Vísir - 25.06.1980, Page 18
18
VÍSIR
Miðvikudagur 25. júni 1980.
fs
inaaugiysBBígar
Til sölu
Til sölu vegna fiutnings:
sem nýtt eldhúsborö á kr. 70 þús.,
hjónarúm ásamt dýnum og nátt-
boröum, nýtt frá Vörumarkaöin-
um á kr. 350 þús. Uppl. i sima
73999.
Vinnuskúr meö rafmagnstöflu
til sölu aö Hjallaseli 10, uppl. á
staönum eöa I sima 23609.
Tii sölu
er tjaldhiminn á 4ra-5manna
tjald, primus og tveir garöstólar.
Uppl. I sima 13356 og 42147.
Til sölu vegna brottflutnings
2ja manna svefnsófi á 35 þús., 3
stólar 15 þús. stk., sófaborö 5 þús.,
eldhúsborö + 3 stólar 10 þús.,
skatthol/snyrtiborö 25 þús., allt
fremur gamalt. Ennfremur ný-
legtsófasett (bæsuö fura) 190 þús.
og sjálfvirk þvottavél 200 þús..
Uppl. i sima 74212 eftir kl. 19.
Til sölu
er glæsilegur bar meö himni á kr.
200 þús. og einstaklega fallegt
handunniö uppsett veggteppi meö
sérlega fallegri dýralifsmynd á
kr. 740 þús. Einstakt tækifæri.
Góöir greiösluskilmálar. Uppl. i
sima 73565 eftir kl. 8 alla næstu
viku.
Til sölu
notaö vel meö fariö sófasett og
stórt sófaborö. Verö kr.: 100.000.
Einnig nýleg hvit handlaug meö
blöndunartæki. Verö kr. 15.000.
Upplýsingar i sima 21841.
Eldhúsinnrétting til sölu,
vaskur og eldunartæki fylgja.
Verö kr. 50.000. Upplýsingar i
sima 82466 frá kl. 9.00-5.00.
Húsgögn
OPIÐ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
* Laugardaga lokað — sunnudaga kl.18-22
J
Sófasett til sölu.
Uppl. I sima 18363.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verö. Sendum út um land. Uppl.
aö öldugötu 33, simi 19407.
Sjónvörp
Litiö rafhlööuspjónvarp
óskast. Upplýsingar I sima 23031.
Sportmarkaöurinn augiýsir:
Kaupum og tökum i umboössölu
notuö sjónvarpstæki Ath: Tökum
ekki eldri en 6 ára tæki.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Hljómtgki
ooo
ff» ®ó
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Kaupum og tökum i umboössölu
notuö hljómflutningstæki. Höfum
ávallt úrval af notuöum tækjum
til sölu. Eitthvaö fyrir alla. Litið
inn. Sportmarkaöurinn, Grensás-
vegi 50, simi 31290.
Hljóðfari
Til sölu
Sunn Beta Bass Bassamagnari,
Sunn Beta Lead gitarmagnari,
Fender jass Bass, Fender
stratocaster, Yamaha C. P. 30
rafmagnspianó meö boxum,
Yamaha Synthesizer og Elex
strengir. Uppl. isima 51638 kl. 6-8.
Hjól-vagnar
Sportmarkaöurinn auglýsir.
Kaupum og tökum i umboössölu
allar stæröir af notuöum reiöhjól-
um. Ath: einnig ný hjól I öllum
stæröum. Litiö inn. Sportmarkaö-
urinn, Grensásvegi 50. simi 31290.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar-
mánuöina júni til 1. sept. veröur
ekki fastákveöinn afgreíösiutlmí,
en svaraö 1 sima þegar aöstæöur
leyfa. Viöskiptavinir úti á landi
geta sent skriflegar pantanir eftir
sem áöur og veröa þær afgreidd-
ar gegn póstkröfum svo fljótt sem
aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al-
kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr.
eru áfram i gildi. Auk kjara-
kaupabókanna fást hjá afgreiösl-
unni eftirtaldar bækur: Greifinn
af Monte Christo, nýja útgáfan,
kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út-
varpssagan vinsæla, kr. 3.500,
Blómiö blóörauöa eftir Linnan-
koski, þýöendur Guömundur
skólaskáld Guömundsson og Axel
Thorsteinsson, kr. 1.900.
éuajg.
Barnagæsla
Óska eftir 7 ára telpu
til þess að lita eftir barni eftir
hádegi. Upplýsingar^i sima 15291
eftir kl. 7.00.
Tapað - f undið
Kvenúr týndist
viö Lækinn I Nauthólsvik, siöast-
liöið föstudagsvköld. Fundarlaun.
Uppl. i sima 43594.
Brún Silver Cross
barnakerra hvarf frá Bólstaða-
hliö 14 siöastliöinn föstudag.
Finnandi hringi i sima 12267. Góö
fundarlaun.
Fasteígnir
4ra herbergja rbúö
I Bolungarvik er til sölu, verö 24-
25 millj. ef samiö er strax. Uppl. i
sima 96-24226.
Sumarbústadir
Sumarbústaöarland,
nokkrir hektarar undir sumarhús
til sölu á góöum staö i Grimsnesi.
Uppl. gefur Þak hf. simi 53473.
Pýrahald
Fallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. i sima 38410.
Hvolpar til sölu
af Collie Border kyni. Uppl. i
sima 96-62232 e. kl. 19 á kvöldin.
Garðyrkja
Garöeigendur athugiö.
Tek aö mér flest venjuleg garö-
yrkju og sumarstörf svo sem slátt
á lóöum, málun á giröingum,
kantskeringu, og hreinsun á trjá-
beðum o.fl. Otvega einnig hús-
dýraáburð og tilbúinn áburö. Geri
tilboð, ef óskaö er , sanngjarnt
verö. Guömundur, simi 37047.
Geymiö auglýsinguna.
Skrúögaröaúðun.
Vinsamlega pantiö timanlega.
Garöverk. Simi 73033.
Garðsláttuþjónusta.
Tökum aö okkur slátt á öllum lóð-
um. Uppl. i sima 20196. Geymiö
auglýsinguna.
Hreingerningar
Yöur til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.■
Hólmbræöur
Teppa- og húsgagnahreinsun meö
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa veriö
notuö, eru óhreinindi og vatn sog-
uð upp úr teppunum. Pantiö
timanlega, i sima 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum, stiga-
göngum, opinberum skrifstofum
og fl. Einnig gluggahreinsun,
gólfhreinsun og gólfbónhreinsun.
Tökum líka hreingerningar utan-
bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og
20498.
Kennsla
Skurölistainámskeiö.
Aukakvöldnamskeiö i júli. Hann-
es Flosason, simi 23911.
t Þjónustuauglýsingar
J
(ó Loftpressuleiga
T2 _ . Á
c Tek að mér múrbrot,
>
<X>
(0
k_
co
k_
O)
ro
fleyganir og boranir,
gérum einnig föst
verðtilboð.
Margra ára reynsla.
Gerum föst verðtilboð.
VELALEIGA H.Þ.
Sími 52422
~tUm
(iHODHAHS'K )l)l
: MörK
STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550
Byður urval garóplantna
og skrautrunna
Opió
virka daga 9-l2ogl3-21
laugardaga 9-12 og 13-18
sunnudaga 10-12 og 13-18
Sendum um allt land
Sækió sumarió til okkar og
flytjió þaó meó ykkur heim
íl®
-A.
Garðaúðun
SÍMI 15928
eftir kl. 5
■V
BRANDUR
GÍSLASON
garðyrkjumaður
^Skipa- og húsaþjónustaY^
MÁLNINGARVINNA
Tek aö mér hvers konar málningar-
vinnu, skipa- og húsamálningu.
Útvega menn i alls konar viögeröir,
múrverk, sprunguviögerðir, smiöar
ofl. ofl.
30 ára reynsla.Verslið
við ábyrgða aðila •
Finnbjörn Finnbjörnsson
\ málarameistari. Sími 72209.
GARÐAÚÐUIM
Tek að mér úðun trjágarða.
Pantanir í síma 83217 og
83708.
HJÖRTUR
HAUKSSOINI
skrúðgarðyrkjumeistari
GARÐAUÐUN
ÞORÐURÞORÐARSON
garðyrkjumaður
Sími 23881
V
s
saröfur -<0>
Ferðaskrifs to fan
Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930
Farseð/ar og ferða-
þjónusta. Takið biiinn
með í sumarfriiö til sjö
borga i Evrópu.
Traktorsgröfur
Loftpressur
Höfum traktorsgröfur
í stór og smá verk,
einnig loftpressur í
múrbrot, fleygun og
sprengingar. Vanir
menn.
Vélaleiga
Stefáns Þorbergssonar
Sími 35948
ER STIFLAÐ?
NBÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK-
AR BAÐKER
O.FL'. os-fl
Fullkomnustu tækf I
Simi 71793 á L
og 71974.
Skolphreinsun.
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
>
$
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU
SÍMI 83762
BJARNI KARVELSSON
<>
RANAS
Fjaðrir
Eigum óvallt
fyrirliggjandi fjaðrir í
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
JHjalti Stefónsson
Q 82655
rlusfjM lil'
PLASTPOKAR______
BYGGINGAPLAST
PRENTUM AUGLYSINGAR
Á PLASTP0KA ^
HUSEIGENDUR ATH:
Múrþéttingar
Þétti sprungur i steyptum veggjum og
þökum, einnig þéttingar meö gluggum
og svölum. Látiö ekki slaga i Ibúöinni
valda yöur frekari óþægindum. Látiö
þétta hús yöar áöur en þér máliö.
Áralöng reynsla i múr-
þéttingum
Leitiö upplýsinga.
-Siminner 13306 — 13306—
VERÐMERKIMIÐAR
0 82655
OG VELAR
stffflob?
StHluþióraistait
Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-
rörum, baökerum og niöurföllum
Notum ný og- fullkömin tæki,
raf magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar i sima 43879
Anton Aðalsteinsson
Sjónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ÁBYRGÐ
SKJÁMMN
Bergstaðastræti 38. Dag-,
kvöld-oghelgarsími 21940.