Vísir - 18.06.1980, Síða 19
vísm Miðvikudagur 18. júni 1980
(Smáauglýsingar
19
simi 86611
OPIÐ; Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
kl.
14-22^
9m?
Hreingfrningar j
Yður til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Það er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hólmbræður
Teppa- og húsgagnahreinsun meö
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir að hreinsiefni hafa verið
notuð, eru óhreinindi og vatn sog-
uö upp úr teppunum. Pantið
timanlega, i sima 19017 og 77992.
Ölafur Hólm.
Ljósmyndun
Litmyndastækkun
Tökum að okkur að stækka lit-
myndir, stærðir 18x24 og 20x25.
Uppl. i simum 76158 og 71039,
mánudaga til miðvikudaga, frá
kl. 19—20.
Kennsla
Skurðlistarnámskeið.
Aukakvöldnamskeiö i júli. Hann-
es Flosason, simi 23911.
Kennsla
Enska, franska, þýska, italska,
spænska, latina , sænska o.fl.
Einkatimar og smáhópar. Tal-
mál, þýðingar og bréfaskriftir.
Hraðritun á erlendum málum.
Málakennslan, s. 26128.
Dýrahald
Mjög fallegir
2 litlir kettlingar fást gefins,
annar hvitur. Uppl. i sima 38410.
Þjónusta
Verktakaþjónusta — hurðasköfun
Tökum að okkur smærri verk
fyrir einkaaöila og fyrirtæki,'
hreinsum og berum á útihurðir,
lagfærum og málum grindverk og
girðingar, sjáum um flutninga og
margt fleira. Uppl. i sima 11595.
öyraslmaþjónusta
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Málningarvinna.
Getum bætt við okkur málningar-
vinnu. Vönduð og góö vinna (fag-
menn). Gerum tilboð yöur aö
kostnaðarlausu. Uppl. I sima
77882 og 42223. ______________
Sjónvarpseigendur athugið:
Það er ekki nóg aö eiga dýrt lit-
sjónvarpstæki. Fullkomin mynd
næst aðeins meö samhæfingu iofl-
nets við sjónvarp. Látið fagmenn
tryggja aö svo sé. Uppl. i sima
40937 Grétar Óskarsson og simi
30225 Magnús Guðmundsson.
Húsbyggjendur
Tek að mér mótauppslátt. Uppl. i
sima 73661.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaðastræti 28 A, simi 11755
Vönduð og góö þjónusta.
Glerisetningar.
Setjum einfalt og tvöfalt gler.
Gerum einnig breytingar á
gluggum. Útvegum allt efni. Van-
ir menn. Uppl. i sima 38569 eftir
kl. 6.
Fatabreytinga- &
viðgeröarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, káp-
um og drögtum. Fljót og góð af-
greiðsla. Tökum aöeins hreinan
fatnaö. Frá okkur fáiö þið gömlu
fötin sem ný. Fatabreytinga- &
viðgerðarþjónustan, Klapparstig
11, slmi 16238.
Hleðsla veggja.
Röskir ungir menn taka aö sér
hleðslu hraunveggja, brotasteins--
veggja og/eða grjótveggja. Get-
um útvegað efni I verkiö. Uppl. i
sima 36966.
Allir bilar hækka
nema ryðkláfar, þeir ryðga og
ryðblettir hafa þann eiginleika að
stækka og dýpka með hverjum
mánuöi. Hjá okkur slipa bileig-
endur sjálfir eöa fá föst verðtil-
boð. Komiö I Brautarholt 24 eða
hringiö i sima 19360 (á kvöldin I
sima 12667) Bilaaðstoð hf.
Traktorsgrafa
til leigu i smærri og stærri verk.
Dag og kvöldþjónusta. Jónas
Guðmundsson, simi 34846.
Klæðningar — bólstrun.
Klæði gömul sem ný húsgögn,
mikiö úrval áklæða. Húsgagna-
bólstrun Sveins Halldórssonar,
Skögarlundi 11. Garöabæ simi
43905 kl. 8-22.
Vöruflutningar.
Reykjavik-Sauðárkrókur. Vöru-
móttaka hjá Landflutningum hf.,
Héöinsgötu v/Kleppsveg, simi
84600. Bjarni Haraldsson.
Atvinna í bodi
Sölufélag
Austur-Húnvetninga vill ráða
mann til viðhalds og smiöastarfa
I sláturhúsi og mjólkurstöð. Æski-
legt að viðkomandi hafi réttindi
sem vélstjóri og/eða vélvirki.
Allar upplýsingar eru veittar á
skrifstofu sölufélagsins i sima 95-
4200.
Atvinnurekendur.
Atvinnumiölun námsmanna
hefur fjölhæfan starfskraft á
ölium aidri úr öllum framhalds-
skólum landsins. Opið alla virka
daga frá kl. 9-18. Atvinnumiðlun
námsmanna. Slmar 12055 og
15959.
Húsnædiíboói
tbiiö til leigu
i Hafnarfirði, 2 svefnherbergi,
nýr bilskúr. Laus strax. Uppl. I
sima 40046 milli kl. 5 og 7 e.h. eða
millikl.9og 11 fimmtudagsmorg-
un.
Rúmgóö
2ja herbergja ibúð að Asparfelli
til leigu frá næstu mánaöamót-
um. Tilboð sendist augld. Visis,
Siðumúla 8, fyrir n.k. fimmtudag
merkt „Sólrik ibúð”.
Til leigu:
3ja herbergja Ibúð i Breiöholti.
Fyrirframgreiðsla. Tilboö með
upplýsingum um fjölskyldustærð
og annaö, sem máli kann að
skipta, sendist blaöinu fyrir n.k.
föstudagskvöld, merkt- Góð um-
gengni.
Húsnæöi óskast
Óska eftir
góðu forstofuherbergi frá næstu
mánaðamótum, reglusemi. Uppl.
I sima 32212 milli kl. 5 og 8 i dag og
milli kl. 6 og 9 mánudag.
Tvær reglusamar stúlkur
utan af landi sem verða I Háskól-
anum I vetur óska eftir tveim her-
bergjum eða lítilli lbúð. Uppl. i
sima 77262.
23 ára nemi
óskar eftir herbergi, helst með
aðgangi að eldhúsi, i vestur-
bænum eða nálægt miðbænum.
Fyrirframgreiðsla rnöguleg.
Uppl. i sima 41786 eftir kl. 17.
Vil taka á leigu
4ra-5 herbergja ibúö i minnst 2 ár.
Góðri umgengni heitið. 1 Breiö-
holti eöa Hraunbæ. Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar I sima
54596.
Ung barnlaus hjón
nýkomin frá námi óska eftir
2—4 herb ibúð. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 17638.
ibúð óskast sem fyrst,
helst i vesturbænum. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. i sima
15761 eftir kl. 16.
Ungt og reglusamt par
óskar eftir 2—3ja herb. ibúð.
Fyrirframgreiðsla. Algjör reglu-
semi. Uppl. i sima 43563.
Hjálp
Vill ekki einhver vera svo góður
að leigja mér og dætrum mínum
3—4 herb. ibúð strax. Fyrirfram-
greiðsla. Allar nánari uppl. veitir
Guðrún i sima 12190 kl. 13—17 og i
sima 28129 eftir kl. 19.
Samtök aðventista
óska eftir að taka á leigu 3 herb.
ibúð fyrir gjaldkera samtakanna.
Uppl. i sima 13899.
Óska eftir
2—3 herbergja ibúð helst i ná-
grenni Landspitalans. Uppl. I
sima 72306.
Ung, kristin, reglusönt
og barnlaus hjón óska eftir rúm-
góðu húsnæöi nú þegar Uppl. i
sima 75738 eftir kl. 4.30.
Hver vill leigja okkur?
Fjölskyldu utan af landi vantar
3ja-4ra herb. ibúð sem allra
fyrst. Reglusemi, fyrirfram-
greiðsla, öruggar greiöslur. Uppl.
i sima 39157.
Ungur maður
óskar eftir herbergi sem fyrst.
Uppl. I sima 37547.
3ja—5 herbergja íbúö óskast fyrir
einhleypan karlmann, i góöu
starfi. Algjör reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. I sima
11090 e. kl. 19.
2—3ja herb. íbúö óskast til leigu
fyrir 15. ágúst. Tvennt fulloröið i
heimili. Uppl. I sima 51306.
3ja herb. ibúð óskast.
Einhver fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Simi 37749.
Vantar litla ibúð
I gamla bænum fyrir reglusöm
ung hjón. Versl. Brynja, simi
24320-21. ,
^___________Æá
Ökukennsla
ökukennsia við yöar hæfi.
Greiösla aðeins fyrir tekna lág-
markstfma. Baldvin Ottósson.
lögg. ökukennari, simi 36407.
í Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611
Bílasalan
HöfAatúni 10
S.18881&18870
Saab 99 2,0 L. árg. ’74. Litur rauöur.
Verö: tilboð.
Chevrolet Malibu árg. ’72, ekinn 62
þ.km. Góð dekk, gott lakk. 8 cyl., 350
cup, sjálfskiptur I gólfi. Verö 3,3—3,5.
Toyota Pick-up, árg. ’74. Litur hvitur,
verð 2,6
Austi'n Mini árg. ’76 Litur orange
Verð: tilboð.
Vantar japanska nýlega bila á sölu-
skrá og flestar aðrar gerðir.
----------■■■—..—........■- —..—-...■■....
Pontiac Grand Prix ’78
Opel Record 4d. L ’77'
Opel Kadet. ’76
Uanrice Classic ’77
Oldsm. dieselDeita ’79
Ch. Malibu Classic ’78
Ch.Nova sjálfsk. 4 d. ’77
Cortina 2000E sjálfsk. ’76
Fiat127 ’76
Subaru 4x4 ’78
Ch.Citation4cylsj.sk. ’80
Ch. Blaser Cheyenne ’76
Volvo 142 S ’69
Ch. Malibu 2ja dyra ’78
Ch. Caprice Classic ’78
Toyota Cressida station ’78
Datsun 140Y ’79
Mazda818 4d. ’78
Honda Accord sjálfsk. ’78
Vauxhall Viva GLS ’78
oiösm. Cutlass diesei ’80
Datsun 200L ’78
Buick Regal coupé '79
Opel Rekord 4d L ’76
Ch. Maiibu Sedan sjálfsk. ’79
Tovota Corona MII ’77
Peugeot 504 diesel ’78
Volvo 244 sjálfsk. ’78
Oldsmobil Delta Royal disel’78
Vauxhall Viva DL.
Ch. Nova Concours coupé
Opel Rekord 4d.L
Ch. Maiibu 6 cyi.
Ch. Nova sjálfsk.
Dodge Dart custom
Mazda 626 2d.2,0
Ch. Nova Concours 2d
Saab 99 L
Datsun 180B
Ch.Nova4d.
Scoutll 6cyl, vökvast.
Chevette Hatchback
sk.br.
’75
’76
’78
’78
’78
’76
’79
’78
’74
’78
’74
’74
10.700
4.950
3.000
6.900
10.000
7.700
5.500
3.500
2.200
4.700
8.300
7.800
2.000
8.000
9.000
6.000
5.200
4.000
6.500
3.800
13.400
5.500
11.000
3.900
7.500
4.500
6.500
7.300
8.000
1.800
5.600
6.500
6.500
5.900
3.950
fi ?ftft
7.500
3.600
4.800
2.900
4.100
’77 3.500.-
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 • SÍMI 39000
HEKLA hf
bjkillinnod
.góðum bflokQupuffl
Fiat 127 special
árg. '78
Ekinn 21 þús. km.
Verð kr. 3,2 millj.
Mini lOOO árg. '78
Rauður, ekinn 30 þús. km.
Bæjarbill.
Verð kr. 2,850,-
Maxda 616 árg '74
Ekinn 89 þús. km. 4ra dyra.
Verð kr. 2,3 millj.
Cortina 1600 árg '77
Dökkbrúnn, 4ra dyra, ekinn 30
þús. km. Góður bíll.
Verð kr. 3,7 millj.
Lancer 1400 GL
árg. '77
Ekinn 32 þús. km. Rauður, 4ra
dyra.
Verð kr. 3,4 millj.
Höfum kaupanda
að millistærð af sendibíl, nýlegan
með diselvél. Staðgreiðsla fyrir
réttan bíl.
Golf árg. '77
Gulur, ekinn 29 þús. km.
Verð kr. 4,6 millj.
Volvo 144 De luxe
árg. '74
Dökkgrænn, ekinn 140 þús. km.
sjálfskiptur.
Verð kr. 3,5 milj.
Skodi Amigo '78
Gulur, ekinn 38, þús. km. Verð 2
fæst á góðum kjörum.
mi
BíuMfltumnn
SÍÐUMÚLA 33 — SlMI 83104-83105.