Vísir


Vísir - 18.06.1980, Qupperneq 24

Vísir - 18.06.1980, Qupperneq 24
wísm Miðvikudagur 18. júní 1980 súninnerðóóll Loki Þjóðhátiöardagurinn fór vel fram i höfuðborginni i gær. Dansleikurinn i Laugardals- höll var fjölsóttur og kom hann i veg fyrir, aö ungling- arnir væru meö uppákomur i miöbænum. Þannig kom Listahátiö og SATT Þjóöhátiö- arnefnd til bjargar. Hafi þeir þökk fyrir. veðurspá Yfir norövestanverðu land- inu er 998 mb lægð sem þokast suövestur. önnur lægð, um 996 mb djiíp, er á sunnanverðu Grænlandshafi á norðaustur- leiö. Hiti breytist litið. Suöurland og Faxaflói: SA gola og sums staðar skýjað, gengur i S kalda og þykknar upp þegar liöur á morguninn. Fer að rigna siðdegis. S stinn- ingskaldi eða allhvasst og rigning i kvöld. Breiöafjöröur og Vestfiröir: Hægviðri og viða dálitil rign- ing eða súld. Gengur i SV eða S kalda eöa stinningskalda með rigningu þegar liöur á daginn. Norðurland vestra og eystra: Hægviðri, skýjaö en úrkomulaust að mestu. Austurland aö Glettingi og Austfiröir: SV gola, viða skýjað. Suðausturland: SA gola, smáskúrir, dálitil rigning. veðrið Klukkan sex I morgun: Akureyri skýjað 8, Bergen skúrir 12, Helsinki þrumu- veöur 17, Kaupmannahöfn rigning 14, Osló þrumur, Reykjavík skýjað 7, Stokkhólmur skýjað 16 Þórshöfn rigning 10. Klukkan átján i gær: Aþena léttskýjað 26, Berlin þrumuverður 16, Chicago skýjað 21, Feneyjar þrumuverður 16, Frankfurt skýjað 18, Nuuk alskýjað 3, London skúrir 16, Luxem- bourgrigning 14, Las Palmas skýjað 17, Mallorcaléttskýjað 25, New Nork léttskýjað 20, Róm hálfskýjað 23, Malaga heiðskirt 22, Vin skýjað 20. Þiöðhátíðarhaid til söma: Stilling og prúðmennska Landsmenn héldu þjóðhátiö hátlðlega af stillingu og prúð- mennsku vlðast hvar um landiö og að sögn lögreglunnar voru menn með rólegra móti hvað varðar ölvun og óspektir. 1 Reykjavik safnaðist töluverð- ur mannfjöldi saman i miðbæ borgarinnar bæði i fyrrinótt og á sjálfa þjóðhátiðarnóttina og mun slangur af fólki hafa haldið út fram undir morgun. ölvun var þó með minna móti, a.m.k. ef miðað er við undanfarnar helgar, og engin slys eða óhöpp urðu svo teljandi sé. A Akureyri var haldið upp á þjóðhátið með hefðbundnu sniði og var dansað úti eftir að rigningu stytti upp i gærkvöldi og fóru hátfðahöldin vel fram að sögn lögreglunnar. Sömu sögu var að segja i Hafnarfirði en þar var einnig dansað úti i gærkvöldi. Svipaða sögu er að segja af öör- um stöðum á landinu. -Sv.G. Uppákomur eru daglegt brauð þessa júnidaga og tengjast flestar Listahátið. A þjóðhátiö i gær var ekkert um að vera i miðbænum og nokkur framtakssöm tónlistar- sinnuð ungmenni sóttu þvi hljóð- færi sin og léku sextándu aldar barokktónlist fyrir miðbæjarrölt- ara, sem flestir voru af yngri kynslóðinni. Visismynd: Gsal Allt ætlaði um koll að keyra I Höllinni I gær, þegar Búbbi Morthens kom inn á sviðið eftir að vera kiappaður upp með samfellt tiu minútna hróp um: „Búbbi, Búbbi, Búbbi...” Vlsismynd: Þ.G, Þríp menn lentu I míklum hraknlngum fyrlr vestan: Báturinn brotnaðl ( spðn undir Stigahlíð Þrír menn lentu i miklum hrakningum eftir sjóferð um Vestfirði á hraðbát í gærmorg- un. Endaði för þeirra með þeim hætti að báturinn brotnaði i spón i fjörunni undir Stigahiið i tsa- fjarðardjúpi. en mennina sakaði ekki. Laust eftir klukkan fimm i gærmorgun varð lögreglan á Súgandafirði vör við þrjá menn sem gerðu sig liklega til að „Landris heidur áfram, en skjálftar eru litlir og fara minnk- andi”, sagði Páll Einarsson i stjórnstöö almannavarna I Mý- vatnssveit, þegar Visir spurðist fyrir um skjálfta á Kröflusvæð- inu. Páll sagði, að leirgos hefði ver- ið siðustu sólarhringa austur við Leirhnjúk. Landskjálftarnir færu hins vegar minnkandi og væru þeir leifar siðustu hrinu, er varð i marsmánuði. Taldi hann ósenni- legt, að jarðskjálftavirkni yröi fyrir næstu hrinu, hvort sem þá yrði um gos að ræða eða kviku- hlaup. -HR halda til hafs á hraðbát sem þeir höfðu ýtt á flot. Voru mennirnir greinilega ölvaðir og reyndi lög- reglan þvi að koma I veg fyrir sjóferðina. Þegar það tókst ekki voru bátar i Isafjarðardjúpi beðnir um að svipast um eftir hraðbátnum sem stefnt hafði i noröur frá Súgandafirði. Um átta leytið bárust þær fréttir að sést hefði til bátsins undir Stigahlið og var þá haft ,,Atkvæöagreiöslan fer fram allra næstu daga um leiö og kjörgögn eru tilbúin", sagöi Baldur Ágústsson, formaöur Fé- lags isl. flugumferðar- stjóra, i samtali við Vísi i morgun. Samþykkt var á félagsfundi á mánudagskvöld að láta fara fram skriflega atkvæðagreiðslu um yfirvinnubann flugumferð- samband við hraðbátaeigendur á tsafirði, sem héldu þegar á staðinn þar sem hraðbátsins hafði orðið vart. Þegar að var komið.var báturinn mölbrotinn i fjörunni en tveir mannanna fundust uppi i hliðinni en sá þriðji var þá kominn til Bolung- arvikur. Munu þeir allir hafa fengið væna skvettu i hrakning- um þessum, þótt ekki hafi þeim orðið meint af volkinu. -Sv.G. arstjóra sökum þess hve skiptar skoðanir eru um aðgerðina. Meirihluti félagsfundar ákvað, sem kunnugt er fyrir nokkru að setja á yfirvinnubann; þar réöu tvö atkvæði úrslitum, en bann- inu hefur verið frestað hvað eft- ir annað. Baldur Agústsson sagði i morgun, að tekin yrði afstaða til fleiri mála i leiðinni, en ekki vildi hann tjá sig um það, hvaða mál það væru, né hvort þau tengdust kjarabaráttunni. -Gsal Vildi stöðva rilrilúl Kvenna: StöKK ul um glugga briðju hæði Maður rotaðist er hann féll út um glugga á þriðju hæð húss við Laugaveg i Reykjavik i fyrrinótt. Atvikið átti sér stað laust fyrir klukkan fimm um morguninn og mun hafa staðið yfir samkvæmi i húsinu. Eftir þvi sem næst verður komist mun hafa risið upp deila milli kvenna i samkvæminu og hafði maðurinn þá hótað að fara út um gluggann létu deiluaðilar ekki af framferði sinu. Þær létu hins vegar ekki segjast og fram- kvæmdi maðurinn þá hótun sina með fyrrgreindum afleiöingum." Hann var fluttur á slysadeild Borgarspitalans. -Sv.G. Vinningsnaii I Sumargelraunlnnl Dregið hefur verið i sumarget- raun Visis, sem birtist i blaðinu 2. júni. Vinningshafi: Guðrún Schiifth. Laugateig 5, Reykjavik. Vinning- ur er Binatone Masterpiece, verð kr. 107.550. Vinningur er frá Radióbæ h/f. KRAFLA RÖAST Fiugumferðarsiiórar: Alkvæðagrelðsla allra næslu daga

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.