Vísir - 25.06.1980, Side 9
Miðvikudagur 25. júni 1980.
9
SKÖMNRKÖNNUN-ÍÍSIsIÍM FÖRSÉTÖKÖSNÍHGARHARr "j
FLESTIR SPA GUÐLAUGI |
SIGRI A SUNNUDAGINH i
HVERJUM SPA ÞATTTAKENDUR í SKOÐANAKðNNUNINNI SIGRII °/o?
Albert Guðlaugur Pétur Vigdís Óákveðnir Neita að svara samt.
Albertsmenn 9.07 1.09 0.00 0.95 3.65 0.00 15.56
Guðlaugsmenn 0.14 20.70 0.14 0.54 2.44 0.00 23.95
Pétursmenn 0.41 3.52 5.55 0.95 3.52 0.00 13.94
Vigdisarmenn 0.14 3.65 0.54 14.61 3.92 0.00 22.87
Óákv.kjósendur 0.20 3.92 0.54 1.22 7.04 0.00 12.99
Neita að svara 0.00 1.22 0.00 0.00 1.49 7.98 10.69
Landiö í heíld 10.01 34.91 6.77 18.27 22.06 7.98 100.00
Landið: Þeir sem taka afstððu 14.31 49.90 9.67 26.11 100.00
Þessi tafla sýnir hverjum fylgismenn hvers forsetaframbjóðanda um sig spá sigri f forsetakosningunum
Pétur 9.67% ( 6.31%)
Flestir þátttakendur i
skoðanakönnun VIsis spá Guð-
laugi Þorvaldssyni sigri I for-
setakosningunum á sunnudag-
inn kemur, eða 34.91%.
Þátttakendur I könnuninni,
sem Visir gerði Itarlega grein
fyrir I blaðinu i gær, voru einnig
spurðir að þvi, hvern þeir teidu
liklegastan til að sigra I forseta-
kosningunum. Niðurstöður
svara við þessari spurningu
birtast á meðfygljandi töflu, og
sést þar bæði hvað fylgismenn
einstakra frambjóðenda töldu
um sigurlikur einstakra fram-
bjóðenda og eins þátttakendur 1
heild.
Þegar litið er á landið i heild
er álit manna á þvi, hver muni
sigra sem hér segir:
Guðlaugur 34.91%
Vigdis 18.27%
Albert 10.01%
Pétur 6.77%
Óákveðnir 22.06%
Neitaaðsvara 7.98%
Ef þessi niðurstaöa er borin
saman við svörin við sömu
spumingunni I Visiskönnuninni
2. júni s.l., þá kemur i ljós, að
heldur fleiri telja nú, að Guð-
laugur muni sigra en áður, en
heldur færri að Vigdis muni fara
með sigur af hólmi.
Ef aðeins eru teknir þeir sem
tóku afstöðu með einhverjum
frambjóðanda I svari við þess-
ari spuminguer útkoman þessi:
(Tölur frá siðustu könnun innan
sviga).
Guðlaugur 49.90% (46.85%)
Vigdis 26.11% (33.87%)
Albert 14.31% (12.97%)
Eins og þetta ber með séreru
fleiri af þeim, sem afstööu tóku,
nú á þvi að Guðlaugur, Albert
eða Pétur sigri, en færri telja
Vigdisi Hklegan sigurvegara.
Guðlaugsmenn sann-
færðastir
Forvitnilegt er aö athuga
hversu margir af fylgismönnum
hvers forsetaframbjóðanda um
sig telja að ,,sinn maður” muni
vinna.
Þar virðast Guðlaugsmenn
hafa mestan sannfæringarkraft,
þvi 20.70% af þeim 23.95%, sem
styöja Guðlaug samkvæmt
könnuninni, trúa þvi að hann
vinni. Flestir hinna eru
óákveðnir.
Albertsmenn eru lika nokkuð
trúaðir á möguleika sins manns,
þar sem 9.07% af þeim 15.56%,
sem hann styðja, telja, að hann
muni sigra á sunnudaginn.
Meirihluti stuðningsmanna
Vigdisar, eða 14.61% af 22.87%
sem hana styðja i könnuninni,
telur, að Vigdis muni fara með
sigur af hólmi, en 3.65% þeirra
telja að Guðlaugur vinni og
svipaður hópur er óákveðinn.
Hins vegar er innan við
á sunnudaginn.
helmingur stuðningsmanna
Péturs trúaður á sigur hans, eða
5.55% af 13.94%, en 3.52% telja
Guðlaug liklegastan til sigurs og
sama hlutfall veðjar a Vigdisi.
Flestir þeirra óákveðnu þátt-
takenda, sem á annaö borð spá
um úrslitin, telja Guðlaug lik-
legastan, og sömu sögu er að
segja um þá, sem neituðu aö
svara þvi, hvern þeir ætluðu
sjálfir að kjósa. —-ESJ.
Skoðanakönnun
Visis:
HVERNIG
SKIPTAST
ALDURS-
HÚPARNIR
A FRAM-
BJÓÐENDUR?
í skoðanakönnun
Vísis hefur þátttakend-
um i könnuninni verið
skipt niður eftir aldri.
Hefur bæði verið kann-
að hvernig tilteknir
aldurshópar skiptast á
milli frambjóðenda, og
eins hvemig fylgi hvers
frambjóðanda um sig
skiptist á milli tiltek-
inna aldursflokka.
Hér eru birtar tvær töflur um
þetta efni, og eru þær sambæri-
legar viðslfkar töflur, sem birt-
ar voru eftir siðustu skoðana-
könnun VIsis.
Þessar töflur geta m.a. gefið
visbendingar um, hvort
skoðanakönnun VIsis bendi til
þess að ákveðinn frambjóðandi
sé sterkari, eða veikari, meðal
eins aldurshóps en annars.
Það er áberandi, að meðal
þeirra sem neita að svara, eru
elstu árgangarnir áberandi, og
sömuleiðis virðast fleiri þeirra,
sem eru um og yfir fimmtugt,
sem eiga eftir aö ákveða sig, en
hinna, sem yngri eru. —ESJ.
Skiptlng tíltekinna aldurshópa á milli frambjóðenda I %
70 og eldri 60-69 ára 50-59 ára 40-49 ára 30-39 ára 25-29 ára 20-24 ára
Albert 15.07 12.28 16.26 21.82 15.79 15.48 10.98
Guðlaugur 19.18 15.79 22.76 23.64 26.32 34.52 26.83
Pétur 6.85 14.91 15.45 12.73 2040 13.10 7.32
Vigdís 23.29 15.79 19.51 24.55 26.32 17.86 34.15
Óákveðnir 15.07 21.05 15.45 9.09 7.90 11.91 10.98
Neita að svara 20.55 20.18 10.57 8.18 3.29 7.14 9.76
100% 100% 100% 100% 100% 100% 100%
Skipting iylgis frambióðenda á milli tiitekinna aldursflokka í %
Albert Guðlaugur Pétur Vigdís Óákveðnir Neita að svara
70 og eldri 9.57 7.91 4.85 10.06 11.58 18.99
60-69 ára 12.17 10.17 16.51 10.65 25.26 29.11
50-59 ára 17.39 15.82 18.45 14.20 20.00 1646
40-49 ára 20.87 14.69 13.59 15.98 10.53 11.39
30-39 ára 20.87 2240 30.10 23.67 12.63 6.33
25-29 ára 11.30 16.38 10.68 8.88 10.53 7.60
20-24 ára 7.83 1243 5.83 16.57 9.47 10.13
100% 100% 100% 100% 100% 100%