Morgunblaðið - 24.04.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.04.2002, Blaðsíða 29
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2002 29 www.ef.is Skoðaðu þessa frábæru pönnu! Fást grunnar eða djúpar og sem grillpönnur. 24-26-28-30 sm. Feitislaus steiking. Hagstætt verð! 3 viðurk enningar „Frábær“ hjá þýskum neytenda samtöku m Besta steikarpannan í Evrópu.... samkvæmt dómi þýskra neytendasamtaka Hafið samband við hópsölu deild Icelandair í síma 50 50 406. groups@icelandair.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 17 53 3 0 4/ 20 02 Árshátíða- og hópferðir London Frá 47.730 kr. Alltaf gaman saman á mann í tvíbýli í 2 nætur. Innifalið: flug, gisting á Forte Posthouse Kensington, morgunverður, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Kaupmannahöfn Frá 45.110 kr. á mann í tvíbýli í 2 nætur. Innifalið: flug, gisting á Palace Hotel, morgun- verður, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Glasgow Frá 36.720 kr. á mann í tvíbýli í 2 nætur. Innifalið: flug, gisting á Premier Lodge, morgun- verður, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Wiesbaden Frá 52.330 kr. á mann í tvíbýli í 3 nætur. Innifalið: flug, gisting á Crown Plaza, morgunverður, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Tallinn Frá 59.950 kr. á mann í tvíbýli í 4 nætur Innifalið: flug, ferja, gisting í 2 nætur á ferjunni, gisting í 2 nætur á Scandic Hotel Palace, morgun- verður, einn kvöldverður á ferjunni, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Flogið til Stokkhólms, ferja yfir til Tallinn og sömu leið til baka. Verð miðast við 20 manns í hópi. París Frá 49.965 kr. á mann í tvíbýli í 3 nætur. Innifalið: flug, gisting á Home Plazza St. Antoine, morgunverður, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Luxemborg Frá 54.640 kr. á mann í tvíbýli í 3 nætur Innifalið: flug, rúta til Lux, gisting á Alvis Park, morgunverður, flugvallarskattar og þjónustugjöld. (flogið til Frankfurt og rúta þaðan til Luxemborgar, u.þ.b. 3 klst. akstur). Minneapolis Frá 51.660 kr. á mann í tvíbýli í 3 nætur. Innifalið: flug, gisting á Holiday Inn nr 2 eða Clarion Hotel, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Verðdæmi 1.október-15.desember. Leitið tilboða fyrir önnur tímabil. Verðdæmin miðast við að flugsæti og hótelgisting fáist staðfest. Verðdæmin gilda ekki þegar sýningar eru í borgunum. Lágmark 20 í ferð. ÉG virðist hafa snert snöggan blett á Ísfirðingnum Berg- ljótu Halldórsdóttur með greinarkorni sem ég skrifaði í Morgun- blaðið fyrir skömmu, ef marka má kveðjuna sem hún sendi mér í sama blaði. Það er óþarfi að amast við konuna þótt hún taki upp hanskann fyrir landsbyggðina, en verra þykir mér að hún skuli að mestu hafa misskilið tilefni grein- arinnar, því það var til- viljun ein að umræddur þáttur var sendur út frá Ísafirði. Ég er sam- mála henni um að fólkið sem ég hlustaði á í þættinum „Í vikulokin“ er ekki eitt um að tjá sig með þeim hætti sem það gerði. Það afsakar hins vegar ekki neitt. Að elta for- dóma annarra eykur á engan hátt gildi þeirra. Ég vona að Bergljót geti verið mér sammála um mikilvægi þess að fólk geti greint hugtök rétt. Það er nefnilega hugtakavilla í grein henn- ar sem þarf að svara. Skilgreiningin á því hvað er skoðun og hvað eru for- dómar. Bæði orðin eru tiltölulega gegnsæ og endurspegla í raun að- eins það sem þau segja. Því ætti ekki að vera neinum ofraun að nota þau rétt. Umræðuþáttur eins og „Í viku- lokin“ ólíkt „Þjóðarsálinni“ sálugu hefur innbyggt í uppsetningunni að vera vettvangur skoðanaskipta, ekki sleggjudóma. Fólk er spurt hvort það vilji koma og taka þátt í umræðu um atburði liðinnar viku. Lýsi það skoðun verður hún að byggjast á skoðun ólíkra þátta og sjónarhorna annars kallast það ekki skoðun held- ur fordómar og þeir eiga ekkert til- kall til þögullar lotn- ingar. Einfaldast er að segja að fordómar séu leið hins lata. Með því að koma sér upp for- dómum getur fólk talið sér trú um að það hafi skoðun, þegar það hef- ur aldrei gert annað en að grípa eitthvað á lofti í umræðunni og tjasla á það því sem hentar. Margir telja að ein- ungis þær örfáu undan- tekningar sem varðar eru í Stjórnarskránni flokkist sem fordómar. Það er mikill misskilningur, því nán- ast allt okkar líf er umvafið fordóm- um, þeir laumast aftan að okkur úr öllum hornum. Jafnvel lítið barn sem segir „oj bara“ þegar því er boð- ið eitthvað nýtt sýnir fordóma- bundna hegðun. Lífið er of flókið til að hægt sé að brjóta alla hluti til mergjar, þess vegna getum við látið eftir okkur að daðra dálítið við for- dómana. En við verðum að vera meðvituð um hvenær við látum for- dóma ráða ferð og hvenær ekki. Flókin mál eins og deilurnar í Mið- Austurlöndum eiga skilið að í þau sé eytt einhverri hugsun. Fólk deyr unnvörpum þarna og einhver karl- nagli vestur í ballarhafi sýnir því þá fyrirlitningu að hafna einu raunhæfu aðstoðinni sem í stöðunni var. Við getum þakkað Guði fyrir að lausn deilunnar er ekki á hans höndum. Í þættinum sem ég hlustaði á var ekki minnsta tilraun gerð til að réttlæta yfirlýsinguna sem ég gagnrýndi í fyrri grein minni. Hún var klippt og skorin, heilagur sannleikur og hallelúja. Hverju þurfti maðurinn að fórna til að geta lifað í svona svart- hvítum heimi? Ég læt Bergljótu eft- ir að geta sér til um það. Skýring Bergljótar á slúðursög- unni sem ég deildi á er varla svara verð, en tel mér þó skylt að benda á að slúður er slúður hvar sem það verður til. Menn þurfa líka að átta sig á að Sameinuðu þjóðirnar eru ekki yfirskilvitlegt fyrirbæri. Þetta samband þjóða, sem Bergljót var svo væn að uppfræða mig um, er samansett af fólki. Venjulegu fólki sem fellur í allar þær gryfjur sem við getum fallið í. Sumir telja, og með nokkrum rökum, að átökin sem urðu uppspretta þessara greina- skrifa megi jafnvel rekja til ákvarð- ana sem teknar voru af þessu ágæta fólki. Enn af fordómum Ragnhildur Kolka Höfundur er meinatæknir. Fólk Með því að koma sér upp fordómum, segir Ragnhildur Kolka, get- ur fólk talið sér trú um að það hafi skoðun. Nýjar línur á nýjum stað undirfataverslun Síðumúla 3-5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.