Vísir - 25.06.1980, Page 10

Vísir - 25.06.1980, Page 10
v.tsm Miövikudagur 25. júni 1980. llrúturinn. 21. mars-20. april: Margir hafa áhuga á aö eyða kvöldinu méð þér. Þaöer þvi þitt að velja og hafna. Nautið. 21. aprri-21. mai: Veittu þlnum nánasta meiri athygli og tima. Þetta er mjög mikilsvert fyrir framtið þlna. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þú ert i góðu ástandi til ymissa verka I dag, sérstaklega til að skrifa. Haltu þig þvi viö pennann. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Þig langar eflaust til að bjóða nokkrum vinum til málsverðar i kvöld. Láttu þér ekki bregða þótt samræður kvöldsins fari inn á brautir stjarnfræði. I.jónið. 24. juli-2:t. agusl: Tilfinningar þindi- eru nokKuö misskiidar i dag. Heyndu að komast að þvi hvað er aö angra þig. Mey jan. 24. ágúst-2:t. sept: Fjármálin eru mikilvægur þáttur I lifi þinu. Athugaðu þvi gaumgæfilega í dag hvert peningar þinir renna. Vogin. 24. sept.-23. okt: 1 vinnunni skaltu aðeins sitja og hlusta. Ekki reyna að blanda þér I samræður fólksins. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú virkar ekki sérlega aðlaðandi i dag. Hafðu þetta hugfast. : ■■ Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. Sérstakt og athyglisvert verkefni biður þin i starfi. Þú munt þurfa á öllum kröft- um þínum að halda til aö ljúka þvi. Steingeitin, 22. <les.-20. jan: Það slær i brýnu meö vinnufélögum þin- um i dag. Haltu þig alveg utan viö þau mál. Valnsberinn, 21. jan.-l9. feb: Þinar skoðanir á ýmsum málum i dag eru alveg réttar. Vertu þó hæverskur I deilum þinum við aðra. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú veröur fyrir mikilli lifsreynslu i dag. T/wwrm 'ív v' vjOi' , • , , <- i j 4r > ,' » kallaöi C „Þorpiö er hinum megin við ánna ,4t Tarsan „Ég fer yfir núna, þvislátturinn segir „AnrfolrocÁlniind!” ; aö aftaka sé i nánd 1954 Edgar Rice Burroughs, Inc. 477.5 Oistnbuted by United Featuie Syndicate Já, Maggi, \ Ég ætlaði að athuga hvaöer J hvort ég mætu aöstoða þá það? y\ isirkusnum?k ^-|i 7^4* i 5! v .A 1 L i 1 >!. © Bulls V' -fi Égsegi afmér sem . formaöur Stéttasambands bænda ef rfkisstjórn in beitirl sér ekki fyrir lausn á þeim vanda sem bændur eiga við að etja 'Já athverju gerir ekki rikisstjórnin eitthvað? Eg segi það nú! ~v\ V'Forsætisráðherra sagði i áramótagrein/ Voðalegt / að aðgerðir i land ' búnaðarmálum verði | \aö rúmast innan fjárlaganna.^ skilningsleysi er þetta i manninum! II-IZ aU

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.