Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 23
Umsjdn: Kristin Þorsteinsdóttir, vtsm Fimmtudagur 12. jtini 1980 FlmmludagsleikrlllO kl. 20.15: „HAUST- MÁNABAR- KVÖLD" - eftir Durrematt „Haustmánaöarkvöld” heitir fimmtudagsleikritiö aö þessu sinni en þaö er eftir hiö þekkta leikritaskáld og rithöfund Fried- rich Diirrenmatt. Leikritiö fjallar um rithöfund nokkurn sem skrifaö hefur bækur um æsilega atburöi og oröiö viö- frægur fyrir. En hátterni hans er aö mörgu leyti undarlegt og er honum ekkert gefiö um þaö aö fá gesti. Manni nokkrum tekst þö aö komast inn til hans undir fölsku yfirskyni. Þegar á samtal þeirra liöur veröur ljóst, aö ekki er allt meö felldu um feril rithöfundar- ins. Friedrich Diirrenmatt er Sviss- lendingur aö uppruna og geröist snemma málari en sneri sér svo aö leikritun á strlösárunum. Var fyrsta leikrit hans „Skrifaö stendur” frumsýnt áriö 1947. Ýmis leikrit hans hafa veriö flutt hér á landi og má nefna aö Leik- félag Reykjavlkur sýndi „Eölis- fræöingana” 1963 og „Sú gamla kemur I heimsókn” 1973. Þá hafa tvær bækur veriö þýddar eftir hann „Grunurinn” og „Dómarinn og bööull hans”. —HR Þorsteinn ö. Stephensen fer meö eitt aöalhlutverkanna I fimmtu- dagsleikriti útvarpsins i kvöld, en aörir leikendur eru Gisli Haildórsson, Jón Aöils og Indriöi Waage. Wolf Bierman>er sósíalisti en þó var hann rekinn frá Austur—Þýskalandi vegna gagnrýni sinnar á kerfiö þar eystra. útvarp ki. 21.00: BIERNMNN A FJOL- UM HÁSNÚLABIÖS Hinn þekkti þýski and- ólfsmaður Wolf Bier- mann syngur eigin lög og ljóð i Háskólabiói i kvöld og verður fyrri hluta þeirrar dagskrár útvarpað kl. 21 i kvöld i beinni útsendingu. Um Biermann er það að segja að raunar á hann hvergi heima. Hann er alinn upp i Austur-Þýskalandi en vegna skarprar ádeilu hans á skrifræðið og sósialismann þar eystra sem komið hefur fram I bókum hans og ljáðum, var honum neitað um að koma aftur til Austur-Þýska- lands að lokinni tónleikaför i Vestur-Þýskalandi 1976. Biermann býr nú I Hamborg og ekki siður en áöur er hann bein- skeyttur gagnvart þvi þjóðfélags- kerfi sem hann býr við, þ.e.a.s. kapitalisma þýska undursins. Þykir hann kaldhæöinn I boöskap sinum, bæöi fyndinn og dapur. — HR útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóð- færi. 14.30 Miödegissagan: „Þagnasöfnun dr. Murkes” eftir Heinrich Böll. Franz Gislason þýddi. Hugrún Gunnarsdóttir les seinni hluta sögunnar. 15.00 Popp. Páll Pálsson ky nnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. 17.20 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Gestur i útvarpssal: Svava Savoff frá Sviss leik- ur Planósónötu I B-dúr op. posth. eftir Franz Schubert. 20.15 Leikrit: „Haust- mánaöarkvöld" eftir Frie- drich Durrenmatt. Þýö- — andi: Ragnar Jóhannesson. 21.00 Listahátiö I Reykjavlk 1980: Utvarp frá Háskóla- bíói. Wolf Bierman frá Þýskalandi syngur eigin lög og ljóö. Fyrri hluta efnis- skrár Utvarpaö beint. 21.40 Sumarvaka. a. „Enginn skildi mig eins og þú”. Annar hluti frásagnar Torfa Þorsteinssonar I Haga um móöur slna, Ragnhildi Guö- mundsdóttur. Kristin B. Tómasdóttir kennari les. b. Kvæöi og stökur eftir ólaf Jónsson frá EUiöaey. Arni Helgason simstjóri I Stykkishólmi les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Skip koma aldrei aftur”, smásaga eftir Jökul Jakobsson. Emil Guö- mundsson leikari les. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. UNDANHALDIÐ ER HAFIÐ Rikisstjórnin hefur kynnt gagntilboö sitt I samningunum viö opinbera starfsmenn innan BSRB um nýjan kjarasamning, og bendir nú margt til þess, aö stjórnarflokkarnir ætli sér á næstu vikum aö „leysa” kjara- málin eins og Lúövik Jósepsson tilkynnti ráðherrunum I sjón- varpinu nýlega, aö þeir yröu aö gera. Þessi rikisstjórn fór aö ýmsu ieyti skynsamlega af staö f kjaramálunum. Ráöherrar — þar á meöal fjármálaráöherra Alþýöubandalagsins — gáfu út um þaö ótviræöar yfirlýsingar, aö nú væri ekki kostur á al- mennum grunnkaupshækkun- um, og þess vegna yröi aö miöa samningsgerð aö þessu sinni viö ýmsar félagslegar úrbætur. Ein af forsendum þess, aö baráttan gegn verðbólgunni veröi annaö en hjómiö eitt, er aö ekki veröi efnt til kauphækk- anaumsinn.VIsitöIukerfiö mælir reglulega veröhækkanir I land- inu og hækkar allt kaup i sam- ræmi viö þaö. Þannig hækkuöu laun nú nýveriö um tæö 12% án þess aö þar væri um sérstak- lega umsamda kauphækkun aö ræöa: þetta voru veröbólgupen- ingar, sem sjálfvirka skrúfu- kerfiö sá um aö velta áfram upp hringiöuspiralinn. Þessar hækkanir einar sér skapa aö sjálfsögöu vandamál, og þess vegna var enn mikilvægara fyrir ríkisstjórnina aö sjá til þess, aö sérstakar kauphækk- anir kæmu ekki þar ofan á. Annars er allt tal um baráttu gegn veröbólgunni gaspur upp I vindinn. Þetta gera ýmsir ráöherr- anna sér vafalaust grein fyrir, og þess vegna hafa þeir þumbast viö mánuö eftir mánuö aö leggja fram kauphækkunar tilboð I samningaviöræöunum viö BSRB. En nú er þetta tilboð sem sé komiö, og þá veröur öll- um Ijóst, aö krafa Lúövlks um aö rikisstjórnin „leysi” kjara- málin hefur náö fram aö ganga. Ragnar Arnalds er búinn aö gera tilboð um 800 milljón króna launahækkanir til opinberra starfsmanna. Þessar hækkanir virðast ekki miklar þegar þær eru kynntar sem 1—2% kaup- hækkun á tiltekna launaflokka. En til þess aö taka af öll tvlmæli um, hvaö I þvi felst aö „leysa” kjaramálin a la Lúövik, hefur fjármálaráöherrann tekið þaö sérstaklega fram I viðtölum við fjölmiöla, aö þetta sé „aðeins fyrsta boö rikisvaldsins”, og aö þaö ætti eftir aö ræöa málin áfram. Meö þessu er hann auð- vitað aö gefa I skyn, aö hann sé reiðubúinn aö semja um mun meiri kauphækkun ef BSRB—menn sýni ákveöni I aö fá fleiri veröbólgukrónur. Ragnar Arnalds staöfestir þar meö, aö undanhaldiö frá markaöri stefnu er hafiö. Fyrsta útspiliö var upp á 800 milljónir, en þaö siöasta veröur sennilega margföld sú fjárhæö. Rikisstjórnir þær, sem setiö hafa aö völdum hér á landi undanfarin ár, hafa allar ætlaö aö ráöast gegn verðbólgunni. Þeim hefur öllum mistekist I þeirri baráttu. Þegar litiö verður yfir feril núverandi ríkisstjórnar má mikiövera, ef þetta tilboö fjármálaráöherra veröur ekki taliö upphaf ósigurs þessarar rlkisstjórnar I veröbólgustrlöinu, þvi einungis meö þvl aö sýna mikla festu og neita aö láta teyma sig út I grunnkaupshækkanir, haföi rikisstjórnin möguleika á aö ná einhverjum árangri í þeirri or- ustu. Þaö er undarlegt aö rlkis- stjórnin skuli hafa látiö knýja sig til svo örlagarlks undan- halds nú þegar samtök opin- berra starfsmanna eru I eins konar lamasessi baráttulega séö. öllum, sem þaö vilja sjá, er ljóst aö þau eru á engan hátt undir það búin aö leggja út í haröa verkfallsbaráttu á næst- unni. Ahugaleysi almennra félagsmanna sést best á þvl, aö á fundum, sem haldnir hafa veriö um allt land til aö brýna baráttuviljann, mættu aöeins nokkur hundruö manns I 12—15 þúsund manna samtökum. Undanhaldið var þvl algjör óþarfi. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.