Vísir - 25.06.1980, Side 11

Vísir - 25.06.1980, Side 11
BMVV bfll Jóns snýst þversum vió lokabeygjuna. Sigur er fhöfn. (Mynd Ó.G.) í straumnes Brotist var inn i verslunina Straumnes um klukkan sex i morgun og var stolið einhverju magni af vindlingum og sælgæti. Skömmu siðar handtók lögreglan fimm unglinga, fjóra pilta og eina stúlku á bil og hafa þau viður- kennt að vera viðriðin innbrotið. Málið er nú i rannsókn. Sv.G. Grslitakeppnin er hafin. — Hörð keppni var háð strax i startinu. (Mynd Kristján Ari) Þátttakendur hafa á sér hjálma, fjórpunktuð öryggisbelti og velti- búr eru i bilunum, þannig að slysahætta er hverfandi. A næsta ári verða menn skyldaðir til þess að klæðast eldföstum búningum og klæddust þó nokkrir slikum fatnaði i keppninni um helgina. Þrjár umferðir voru farnar og luku tiu bilar keppni. úrslita- keppni var háð milli fjögurra ökumanna og lauk sem hér segir: 1. Jón S. Halldórsson. Bifreið: BMW,timi: 4,42,9 min. 2. Árni Árnason Bifreið: Volkswagen timi 4.51.0 min. 3. Sverrir Hermannsson Bifreið: Toyota Corolla timi: 5.10,0 min. 4. Sigurður Jörundsson Bifreið: Skoda 110 timi: 5.33,4 min. t sólskinsveðri og hressilegri golu var hörð rally-cross keppni háð á sunnudaginn. Keppnisstaður var land Móa á Kjalarnesi en Bifreiðaiþrótta- klúbbur Reykjavikur stóð fyrir keppninni. Um þúsund áhorfend- ur voru á keppnisstað, mjög dreifðir um svæöið og nutu sólar á milli hinna spennandi atriða. Fimmtán bilar hófu keppni og voru bilgerðir mjög fjölbreyttar. Tveir bilar fóru hliðarveltur en engan sakaði — og þrátt fyrir veltuna náði annar ökumaðurinn 6. sæti i keppninni. öryggiskröfur verða sifellt meiri i þessari keppnisiþrótt. Raiiy Cross um helgtna: HÖRD KEPPNI FRA UPPHAFI TIL EHDA AGOODYEAR GEIGAR SFOT ALDREI Þetta eru að vísu stórorðen við höfum okkar ástæðu til að ætla að GOODYEAR hjól- barðarnir reynist betur en aðrar gerðir hjól- barða. Ræddu málin í rólegheitum við einhvern umboðsmanna okkar. GOODpYEAR -gefurréttagripið HEKIAHF Hjólbarðaþjónustan Laugavegi 172, símar 28080 og 21240

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.