Vísir - 24.06.1980, Síða 1

Vísir - 24.06.1980, Síða 1
Nliklar sveiflur á fylgi frambióðenda f einstðkum kjördæmum: EKKIMARKTÆKUR MUNUR A GUÐLAUGI UG VIGDfSI Pétur hefur unnið mest á frá siðustu skoðanakðnnun visis og er nú mjðg svipaður og Aibert. sem er 8-9% lægri en Guðiaugur og Vigdfs Skoðanakönnun um forsetakosningarnar, sem Visir hefur gert, sýnir að verulegar fylgissveiflur hafa átt sér stað i hinum einstöku kjördæmum landsins. Hins vegar eru þær mjög misjafnar og jafna hver aðra upp að hluta þannig að ekki er um stórfelldar breytingar að ræða þegar litið er á landið i heild. Samkvæmt könnuninni er Guölaugur Þorvaldsson efstur meö 23.95% atkvæðanna. Hann hefur aukið sinn hlut frá fyrri könnun um 1.14%. Næst er Vigdls Finnboga- dóttir með 22.87% atkvæða i könnuninni, eða 0.43% minna en siðast. Aðeins 1.08% skilja þau tvö að, og er sá munur ekki marktækur. 1 þriðja sæti er Albert Guö- mundsson með 15.56%, sem er 2.74% aukning. í fjórða sæti er Pétur J. Thor- steinssonmeð 13.94%, eða 4.82% aukningu og hefur fylgi hans aukist mest á timabilinu sem liðið hefur á milli kannananna. I skoðanakönnuninni, sem unnin var á laugardag, sunnu- I dag og mánudag, var notað sama úrtak og i könnun Visis, sem gerð var um siðustu mánaðamót, þ.e. fyrir þremur vikum. Þaö úrtak var unniö af Reiknistofnun háskólans i sam- ræmi við skiptingu kjósenda eftir kyni, búsetu og aldri. Við þá könnun náðist I 80.6% úrtaks- ins, og var nú aftur haft sam- band við það fólk og kannað hvaða breytingar höfðu átt sér stað bæði innan einstakra kjör- dæma og I landinu i heild. Þátt- taka var mjög góð, eða 91.12% og niðurstöður yfir landið I heild nú eins og fram kemur I með- fylgjandi töflu. Miklar sveiflur i kjördæmunum Verulegar sveiflur hafa orðiö i ýmsum kjördæmum. Meðal þess sem athygli vekur er: Pétur hefur stóraukið fylgi sitt á Vestfjörðum og er nú þar efstur, en næstefstur á Vestur- iandi. Albert hefur aukið mikið fylgi sitt I Reykjaneskjördæmi, og er þar nú i efsta sæti. Vigdis er efst i fjórum kjör- dæmum, Suðurlandi, Austur- landi, Norðurlandi vestra og Vesturlandi, og næst efst i öðr- um þremur, Reykjavik, Vest- fjörðum og Norðurlandi eystra. Guðlaugur er áfram efstur i Reykjavik og á Noröurlandi eystra. Þeir sem tóku afstöðu Ef aðeins eru teknir með þeir, sem tóku afstöðu með ákveðn- um frambjóðanda, skiptist fylgiö á milli þeirra sem hér segir: Guðlaugur 31.38% Vigdls 29.97% Albert 20.39% Pétur 18.26% Itarlega er fjallað um skoð- anakönnunina i opnu Visis i dag, og m.a. gerð grein fyrir breyt- ingum frá fyrri könnun Visis i hverju kjördæmi fyrir sig. 1 Visi á morgun verður gerð , grein fyrir skiptingu fylgis eftir aldri frambjóðenda, og sömu- leiðis áliti stuðningsmanna hvers frambjóðanda um sig á þvi, hvaða frambjóöandi muni sigra i forsetakosningunum. Sjá nánar I opnu blaðsins 1 dag. —ESJ. BREYTINGAR FRÁ KÓNNUN VÍSIS 2. JÚNÍ 1980 f % Fulltrúar forsetaframbjóðenda komu á ritstjórn Vfsls upp úr hálf tlu I morgun og kynntu sér niðurstöður skoðanakönnunarinnar, og var myndin tekin viö þaö tækifæri. Vfsismynd: GVA. Könnunin 2/6 Könnunin nú Rreytingar Albert 12.82 15.56 +2.74 Guðlauoup 22.81 23.95 + 1.14 Pétur 9.12 13.94 +4.82 Vigdis 23.30 22.87 +0.43 Óákveönir 24.17 12.99 +11.18 Neita að svara 7.77 10.69 +2.92 Stiórnarfundur hjá Flugleiðum í dag: MDurskuröur Atlantshafsflugs? Verður mikil fækkun á siarfsliði Flugieiða aftur i haust? Ákvörðun um framtið Atlantshafsflugs Flug- leiða verður að öllum lik- indum tekin á stjórnar- fundii félaginui dagogþá hversu mikil fækkun verður á ferðum næsta haust og fækkun starfs- manna i tengslum við það. Siguröur Helgason forstjóri Flugleiða sagöi I samtali við VIsi aö ekkert lægi fyrir um þaö hversu mikil fækkunin þyrfti að vera en hins vegar væri ekkert nýtt að starfsmönnum þyrfti að fækka með haustinu. Hann var spurður hvort starfsmönnum yröi fækkað um allt að 260 en orðrómur hefur verið á kreiki um það en hann vildi ekkert um það segja, né heldur um þaö hvort ferðum yrði fækkaö niður I eina á Atlantshafsflugleiðinni næsta haust. Þá var Sigurður spurður hvort eitthvaö hefði komið út úr viðræðum við Luxemborgara um framtlð Atlantshafsflugsins, en hann kvað svo ekki vera. Vísir haföi einnig tal af Leifi Magniíssyni yfirmanni flug- rekstrardeildar Flugleiða og taldi hann fjarri lagi aö starfs- mönnum yrði fækkað um 260 eöa að ferðum yrði fækkað I allt að eina á viku á Atlantshafsleið- inni næsta vetur. — HR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.