Vísir - 18.06.1980, Qupperneq 12
VÍSIR
Miðvikudagur 18. júni 1980
- segir Pétur Thorsteinsson
Stuðningsmenn Péturs Thorsteinssonar i Vest-
mannaeyjum hafa komið upp rúmgóðri kosninga-
skrifstofu við Skólaveg og þar náði Visir tali af for-
setaframbjóðandanum, og spurði um gang kosn-
ingabaráttunnar fram að þessu.
Blaðamaður náði tali af Pétri, þegar hann heimsótti skrifstofu stuðn-
ingsmanna sinna við Skólaveg.
„Hólgreinar
gefa óraunveru-
lega mvnú af
framblóðendum”
■ ,,Ég er ánægður með gang
■ mála fram að þessu og þetta hef-
■ ur allt miðað i rétta átt hjá mér og
■ minum stuðningsmönnum. Ég fæ
fl ekki betur séð en að það sé mikil
* hreyfing á kjósendum varðandi
I fylgi við forsetaframbjóðendurna
* og það er greinilegt, að straumur-
| inn til okkar fer vaxandi. Hvað
|a okkur snertir, er ekki hægt a
J segja annað en að kosningabar-
™ áttan, bæði vinnustaðaheimsókn-
B ir og annað, hafi verið mjög
- ánægjuleg”.
| —Ertu ánægöur með þann far-
in veg, sem kosningabarattan hefur
1 farið i, eða hefðirðu viljaö hafa
■ hana með öðrum hætti?
B ,,Nú hef ég ekki veriö á fundum
■ hinna frambjóöendanna, en eftir
B þvisem mér skilst, er þar oft rætt
H um mál, sem ekki koma forseta-
B embættinu viö. A minum fundum
■ hef ég lagt á það megináherslu,
™ að kynna forsetastarfið, — hver
störf forsetans eru og hvaða þýð-
® ingu þau hafa. Einnig hef ég talað
H um hvernig unnt er að móta em-
™ bættið.
y bá hef ég rakið minn starfsfer-
ra il, en varðandi hann virðist
S nokkur misskilningur hafa verið
n rikjandi. Sumt fólk virðist halda,
B aö ég hafi verið erlendis stærstan
gj hluta starfsævinnar og gleymir
æ þvl, aö ég hef starfaö hér á landi I
| ein átján ár.
Formiö á kosningabaráttunni
E hefur verið rétt aö þvi leyti, að
■j vinnustaðafundirnir hafa reynst
H vel, en ég^ er þeirrar skoö-
■ unar að jafnframt hefði átt að
■ hafa sameiginlega fundi fram-
■ bjóðenda”.
8 — Hvaö um þátt fjölmiöla?
„Hvaö dagblööin snertir, hefur
“ kynningin hingað til einskoröast
|j við hólgreinar um frambjóðend-
“ ur, sem gefa mjög óraunverulega
myndaf þeim. Rikisfjölmiölarnir
H hafa ekki sinnt kosningunum sem
;:j skyldi hingað til og það, sem er
“ framundaa er ófullnægjandi.
I Utankjörstaðaatkvæöagreiösla
_ hófst 1. júni og þaö er forkastan-
legt.að ekki skuli enn hafa farið
_ fram nein kynning á frambjóð-
endum i útvarpi og sjónvarpi.
Það hefði auðvitað átt að fara
fram kynning á hverjum fram-
bjóðanda fyrir sig strax og fram-
boðsfrestur rann út.
Ég tel ekki, að fjölmiölar hafi
sýnt viljandi hlutdrægni i þessari
kosningabaráttu, en starf sumra
frambjóðendanna hefur verið
meira i sviðsljósinu en annarra.
Skoðanakannanir dagblaða hefðu
ekki áttt aö eiga sér stað svona
snemma i kosningabaráttunni og
ég tel að i framtiðinni verði aö
setja fastar reglur um slikar
kannanir”.
— Nú er stuttur Umi fram að
kosningum, en svo virðist sem
fjöldi fólks hafi ekki enn gert upp
hug sinn um hvern það hyggst
styöja. Hvaö veldur, að þinum
dómi?
„Mér finnst nokkuð ljóst af við-
tölum minum við fólk út um land-
ið,að fjöldi manns biður eftir nán-
ari kynningu á frambjóðendum
oghefur treyst þvi að sjónvarpið,
sem gegnir stærstu hlutverki i
þessu sambandi, myndi sjá fyrir
slikri kynningu. Það hefur hins-
vegar ekkert skeð i þeim efnum
ennþá og þvi miður litur ekki út
fyrir að svo verði, þvi að eins og
ég sagði áðan, er það sem fram-
undan er algjörlega ófullnægj-
andi.
Þetta er að minum dómi meg-
inorsök þess, að fólk hefur beðið
með að taka ákvörðun”.
— Hverjar teluröu sigurllkur
þinar vera i komandi kosningum?
„Það er sýnilegt, að mjög mik-
ill hluti kjósenda, allt að
þriöjungur, hefur ekki enn gert
upp hug sinn, þannig að of
snemmt er að spá um úrslit.
Hinsvegar hef ég alltaf verið
bjartsýnn hvaö mig snertir og
mun herða barattuna”.
— Ef til þess kemur, að þú verð-
ir ekki kjörinn forseti að þessu
sinni, gætirðu þá hugsaö þér aö
gefa kost á þér <aftur?
„Ég hef aldrei hugsað út i aö
slikt kæmi til mála, en ég aftek
þaö ekki. Þaö færi eftir þvi,
hvenær það yrði”.
12
'Ttsm
Miðvikudagur 18. júnl 1980
13
Dagur í lífi forseiaframmóðenda - Nleð Pélri i Vestmannaeyjum
„ANHAD OG MEIRA EN VIRÐINGARSTAÐA”
Slæmt flugveður á Hornafirði varð þess valdandi,
að dagur Visismanna með Pétri Thorsteinssyni og
Oddnýju konu hans varð i stysta lagi. Þetta kom þó
ekki i veg fyrir að blaðamönnum gafst tækifæri til
að fylgja þeim hjónum um nokkra vinnustaði i Eyj-
um, auk þess sem farið var i heimsókn á sjúkrahús-
ið og elliheimilið.
■ Slæmt flugveður tafði Pétur.
Þaö var ekki fyrr en klukkan
hálf tvö sem Pétur Thorsteinsson
og Oddný kona hans komu t'il
Vestmannaeyja, en Visismenn
höfðu búist við þeim mun fyrr og
voru komnir til Eyja klukkan
hálf-niu um morguninn. Astæðan
fyrir þessari töf var sú, að ekki
haföi gefist flugveöur frá Horna-
firði, en þar haföi Pétur verið
með kosningafund kvöldið áður.
Stuöningsmenn þeirra hjóna
tóku á móti þeim á flugvellinum I
Eyjum og buðu þeim til nokkuð
siöbúins hádegisverðar. Að hon-
um loknum heimsóttu þau hjónin
skrifstofu stuöningsmanna sinna,
en siðan var haldið i Vinnslustöð
Vestmannaeyja og spjallað við
fólk i saltfiskverkun. Viðdvölin i
vinnslustöðinni var stutt, þar sem
vinnu var lokið i pökkunarsalnum
og fólkið farið heim.
Fjölgun kuffitima i kosningum.
Klukkan rúmlega þrjú var farið
i Fiskiðjuna og var ætlunin að
Pétur ávarpaði starfsfólkið i
kaffitimanum. Þegar hér var
komið sögu, var sólin hins vegar
farin að brosa sinu breiðasta og
fólkið hafði tvistrast i allar áttir
til að njóta hennar þannig að litið
varð Urræðuhöldum.
Pétur sagði það vera skemmti-
legt að fá tækifæri til að spjalla
við fólk meöan það væri að störf-
um, en þaö væri áhrifameira aö
„predika” yfir þvi i kaffitimum.
Hann sagðist geta hugsaö sér aö
beita sér fyrir fjölgun kaffitima
meðan á kosningaundirbúningi
stæði, yrði hann kjörinn forseti.
Pétur spjallaði við Hjört Her-
mannssson, yfirverkstjóra i Fisk-
iðjunni, um erfiðar markaðshorf-
ur og fleira i þeim dúr, en skoðaði
siðan humarvinnslu fyrirtækis-
ins.
„Annað og meira en virðingar-
staöa”.
Eftir að hafa heimsótt stærstu
fiskvinnuslustaðina i Eyjum
lögðu þau hjónin leið sina I
sjúkrahúsið og þar tóku á móti
þeim, meðal annarra, Einar Val-
ur Bjarnason, yfirlæknir og
Eyjólfur Pálsson, framkvæmda-
stjóri.
Yfir kaffibolla lýsti Pétur þeirri
skoðun sinni, að önnur viöhorf
giltu í sambandi viö forsetakjör
að þessu sinni en oft áður. Fram-
undan væru erfiðleikatlmar hér
heima fyrir og ýmsar blikur væru
á lofti i alþjóðamálum. Það væri
þvi meiri nauösyn nú en áður, aö
til forseta veldist maður, sem
kynni góð skil á þessum málum
öllum og að embættið væri nú
annað og meira en virðingar-
staða.
„Hvert sem ég hef farið um
landiö, er ég alltaf spuröur álits á
Stuöningsmaöur Péturs og Oddnýjar tekur á móti þeim á Vestmanna-
eyjaflugvelli.
Hér séstPétur rabba viö krakka, sem unnu viö humarflokkun I Fiskiöj
unni.
A Nausthamarsbryggju spjallaði Pétur viö nokkra málmsmiöi, sem unnu aö þvf aö byggja yfir bátsdekk
Hér eru þau Pétur og Oddný f hópi fjallhressra „eyjapeyja” sem voruaöbletta skuttogarann Breka.
A sjúkrahúsinu uröu fagnaöarfundir meö þeim Pétri og Lýö Brynjólfs-
syni, en þeir unnu saman i vegavinnu á Holtavöröuheiöi I gamla daga.
Pétur og Oddný heimsóttu elliheimiliö, án þess aö vita um utankjör-
fundaratkvæöagreiöslu, sem þar fór fram i sömu mund.
þvi, hvort auka beri vald forset-
ans. Þetta sýnir, að fólk hefur
áhyggjuur af stöðu mála og þeirri
óvissu, sem er framundan og eitt
af þvi fyrsta, sem fólki dettur I
hug til Urbóta, er að auka áhrif
forsetans. Forsetinn getur haft
áhrif á stjórnarfarið, en skilyröi
þess er að hann kunni einhver skil
á því”, sagði Pétur.
Hann sagði ennfremur, að sér
virtist vera komin upp sú staða,
að margir segjast ætla að kjósa
þann, sem þeir telja líklegastan
til að fella þann, sem þeir síst
vilja. „Þetta er afleitt viðhorf,
þegar þjóðin velur sér forseta”,
sagði Pétur.
Hann lagöi einnig áherslu á að
starf forsetans væri gifurlega
umfangsmikiö og að hann yrði að
vera vel heima i öllum þeim mál-
um, sem þjóðarhag varða. Jafn-
framt sagöi Pétur, að athuga ætti
hvort ekki ætti að bera stór mál
oftar undir þjóðaratkvæöi.
„Ég var aö kjósa og kaus herr-
ann”.
Eftir að hafa gengiö um ganga og
rabbað við fólkiö á sjúkrahúsinu,
var elliheimiliö heimsótt. Þegar
þau hjónin höfðu spjallaö við vist-
mennina um hrið, kom upp úr
kafinu, að i sömu mund fór fram
utankjörfundaratkvæðagreiðsla á
elliheimilinu. Þegar Oddný og
Pétur uppgötvuðu hvers kyns vac
hröðpðu þau sér burt, en áður
hafði gömul kona undið sér að
Pétrl klappaö á öxlina á honum
og sagt: „Ég var að kjósa og kaus
herrann”.
Siðan var haldið niöur á Naust-
hamarsbryggju og málmsmiðir
teknir tali, þar sem þeir voru aö
byggja yfir dekkið á fiskibáti.
Þegar hér var komið sögu, var
klukkan langt gengin i sjö og
Pétri og Oddnýju var boðiö til
kvöldverðar hjá stuðnings-
mönnum. Um kvöldiö var svo
haldinn fjölmennur kosninga-
fundur I samkomuhúsinu.
Þess skal getið, að þau Pétur og
Oddný höfðu fyrr i kosningabar-
áttunni heimsótt Vestmannaeyj-
ar og þá þrætt nærfellt alla vinnu-
staði bæjarins.
— P.M.
Texti: Páll
Magnússon
Myndir:
Gunnar V.
Andrésson
Pétur ávarpar fundargesti I Samkomuhúsinu um kvöldiö. (Mynd:
G.S.Vestm.