Vísir


Vísir - 25.06.1980, Qupperneq 4

Vísir - 25.06.1980, Qupperneq 4
VISIR Miðvikudagur 25. júni 1980. TILKYNNING UM V/ÐSK/PTA SKILMÁ LA OLÍUFÉLA GANNA Vegna sívaxandi erf iðleika við útvegun reksturs- f jártil þessaðf jármagna stöðugt hækkandi verð á oliuvörum, sjá olíufélögin sig knúin til þess að herða allar útlánareglur. Framvegis gilda því eftirgreindir skilmálar varðandi lánsviðskipti: 1. O/iur til fiskiskipa: Togarar og önnur f iskiskip hafa heimild til að skulda eina úttekt í senn, áður en til f rekari út- tektar kemur skal fyrri úttekt vera að fullu greidd. Ef f iskvinnslustöð greiðir fyrir fiskiskip skal greiðsla fara fram strax og veðsetning hefur átt sér stað. Greiðslufrestur á hverri úttekt skal aldrei vera lengri en 15 dagar. 2. O/ía til annarra nota: Heimild til lánsviöskipta á olíu til húskyndinga er takmörkuð við eina úttekt í senn og er lengsti gjaldfrestur 15 dagar. Um önnur reikningsviðskipti gilda hliðstæðar reglur. 4. Ef viðskiptaaðili greiðir ekki skuld sína á rétt- um gjalddaga reiknast vanskilavextir sam- kvæmt auglýsingu Seðlabanka íslands, sem nema nú 3.83% fyrir hvern byrjaðan vanskila- mánuð. Vaxtaprósenta þessi breytist í sam- ræmi við síðari ákvarðanir Seðlabanka (s- lands. 5. Að gefnu tilefni skal tekið f ram að olíufélögin veita hvorki viðskiptaaðilum sínum né öðrum peningalán eða hafa milligöngu um útvegun slikra lána. Tilgangslaust er því að leita eftir lánum hjá olíufélögunum. ReykíSVfk, iúní 1980. * Olíuverslun Islands hf. Olíufélagið Skeljungur hf. Olíufélagið hf. Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningarnar 29. júní 1980 verða þessir: Álftamýrarskóii, Árbæjarskóli, Austurbæjar- skóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Langholtsskóli, Laugarnesskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Sjómannaskóli, ölduselsskóli, Elliheimilið „Grund", „Hrafn- ista" D.A.S. og „Sjálfsbjargarhúsið" Hátúni 12. Heimilisfang 1. des. 1979 ræður kjörstað. Á öllum kjörstöðum eru nákvæmar upplýsing- ar um kjörsvæða- og kjördeildaskiptingu. Reykjavík, 23. júní 1980. Skrifstofa borgarstjóra. Ritarar óskast til starfa við grunnskóla Reykjavíkur. Laun skv. launakerfi borgarstarfsmanna. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, fyrir 4. júlí n.k. Fræðsiustjóri. Smurbrauðstofan Njáisgötu 49 — Simi 15101 :TÍIftUGÚSTÍÍ! IALDAR LlKRANIi Þeir voru bændur og sölumenn, hinir litt þekktu indjánar, sem byggðu afskekktan dal i suðvestur hluta Nýju Mexikó fyrir fimm hundruð árum. Leifar af görðum .þeirra og steinkofum og hverf- andi litil sönnunargögn um menningu, sem varð að láta i minni pokann við komu Spánverjanna, má enn sjá á 60 kilómetra svæði við Rio Mimbre. í dag er land Mimbre-fólksins vig- völlur græðgi tuttug- ustu aldarinnar. Ræningjahópar i leit aö leir- kerjum Mimbre indjánanna hafa brotiö upp rústirnar og umturnaö öllu I grafhýsunum. Af þrettán þorpsleifum viB Mimbre-fljótiB hafa sex veriB skemmdar mikiB og sex hrein- lega jafnaBar viB jörBu! En þaB þarf kannski engan aB undra þetta, þvi vel meB farinn, skreyttur leirpottur getur kost- aB allt aB 25 þúsund dollara. RániB i Mimbre dalnum er aBeins eitt dæmi um þá græ&gi, sem er aB eyBileggja allar forn- minjar á vesturlöndum. Áhug- inn á frumstæBri list hefur auk- ist gifurlega sÍBasta áratuginn og hefur þaB skapaB góBan markaB fyrir forna indjánalist. Jafnvel einfaldasti leirpottur er verBmætur og safn fornminja, sem rænt var á friBuBu landi i Arizóna, var nýlega selt á 750.000 dollara (um 375 milljón- ir). Ahugamenn leita þúsundum saman i öllum gömlum grafreit- um indjána, og til aB auka af- köstin eru margir svo forhertir a& nota jarBýtur viB gröftinn. Og þó svo ströng lög séu i gildi til aö koma i veg fyrir likrániö, kemur þaö aB litlu haldi þvi fjöldi ræn- ingjanna er mikill og varslan ó- fullnægjandi. „Ræningjarnir bera aBeins Kyle Jones viö einn grafreitinn. Mynd þessi, sem brdöir Kyles tók, var notuö sem sönnunargagn gegn þeim bræörum. viröingu fyrir einu: peningum’ , segja yfirvöld. „Sist af öllu bera þeir viröingu fyrir hinum látnu”. Til dæmis um hörku ræningj- anna er aö i bil eins ræningjans er höfuBkúpa indjána, sem lést fyrir fimm hundruö árum. I aBra augntóftina er komiB fyrir rauöri peru, sem sett er i samband viB stefnuljós bilsins. Likræningjarnir hafa tekiB tæknina i sinar hendur, þvi viB gröftin nota þeir jaröýtur, vél- skóflur og þyrlur till aB komast á milli staöa. Þá eru þeir meö talstöövar til aBvara félaga sina, ef lögregla eöa verBir nálgast. Grafreitir indjánanna, sem eru þeim helgir, likjast viöa helst tungllandslagi, nema hvaö sjá má brot af leirkerjum og bein indjánanna, sem bjuggu til kerin fyrir fimm öldum. Drap skógar- vörðlnn ng stal trjánum Trjáþjófur, sem drap skógar- vörö i Heilongjian héraöi I Kina nýiega, var tekin af lifi I Harbin i gær. Aö sögn Dagblaös aiþýöunnar kom skógarvöröurinn tveimur mönnum aö óvörum, þar sem þeir voru aö stela trjám. Til átaka kom og skógarvöröurinn lést. Hinn trjáþjófurinn var einnig dæmdur til dauöa, en aftökunni var frestaö. Þriggja milij- arða ára gamlir siemuervinp'3 ’ Í I AstralsiJr visinuamenr haf? íundi steíngervin;": sem sar aö lif var á jöröunni fyrir þremur og hálfum milljaröi ára. Wiiliams Schopf, prófessor, sagöi aö I steingervinganum mætti finna aö minnsta kosti fimm frumstæöar geröir gerla. Hann sagöi, aö fundurinn sýndi I framá aö llf heföi veriö hér á jörö- unni nokkurhundruö milljónum árum lengur en áöur haföi veriö haldiö. Elsti steingervingurinn, sem vitaö var um þar til ást- rölsku visindamennirnir kunn- geröu fund sinn, fannst i S-Afriku og var 2.3 milljaröa ára gamall.. Losið bindin herrar mínir! Bandarískir rikisstarfsmenn eru nú hvattir til aö vera létt- klæddir og taka af sér bindR! Þetta er gert til bess aö minnka rafmagnsreikningr! rikis Rafuiagnskosinaóur rikisi fer giarnan upp úr 011" valö sumi': veen; ioitkæiingarinn og I almennum sparnaöaráætl- unum rikisstjórnarinnar er gert ráö fyrir minni loftkæiingu. Konur eru hvattar til aö klæöast sandölum, léttum pilsum og blússum. Þá á aö taka úr sam- bandi kaffivélar, reiknivélar og önnur tæki, sem gefa frá sér hita, þegar þau eru ekki notuö 65 slðkkviliðsmeim fengu reykettrun 65 slökkviliösmenn voru fluttir á sjúkrahús meö reykeitrun i New York I gær. Þeir höföu veriö aö berjast við eld, sem kom upp I 42 hæöa skvjakljúfi I á Manhattan. Eldurinn kviknaði á 20. hæð i skrifstofuhusnæöi. Engar ibúöir voru I húsinu og flestir starfs- menr, farnir heim er eldurin; kom upp. Þa5 tók tvö nundruö siökkv liösmenn þriár klukkustundir a slöKtva eiúé. . Enginn þeirra, sem reyifeitruji- ir.a fcncu, var hættuiepa veikur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.