Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 13
vlsm Fimmtudagur 12. júni 1980 HROLLUR TEITUR „Glimumeistarinn og andstæðingur hans féllu á mig... ég hjálpaði þeim aftur inn í hringinn.... „Hnefaleikameistarinn var með derring og vildi fá almennilega slag.... svo ég.. AGGI MIKKI TrúOarnir voru alselir meö sinn söluvarning, sem voru spll af öllu tagi. Þetta var fyrsti dagurinn þeirra á markaönum og örugglega ekki sá siöasti. Þessi lét sér negja aö horfa á iö- andi mannilfiö út um gluggann. i þessum töskum voru ijóö og skáldsögur ungra innlendra höf- Björgvin og Gylfi seidu rauömaga og signa grásleppu. Þeir sögöust aö- unda tjl s<>lu. eins sjá um söluhliöina, aörir sœju um veiöihliöina. (Myndir: JA) Litla snáöanum fannst sólin fara nokkuö mikiö i augun á sér, svo hann ákvaö aö fá sér sólgleraugu, allavega máta. Hann varansi hrifinn af þessum og fannst þau fara sér vel, enda kostubu þau ekki nema 500.00 kr. Hvaö skyidi pariö af þessum kosta? getu vinkonurnar veriö aö velta fyrir sér. Þessi minnti á Palla, sem var einn i heiminum/ þar sem hann stóð al- einn og yfirgefinn á miðju Torginu og reyndi að gera upp við sig i hvað átt hann ætti að halda. VÍSIR Fimmtudagur 12. júni 1980 BLOMLEGT NUNN- Útimarkaöurinn, sem oröinn er fastur liöur i bæjarlifinu, og nán- ast ómissandi, hefur starfaö I tæp tvö ár. Þaö var um miöjan mai, sem hann opnaöi á þessu vori, en eins og kunnugt er, er hann ekki starfræktur yfir hávetrartimann. Aö sögn Kristjáns Ragnarssonar, eins aöstandenda markaöarins, hefur útimarkaöurinn gengiö vel og i hyggju er aö færa eitthvaö út kviarnar, t.d. meö þvi, aö hafa hann opinn frá fimmtudegi til laugardags. Einn góöviörisdag fyrir skömmu stöldruöu Visismenn viö á útimarkaöinum á Lækjartorgi og virtu fyrir sér blómlegt mann- lif Torgsins, sem nú hefur færst mjög i aukana meö hækkandi sól. Þar var margt um manninn, eins og viö mátti búast. Fólk á öll- um aldri, innlent og erlent. Sumir voru komnir til aö versla, en aörir til aö sýna sig og sjá aöra. Fyrir þá, sem þarna voru I verslun- arleiöangri kenndi margra grasa, þvi næstum er hægt aö kaupa allt milli himins og jaröar. Þarna voru tveir strákar, sem seldu grásleppu og rauömaga, annar seldi skó, sá þriöji ljóö og skáld- sögur, sá fjóröi blóm og svona mætti lengji telja. En sjón er sögu rikari og myndirnar tala sinu máli. — K.Þ. Ein lltil, sem haföi týnt mömmu sinni, en góöur maöur haföi rétt henni hjálparhönd og þarna fara þau saman ab leita. Myndir: Jens Alexanders- son. Texti: Kristin Þorsteinsdótt- ir LIF A T0RGINU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.