Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 12. júni 1980 Laus staða heilsugæslulæknis á Akureyri Laus er til umsóknar ein staöa læknis við heilsugæslustöð á Akrueyri. Staðan veitist frá 1. nóvember 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 6. júlí 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið/ 9. jní 1980. ÖR) TRYGGINGAMIÐSTOÐIN í \___/ AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVÍK — tlMI 264M Tilboð óskast Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Subaru 1600 1978 Toyota Corolla 1977 Toyota Corolla 1973 Mercury Comet 1972 M. Benz230 1972 Morris Marina 1973 AudiL100 1975 Ford Escort 1975 Ford Escort 1973 Ford Custom Cap. 707 1972 Bifreiðarnar verða til sýnis að Hamarshöfða 2, (við hliðina á Mosaik) föstudaginn 13. júní frá kl. 12 til 17. Einnig er til sölu Range Rover árg. 1978, óskemmdur í góðu lagi. Nánari upplýsingar veittar í síma 2 64 66. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en mánudaginn 16. júní kl. 17. Tryggingamiðstöðin h.f., Aðalstræti 6, Reykjavfk. Sími: 2 64 66. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Miðvikud. ll.júniR-1 til R-220 Fimmtud. 12. júni R-221 til R-440 Föstud. 13. júni R-441 til R-660 Mánud. 16. júni R-661 til R-860 Miðvikud. 18. júni R-861 til R-970 Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda dagavið bifreiðaeftirlitið að Bildshöfða 8, kl. 08:00 til 16:00. Sýnda ber við skoðun, að lögboðin vátrygging sé i gildi. Tryggingargjald ökumanns og skoðunargjald ber að greiða við skoðun. Skoðun hjóla, sem eru i notkun i borginni, er skrásett eru i öðrum umdæmum, fer fram fyrrnefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sinu til skoðunar umrædda daga, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og hjólið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. 6. júni 1980, Lögreglustjórinn i Reykjavik. Wolf Biermann sag&ist vera skelfing slæptur eftir fer&alag- i&, þegar bla&amenn hittu hann a& máli I gærdag. Og I fyrstu virtist hann lika skelfing þurr á manninn, jafnvel afundinn. En þegar á leiö, slappa&i hann af, setti fæturna upp á borö og haföi nóg aö segja um Þýska- löndin tvö kanslarakosningar og tilveruna yfirleitt. Kersknibros á vör! — Þiö getiö ekki ætlast til þess, aö ég básúni neitt um ástandiö 1 Austur-Þýskalandi, um þaöliggur mér litiö á hjarta. Margir listamenn, sem koma vestur yfir, byrja á þvi aö lýsa aöstæöunum eystra, en þaö vill þá vera vegna þess aö þeir fengu ekki aö gera þaö á meöan þeir voru enn þar, eins og t.d. Fuchs, sem aldrei mátti Wolf Biermann. Visismynd Þórir. ANDÚFSMAÐUR í HÚÐ OG HÁR - spialiað við Wolf Dierman. gest á listahátiðinni segja neitt og kom til Vestur- Þýskalands meö risastóran fýlupoka til aö hvolfa ilr. Um mig gegnir allt ööru máli, ég gat sagt meiningu mina um austur- þýskt þjóöfélag. Nú bý ég fyrir vestan og vil bara segja þaö, sem mér finnst um ástandiö þar. — Hvort ég færi aftur til baka, ef ég gæti? Nei. 1 fyrsta lagi,ef mér yröi leyft aö hverfa aftur til Austur-Þýskalands, væri þaö vegna þess aö ástandiö þar hlyti aö hafa breyst svo mjög frá þvi ég var þar siöast aö ég ætti liklega ekki erindi þangaö! Ég vil vera þar, sem ég get lagt minn skerf til framfara. Aöur leiö mér betur fyrir austan, vegna þess aö ég þekkti mig til þar og var I nánum tengslum, bæöi tilfinningalega og aö ööru leyti og þaö var léttara aö skrifa þar þess vegna, — þaö aö lifa, þaö er fyrir mér fyrst og fremst aö vera virkur þátttakandi og þaö geri ég meö þvi aö semja ljóö og syngja þau. Þess vegna var ég óttasleginn þegar dyrunum var lokaö á mig áriö 1978, hvernig átti ég aö geta „lifaö” annars staöar, þar sem ég þekkti ekki til? Nú liöur mér betur. — Ég var þá eins og litiö barn, sem ekki veit hvaö þaö vill — átti ég a& fara til ttaliu, til Spánar, eöa jafnvel til Grikk- lands, heimurinn allur blasti viö mér — en ég tók þann kost aö setjast aö I Vestur-Þýskalandi, þaö er hinn helmingur fööurlands mins. Og ég held, aö ég nái einhverjum árangri þar, þúsundir manna koma til aö hlusta á mig, plöturnar seljast, þaö er hlustaö á mig. Stjórnmál i V estur-Þýskalandi Ég hef nýlokiö mikilli hljóm- leikaferö um Þýskaland og þaö sem ég hef sungiö, varöar vitan- lega fyrst og fremst yfirvofandi kanslarakosningar. Nei, þaö er rétt, þeir „grænu” eru ekkert sérlega hrifnir af mér, enda hef ég gagnrýnt þá harölega, þeir eru þó alls ekki minir fjendur. En það er ári&andi aö Schmidt nái kosningu aftur. Hugsið ykk- ur þaö t.d., að eins og er fæ ég tæpast aö koma fram i sjón- varpi i Þýskalandi, en ef Strauss kæmist til valda, fengi ég ekki einu sinni aö koma fram i tónleikasal! Lýðræði fyrir austan og vestan 1 Austur-Þýskalandi rikir sannt sósialistiskt lýöræði, en þaö rikir þar aöeins i dagblöð- unum og ekki i raunveruleikan- um. 1 Vestur-Þýskalandi er lýö- ræöi, aö visu þó nokkuö fölsk mynd af þvi, en þaö á sér þó raunveru þar. Að syngja fyrir íslendinga Fyrirtilviljun er ísland fyrsta landiö, sem ég heimsæki á langri ferö. Ég ætla aö vera hér I heila viku, svo mér finnst eftir á, aö ég hafi kynnst einhverju ööru en þessu hóteli og Háskóla- bió — feröalög hafa jú þann til- gang að kynnast öörum. Ég hef hugsaö mér, þar eð þetta er i fyrsta sinn sem ég kem hér fram, að syngja ljóö sem kynna minn feril, ljóð frá austan-ár- unum og ljóð frá þeim árum, er ég var enn ofurlitiö ruglaður eftir vestur-komuna og svo ljóö, sem orðið hafa til eftir þaö limbo. Eiginlega veit ég ekki alveg hvaö ég er aö gera hér — höfðar þaö sem ég er aö segja til ykkar eða ekki? Um þaö hef ég enga hugmynd. Island, um þaö veit ég ekkert. Mér dettur alltaf I Helga Novak, þegar minst er á Island, hún er mikiö skáld. Smásaga um kommúnista Auövitaö eru kommúnistar margbreytilegir, gildismat þeirra fer eftir t.d. þvi, hvernig þeir uröu kommar. Ég er t.d. ekki einn af þeim, sem jafna heimsku viö afturhaldssemi. Ég varö kommi i fööurhúsum, faðir minn var róttækur verkamaöur og mlnar hugsjónir eru til- finningalegs eölis, sjálfsagöur hlutur allt frá unglinsárunum. en taktu t.d. vin minn prófessor Havemann (hann situr nú I stofufangelsi fyrir austan múr innsk. blm.), hann varö kommúnisti eftir aö hann varö fullvaxinn maöur, af „intellectuelum” ástæöum, kommúnisminn er hans niöur- staða eftir langa leit. Ef hann segði, þessi manneskja er heimsk og ég segöi þá: og aftur- haldsseggur. — Já, var þaö ekki þaö sem ég sagöi, myndi hann þá bæta við! Þið skiljiö. Og ýmislegt annað Margt fleira bar á góma Biermanns, forseti Vestur- Þýskalands, sem hann kall- aði „gamla nazann Carstens” Rússland („Stalintimabiliö framleiddi svo mikiö af and- byltingarsinnuöu fólki, þess vegna eru andófsmenn þar hægri sinna&ri en andófsmenn I Austur-Þýskalandi, sem eru allir haröir kommar. Og til þess aö útrýma öllum þessum and- byltingarsegg jum ver&ur Rússland aö halda áfram aö framleiöa Stalinista, þetta er oröið aö einhvers konar eiliföar- vél”), Strauss, hann má alls ekki veröa kanslari og þá tala ég ekki bara út frá fagurfræði- legum sjónarmiðum, konan hans Tina, sem biöur heima meö tvibura undir beltinu...." Wolf Biermann heldur tón- leika I Háskólablói I kvöld kl. 21. Túlkur veröur á staönum. — Ms DREGID LA UGARDAG Afgreiðslan er i Valhöll, Háaleitisbraut 1, Opið til kl. 22 í kvöld.Simi 82900 Oreiðsla sött heim ef óskað er< Landshappdrœtti Sjálfstœðisflokksins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.