt innra skipulag er hann-
að af innanhússarkitekt og eru allar innr.
sérsmíðaðar, kamína í stofu, sérhönnuð
lýsing, mikil lofthæð og glæsileg baðher-
bergi. Á efri hæð er rúmgóð hjónasvíta
með sérbaði, fataherb. og svölum. V.
26,8 m. 2014
HÆÐIR
Goðheimar - 140 fm m. bílsk.
Vorum að fá í einkasölu um 140 fm efri
sérhæð (efstu) ásamt 27 fm bílskúr í vel
byggðu þriggja hæða húsi. Íbúðin skipt-
ist í hol, stofu, eldhús, bað og fjögur her-
bergi, þar af eitt af ytri forstofu með sér-
snyrtingu. Tvennar svalir eru á hæðinni
og tvær geymslur í kjallara. V. 17,5 m.
2321
4RA-6 HERB.
Ásvallagata
Mjög falleg 133 fm fimm herbergja efri
hæð við Ásvallagötu. Eignin skiptist í
þrjú herbergi, stofu, eldhús og baðher-
bergi. Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Aukin lofthæð í stofu. Afhending 1. nóv.
2002. V. 15,5 m. 2319
Grundarhús - laus
4ra-5 herb. glæsileg 124 fm íbúð á
tveimur hæðum með sérinngangi. Á
neðri hæðinni eru stórar stofur m. út-
skotsglugga, snyrting, eldhús og þvotta-
hús. Á efri hæðinni eru 3 herb. og stórt
baðh. (bæði baðkar og sturta). Íbúðin er
laus strax. V. 12,9 m. 2313
Seilugrandi - m. bílskýli
Góð 4ra herbergja 87,0 fm íbúð á tveim-
ur hæðum ásamt bílskýli. Íbúðin er að
hluta til undir súð og gólfflötur því stærri.
Suðursvalir, gott útsýni og parket á gólf-
um. V. 11,8 m. 2308
Grenimelur
Falleg og mikið endurnýjuð 90 fm neðri
sérhæð sem skiptist í 2 stofur og 2
svefnherb. en mögulegt er að hafa 3
svefnherb. Íbúðin er mikið endurnýjuð
m.a. gólfefni, innr. o.fl. Suðursvalir. V.
12,9 m. 2303
Efst í Hraunbæ - 6 herb.
Vorum að fá í einkasölu mjög rúmgóða
126 fm vandaða 5-6 herb. íbúð á 3.
hæð. Íbúðin skiptist í 4 svefnherb., stór-
ar stofur, eldhús, baðh. og snyrtingu
(þvottah.) Mjög fallegt útsýni og barn-
vænt umhverfi. V. 12,7 m. 2302
3JA HERB.
Álfheimar - sérinngangur
- fjórbýli
Vorum að fá í sölu fallega og bjarta
u.þ.b. 86 fm jarðhæð í fjórbýlishúsi á
besta stað við Álfheima. Íbúðin er með
parketi og góðum innréttingum, sérinn-
gangur. Laus fljótlega. V. 10,7 m. 2317
Ugluhólar - 3ja
3ja herb. falleg íbúð á jarðhæð. Nýlegt
parket og flísar á gólfum. Nýlegir skápar
o.fl. Laus fljótlega. 2322
Reyrengi -
sérinng. af svölum
3ja herb. 83 fm björt og góð íbúð á 3.
hæð m. sérinng. af svölum. Þvottahús-
aðst. í íbúð. Íbúðin er nýlega standsett.
Laus strax. V. 9,8 m. 2320
2JA HERB.
Bræðraborgarstígur -
ósamþykkt
Vorum að fá í sölu snyrtilega u.þ.b. 40
fm ósamþykkta kjallaraíbúð í góðu stein-
steyptu tvíbýlishúsi. Íbúðin þarfnast
standsetningar. V. 3,9 m. 2316
Iðufell - sérgarður
Mikið endurn. 2ja-3ja herb. 69 fm íbúð á
jarðh. með sérgarði sem er afgirtur með
hárri skjólgirðingu. Skipt hefur verið um
innr. og gólfefni auk þess sem húsið er
nýklætt að utan. V. 8,5 m. 2296
OPIÐ HÚS
Seilugrandi 2 - m. bílskýli
Góð 100 fm rúmgóð endaíbúð
ásamt ca 20 fm geymsluherbergi í
kjallara. Parket og flísar á gólfum og
fallegt útsýni. Rúmgóð herbergi, nýir
skápar. Sólveig sýnir íbúðina í dag,
sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 12,5
m. 2103
OPIÐ HÚS
Súlunes 7 - 172 fm neðri sérhæð
Glæsileg um 172 fm neðri sérhæð í
tvíbýlishúsi sem skiptist í forstofu,
stofu, borðstofu, eldhús, þrjú her-
bergi, baðherb., þvottahús, geymslu
o.fl. Hæðinni fylgir sérlóð (neðan
húss), upphitað nýhellulagt sérbíla-
stæði (tvö), sérsól-pallur o.fl. Hag-
stæð langtímalán geta fylgt. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag,
milli kl. 15 og 19. V. 18,5 m. 2034
6 herb. glæsileg íbúð í eftirsóttri
blokk (Hreyfilsblokkinni). Íbúðin
skiptist m.a. í rúmgott hol, 5 herb.,
(eitt forstofuherb.), stóra stofu,
snyrtingu, baðh., sérþvottahús, eld-
hús o.fl. Skipti á stærri eign koma til
greina. Mjög fallegt útsýni.
ÞORVARÐUR SÝNIR ÍBÚÐINA Í
DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-17. V. 15,0 m. 2025
OPIÐ HÚS
Fellsmúli 14 - 4. h. h.
6 herbergja 144 fm glæsileg íbúð
Mjög falleg 4ra herbergja endaíbúð
á 2. hæð (0202 gengið upp eina
hæð) í litlu nýlegu fjölbýlishúsi.
Rúmgóð stofa með suðursvölum,
stórt sjónvarpshol, 3 góð svefn-
herbergi. Parket. Vandað baðher-
bergi, flísalagt í hólf og gólf, bað-
kar og sturta. Þvottahús í íbúðinni.
22 fm bílskúr. Áhv. 6 millj. Byggsj.
og húsbréf. (Afb. 36 þús. á mán.)
Frábær staðsetning. Stutt í skóla og verslun. Laus fljótlega.
Íbúðin er til sýnis í dag, sunnudag frá klukkan 15 -17.
Híbýli, fasteignasala, Suðurgötu 7, sími 585 8800 og 864 8800.
Grandavegur 45 - Opið hús
Krabbameins-
félag Akraness
opnar þjón-
ustuskrifstofu
KRABBAMEINSFÉLAG Akra-
ness og nágrennis mun opna þjón-
ustuskrifstofu miðvikudaginn 17.
apríl. Skrifstofan er staðsett á
Kirkjubraut 40 (efstu hæð). Hún
verður opin tvisvar í viku, á mánu-
dögum frá 10–16 og á miðvikudögum
frá 16–18.
Akurnesingar og nærsveitamenn
eru boðnir velkomnir á opnunina
milli 16–18 til að kynna sér þá þjón-
ustu sem verður í boði.
Krabbameinsfélagið er með minn-
ingarkort til stuðnings félaginu og
fást þau í versluninni Módel á Akra-
nesi og munu einnig fást á skrifstof-
unni. Þeir sem vilja gerast félags-
menn er bent á að hafa samband við
skrifstofuna, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Málþing Heilsu-
stofnunar NLFÍ
Endurhæfing
krabbameins-
sjúklinga
MÁLÞING um endurhæfingu
krabbameinssjúklinga verður haldið
í Heilsustofnun NLFÍ fimmtudaginn
18. apríl kl. 13.30–17.30.
Fundarstjóri verður Árni Gunn-
arsson, framkvæmdastjóri Heilsu-
stofnunar NLFÍ. Frummælendur
eru: Sigurður Böðvarsson krabba-
meinslæknir, Hjördís Jónsdóttir
endurhæfingarlæknir, Halla Þor-
valdsdóttir sálfræðingur, Nanna
Friðriksdóttir hjúkrunarfræðingur,
Margrét Gunnarsdóttir sjúkraþjálf-
ari, Sigurður B. Jónsson sjúkra-
nuddari og Sigríður Eysteinsdóttir
næringarfræðingur. Pallborðsum-
ræður.
Málþingið er fyrst og fremst ætlað
fagaðilum á krabbameinssviði. Þátt-
taka er ókeypis. Boðið verður upp á
rútuferð frá Landspítala við Hring-
braut kl. 12 með viðkomu hjá Land-
spítala í Fossvogi. Verð kr. 1.000 á
mann, láta þarf vita við skráningu
hvort óskað er eftir fari með rútu.
Skráning þátttöku á netfanginu
heilsu@hnlfi.is eða í síma, segir í
fréttatilkynningu.
Opinn fundur
um skólamál í
Kópavogi
OPINN fundur um skólamál í Fé-
lagsheimili Kópavogs verður
þriðjudaginn 16. apríl kl. 20. Hvað
ætla pólitískir fulltrúar bæjarins
að gera til þess að grunnskólar í
Kópavogi verði betri?
SAMKÓP, samtök foreldraráða
og foreldrafélaga við grunnskólana
í Kópavogi, boðar til fundarins og
býður framboðum til sveitarstjórn-
arkosninga 2002 að tilnefna og
senda fulltrúa á fundinn til að
koma stefnu framboðanna í skóla-
málum á framfæri, segir í frétta-
tilkynningu.
Fundur um
hræringar í
sjávarútvegi
ENDURSKIPULAGNING og fjár-
festingar í sjávarútvegi er yfirskrift
hádegisverðarfundar sem Verslun-
arráð Íslands heldur á Hótel KEA á
Akureyri þriðjudaginn 16. apríl kl.
12.
Friðrik Jóhannsson, fram-
kvæmdastjóri Burðaráss hf., og
Þorsteinn Már Baldvinsson, for-
stjóri Samherja hf., verða ræðu-
menn.
Fundurinn er öllum opinn. Skrán-
ing er á skrifstofu ráðsins í síma eða
með tölvupósti í mottaka@chamber-
.is, segir í fréttatilkynningu.