Vísir - 18.06.1980, Qupperneq 11
VlSIR
Miövikudagur
18. júni 1980
Frikað á fullu i bráðsmellnum farsa frá \
$ Great American Dream Macine Movie\
Gamanmynd sem kemur öllum \
i gott skap
Leikarar: Susan Langer Lisa Luudon
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
BORGAR
Fríkað á fullu
(H.O.T.S.)
Some like it H.O.T.S.!
Lausar stöður
Nokkrar kennarastöður við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru
lausar til umsóknar. Kennslugreinar sem um er að ræða eru: Is-
lenska, danska, sagnfræði, sálarfræði og iþróttir.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf
skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavik, fyrir 7. júli n.k. Umsóknareyðublöö fást I ráðuneyt-
inu.
Menntamálaráðuneytið, 12. júni 1980.
Laus staða
Staða bókavarðar við Fjölbrautaskólann i Breiðhoiti er laus til
umsóknar. Um er að ræða hálft starf.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf
skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavik, fyrir 10. júli n.k.
Menntamálaráöuneytið, 12. júni 1980.
. ■■■——— -..................— —
Sanitas
ÚRVALS HEIMILISTÆKI
FRAÍMRral
Frá KPS, Noregi bjóðum viö úrvals heimilistæki á hagstæöu
veröi:
Eldavélar 3ja og 4ra hellna, kæliskápa, frystiskápa, frysti og
kæliskápa, uppþvottavélar, frystikistur og gufugleypa.
Litir:
Svartur, hvítur, karrygulur, avocdogrænn og Inkarauöur.
Komiö og skoöiö þessi glæsilegu tæki eöa skrifiö eftir
myndalista.
/-------------N
Ef þú ert í siglingu,
þá fæst VÍS/fí h'ka í
Kiosk Hornið, SMS
Þórshöfn,
^Færeyjum__________
SENDUM GEGN PÖSTKRÖFU
EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI iOA-SlMI 16995
Lausar stöður
V'ið Menntaskólann á Egilsstöðum eru lausar tvær kennarastöð-
ur. Kennslugreinar þær sem um er að ræða eru danska, félags-
Iræði, stærðfræði og eðlisfræði, og er nauðsynlegt að kennari geti
kennt fleiri en eina grein. Jafnframt er æskilegt að stærðfræði-
kennarinn geti tekið að sér áfangastjórn.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og
störf.skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavik, fyrir 5. júli n.k. — Umsóknareyöublöö fást i ráðu-
neytinu.
Menntamálaráðuneytið 6. júni 1980.
Laus staða
Staða félagsráðgjafa við Æfinga- og tilraunaskóla Kennarahá-
skóla islands er laus til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjendur
hafi reynslu af ráðgjafarstarfi i grunnskóla.
I.aun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf
skulu hala borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavik, fyrir 10. júli n.k.
Menntamálaráðuneytið, 12. júni 1980.