Morgunblaðið - 14.04.2002, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 14.04.2002, Qupperneq 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ SÖLUSÝNING í dag, frá kl. 13-17 BLÁSALIR 22 - KÓPAVOGI BESTI ÚTSÝNISSTAÐUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ALLAR ÍBÚÐIR ERU MEÐ SUÐUR- OG VESTURÚTSÝNI NÝ HÁGÆÐA HLJÓÐEINANGRUN - „EINBÝLI Í FJÖLBÝLI“ HÚSIÐ ER LAUST VIÐ MENGUN HITAVEITUVATNS Til sölu nýjar, sérlega vandaðar og rúmgóðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í tólf hæða álklæddu fjölbýlishúsi. Aðeins fjórar íbúðir eru á hverri hæð. Allt heitt vatn í húsinu er forhitað ferskvatn. Tvær fullkomnar lyftur eru í húsinu og ná niður í kjallara og bílageymslu. Allar hurðir í íbúðunum eru 90 cm breiðar. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í maí 2002. Verð á tveggja herbergja 80 fm íbúðum frá kr. 12,5 m. Verð á þriggja herbergja 95 fm íbúðum frá kr. 13,5 m. Verð á fjögurra herbergja 125 fm íbúðum frá kr. 17,5 m. Arkitekt hússins er Orri Árnason. Byggingaraðili er Byggingafélagið Viðar. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sölumenn okkar verða á staðnum í dag frá kl. 13-17 FASTEIGNASALA BRYNJÓLFS JÓNSSONAR EHF. Sími 511 1555 Opið hús Strýtusel 9 - vandað einbýli www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 899 9271 Fallegt 177 fm einbýli á einni hæð á frá- bærum stað innst í botnlanga á eftirsóttri, gróinni götu í Seljahverfi. Frábært skipulag og nýting (Arkit. Kjartan Sveinsson). Húsið er í toppstandi að utan (kvarsað) sem inn- an og stendur á fallega ræktaðri lóð. Arin, 3 svefnherb. á sérgangi, forstofuherbergi, gestasnyrting, sjónvarpshol, stofa og borðstofa, gott eldhús, þvottaherb., og búr. Innbyggður ca. 35 fm bílskúr m. mikilli lofthæð. Geymsluloft yfir húsinu. Verð 22,4 m.. Hér er sjón hreinlega sögu ríkari. Verið velkomin í dag frá kl. 14 - 17 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 FRAKKASTÍGUR 21 - EINBÝLI Opið hús í dag frá kl. 14-17 OPIÐ Á LUNDI Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 Mikið endurnýjað 124 fm einbýl- ishús á 3 hæðum ásamt 36 fm bílskúr ofarlega á Frakkastíg. M.a. 4 svefnherbergi, 2 stofur , sjónvarpshol o.fl. Húsið verður til sýnis í dag milli kl. 14 og 17. EINBÝLI Markarflöt - standsett Glæsilegt mikið endurnýjað 202 fm ein- lyft einbýlishús m. góðum bílskúr. Nýtt gegnheilt parket og flísar á gólfum. Ný- standsett bað og þvottahús. Mjög falleg eign. V. 23,0 m. 9067 Laugarnesvegur - gamalt einbýli Vorum að fá í sölu gamalt járnklætt timburhús á einni hæð, u.þ.b. 80 fm, ásamt 40 fm hlöðnum bílskúr á góðri lóð við Laugarnesveginn. Bæði skúr og hús þarfnast heildar endurnýjunar. Laust strax. Verð tilboð. 2311 PARHÚS Ögurás - glæsilegt parhús Sérlega glæsilegt 218 fm parhús með innb. bílskúr. Allt innra skipulag er hann- að af innanhússarkitekt og eru allar innr. sérsmíðaðar, kamína í stofu, sérhönnuð lýsing, mikil lofthæð og glæsileg baðher- bergi. Á efri hæð er rúmgóð hjónasvíta með sérbaði, fataherb. og svölum. V. 26,8 m. 2014 HÆÐIR Goðheimar - 140 fm m. bílsk. Vorum að fá í einkasölu um 140 fm efri sérhæð (efstu) ásamt 27 fm bílskúr í vel byggðu þriggja hæða húsi. Íbúðin skipt- ist í hol, stofu, eldhús, bað og fjögur her- bergi, þar af eitt af ytri forstofu með sér- snyrtingu. Tvennar svalir eru á hæðinni og tvær geymslur í kjallara. V. 17,5 m. 2321 4RA-6 HERB. Ásvallagata Mjög falleg 133 fm fimm herbergja efri hæð við Ásvallagötu. Eignin skiptist í þrjú herbergi, stofu, eldhús og baðher- bergi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Aukin lofthæð í stofu. Afhending 1. nóv. 2002. V. 15,5 m. 2319 Grundarhús - laus 4ra-5 herb. glæsileg 124 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. Á neðri hæðinni eru stórar stofur m. út- skotsglugga, snyrting, eldhús og þvotta- hús. Á efri hæðinni eru 3 herb. og stórt baðh. (bæði baðkar og sturta). Íbúðin er laus strax. V. 12,9 m. 2313 Seilugrandi - m. bílskýli Góð 4ra herbergja 87,0 fm íbúð á tveim- ur hæðum ásamt bílskýli. Íbúðin er að hluta til undir súð og gólfflötur því stærri. Suðursvalir, gott útsýni og parket á gólf- um. V. 11,8 m. 2308 Grenimelur Falleg og mikið endurnýjuð 90 fm neðri sérhæð sem skiptist í 2 stofur og 2 svefnherb. en mögulegt er að hafa 3 svefnherb. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. gólfefni, innr. o.fl. Suðursvalir. V. 12,9 m. 2303 Efst í Hraunbæ - 6 herb. Vorum að fá í einkasölu mjög rúmgóða 126 fm vandaða 5-6 herb. íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í 4 svefnherb., stór- ar stofur, eldhús, baðh. og snyrtingu (þvottah.) Mjög fallegt útsýni og barn- vænt umhverfi. V. 12,7 m. 2302 3JA HERB. Álfheimar - sérinngangur - fjórbýli Vorum að fá í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 86 fm jarðhæð í fjórbýlishúsi á besta stað við Álfheima. Íbúðin er með parketi og góðum innréttingum, sérinn- gangur. Laus fljótlega. V. 10,7 m. 2317 Ugluhólar - 3ja 3ja herb. falleg íbúð á jarðhæð. Nýlegt parket og flísar á gólfum. Nýlegir skápar o.fl. Laus fljótlega. 2322 Reyrengi - sérinng. af svölum 3ja herb. 83 fm björt og góð íbúð á 3. hæð m. sérinng. af svölum. Þvottahús- aðst. í íbúð. Íbúðin er nýlega standsett. Laus strax. V. 9,8 m. 2320 2JA HERB. Bræðraborgarstígur - ósamþykkt Vorum að fá í sölu snyrtilega u.þ.b. 40 fm ósamþykkta kjallaraíbúð í góðu stein- steyptu tvíbýlishúsi. Íbúðin þarfnast standsetningar. V. 3,9 m. 2316 Iðufell - sérgarður Mikið endurn. 2ja-3ja herb. 69 fm íbúð á jarðh. með sérgarði sem er afgirtur með hárri skjólgirðingu. Skipt hefur verið um innr. og gólfefni auk þess sem húsið er nýklætt að utan. V. 8,5 m. 2296 OPIÐ HÚS Seilugrandi 2 - m. bílskýli Góð 100 fm rúmgóð endaíbúð ásamt ca 20 fm geymsluherbergi í kjallara. Parket og flísar á gólfum og fallegt útsýni. Rúmgóð herbergi, nýir skápar. Sólveig sýnir íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 12,5 m. 2103 OPIÐ HÚS Súlunes 7 - 172 fm neðri sérhæð Glæsileg um 172 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi sem skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú her- bergi, baðherb., þvottahús, geymslu o.fl. Hæðinni fylgir sérlóð (neðan húss), upphitað nýhellulagt sérbíla- stæði (tvö), sérsól-pallur o.fl. Hag- stæð langtímalán geta fylgt. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 19. V. 18,5 m. 2034 6 herb. glæsileg íbúð í eftirsóttri blokk (Hreyfilsblokkinni). Íbúðin skiptist m.a. í rúmgott hol, 5 herb., (eitt forstofuherb.), stóra stofu, snyrtingu, baðh., sérþvottahús, eld- hús o.fl. Skipti á stærri eign koma til greina. Mjög fallegt útsýni. ÞORVARÐUR SÝNIR ÍBÚÐINA Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-17. V. 15,0 m. 2025 OPIÐ HÚS Fellsmúli 14 - 4. h. h. 6 herbergja 144 fm glæsileg íbúð Mjög falleg 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð (0202 gengið upp eina hæð) í litlu nýlegu fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa með suðursvölum, stórt sjónvarpshol, 3 góð svefn- herbergi. Parket. Vandað baðher- bergi, flísalagt í hólf og gólf, bað- kar og sturta. Þvottahús í íbúðinni. 22 fm bílskúr. Áhv. 6 millj. Byggsj. og húsbréf. (Afb. 36 þús. á mán.) Frábær staðsetning. Stutt í skóla og verslun. Laus fljótlega. Íbúðin er til sýnis í dag, sunnudag frá klukkan 15 -17. Híbýli, fasteignasala, Suðurgötu 7, sími 585 8800 og 864 8800. Grandavegur 45 - Opið hús Krabbameins- félag Akraness opnar þjón- ustuskrifstofu KRABBAMEINSFÉLAG Akra- ness og nágrennis mun opna þjón- ustuskrifstofu miðvikudaginn 17. apríl. Skrifstofan er staðsett á Kirkjubraut 40 (efstu hæð). Hún verður opin tvisvar í viku, á mánu- dögum frá 10–16 og á miðvikudögum frá 16–18. Akurnesingar og nærsveitamenn eru boðnir velkomnir á opnunina milli 16–18 til að kynna sér þá þjón- ustu sem verður í boði. Krabbameinsfélagið er með minn- ingarkort til stuðnings félaginu og fást þau í versluninni Módel á Akra- nesi og munu einnig fást á skrifstof- unni. Þeir sem vilja gerast félags- menn er bent á að hafa samband við skrifstofuna, segir í fréttatilkynn- ingu. Málþing Heilsu- stofnunar NLFÍ Endurhæfing krabbameins- sjúklinga MÁLÞING um endurhæfingu krabbameinssjúklinga verður haldið í Heilsustofnun NLFÍ fimmtudaginn 18. apríl kl. 13.30–17.30. Fundarstjóri verður Árni Gunn- arsson, framkvæmdastjóri Heilsu- stofnunar NLFÍ. Frummælendur eru: Sigurður Böðvarsson krabba- meinslæknir, Hjördís Jónsdóttir endurhæfingarlæknir, Halla Þor- valdsdóttir sálfræðingur, Nanna Friðriksdóttir hjúkrunarfræðingur, Margrét Gunnarsdóttir sjúkraþjálf- ari, Sigurður B. Jónsson sjúkra- nuddari og Sigríður Eysteinsdóttir næringarfræðingur. Pallborðsum- ræður. Málþingið er fyrst og fremst ætlað fagaðilum á krabbameinssviði. Þátt- taka er ókeypis. Boðið verður upp á rútuferð frá Landspítala við Hring- braut kl. 12 með viðkomu hjá Land- spítala í Fossvogi. Verð kr. 1.000 á mann, láta þarf vita við skráningu hvort óskað er eftir fari með rútu. Skráning þátttöku á netfanginu heilsu@hnlfi.is eða í síma, segir í fréttatilkynningu. Opinn fundur um skólamál í Kópavogi OPINN fundur um skólamál í Fé- lagsheimili Kópavogs verður þriðjudaginn 16. apríl kl. 20. Hvað ætla pólitískir fulltrúar bæjarins að gera til þess að grunnskólar í Kópavogi verði betri? SAMKÓP, samtök foreldraráða og foreldrafélaga við grunnskólana í Kópavogi, boðar til fundarins og býður framboðum til sveitarstjórn- arkosninga 2002 að tilnefna og senda fulltrúa á fundinn til að koma stefnu framboðanna í skóla- málum á framfæri, segir í frétta- tilkynningu. Fundur um hræringar í sjávarútvegi ENDURSKIPULAGNING og fjár- festingar í sjávarútvegi er yfirskrift hádegisverðarfundar sem Verslun- arráð Íslands heldur á Hótel KEA á Akureyri þriðjudaginn 16. apríl kl. 12. Friðrik Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Burðaráss hf., og Þorsteinn Már Baldvinsson, for- stjóri Samherja hf., verða ræðu- menn. Fundurinn er öllum opinn. Skrán- ing er á skrifstofu ráðsins í síma eða með tölvupósti í mottaka@chamber- .is, segir í fréttatilkynningu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.