Vísir - 25.06.1980, Page 20

Vísir - 25.06.1980, Page 20
20 VÍSIR Miövikudagur 25. júni 1980. (Smáauglýsingar — simi 86611 ________-j&t Ökukennsla ökukennsia — Æfingatimar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timarog nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guöjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Bílaviöskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn, Sfðumúla 14, og á afgreiöslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaöan bil? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf aö gæta við kaup á notuðum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild. Vísis, Siðumúla 8, ritstjórn Visis, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti Vii_______________________^ Til sölu Opel Caravan sjálfskiptur, árg ’68. Bfll I topp- standi. Uppl. i sima 72425 milli kl. 8—10 næstu kvöld. Þreyttur og lúinn Pinto station árg. 72 til sölu 2000 vél, flestir vélahlutir i góðu lagi, góö sumar- og vetrardekk fylgja. Upplagður bill i varahluti. Sann- gjarnt verð. Uppl. I sima 32585 e. kl. 18. Óska eftir að kaupa grill, framstuðara og frambretti, kúplingshús á Rambler American árg. ’68. Uppl. i sima 17343 e. kl. 7 á kvöldin. Citroen GS Club 78 til sölu. Fallegur bill. Litil útborg- un. Uppl. i sima 51874 á venjuleg- um skrifstofutima. óskast keypt. Frambretti, húdd, grill, vatns- kassi, stuöari, luktir ofl. i M.Benz 280 S árg. '1969-1972. Uppl. i sima 20820 og 42395. Tii sölu Sunbeam 1250 árg. 72 i ágætu lagi. Góð kjör. Uppl. I sima 92-7648. Range Rover 76. Mjög vel með farinn bill til sölu og sýnis. Uppl. I sima 41517. Til sölu Dodge Dart ’67. Mikið endurnýjaður, skoðaður ’80. Allskyns skipti koma til greina. Uppl. I sima 92-2435 eftir kl. 7. VW Variant árg. 72 til sölu vél ekin 40 þús., skoöaður ’80, einnig til sölu VW Variant árg. ’66 þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun. Tilboð óskast. Uppl. I sima 50806. Fiat 127 árg. 74 til sölu vegna búferlaflutnings. Nýyfirfarinn, I góðu ásigkomu- lagi. Góð dekk. Sanngjarnt verö. Uppl. i sima 13714. Kaupum til niöurrifs nýlega bila. Margt annað kemur til greina. Uppl. i ima 77551. Bfla- og vélasalan auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góð þjónusta. Bila og Vélasalan AS.Höfðatúni 2, simi 24860. OPID KL. 9—9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. NcBg bllastcBfti a.m.k. ó kvöldin BIOMtWlXIIR NJÓTIÐ ÚTIVERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 , Cortina ’67-’68 Til sölu varahlutir i Cortina ’67- ’68. Uppl. I sima 32101. Bfla og vélasalan As auglýsir Ford Torino 74 Ford Mustang 71 72 74 Ford Maverick 70 73 Ford Comet 72 73 74 Mercury Montiago 73 Ford Galaxie ’68 Chevrolet Impala 71, station 74 Chevrolet la Guna 73 Chevrolet Monte Carlo 76 Chevrolet Concorde station 70 Opel diesel 75 Hornet 76 Austin Mini 74 76 Fiat 125P 73, station 73 Toyota Cressida station 78 Toyota Corolla station 77 Toyota Corolla 76 Mazda 929 76 Mazda 818 74 Mazda 616 74 Datsun 180B 78 Datsun 160 Jsss 77 Datsun 220D 73 Saab 99 73 Volvo 144 73 station 71 Citroen GS 76 Peugeot 504 73 Wartburg 78 Trabant 75 78 Sendiferðabflar i úrvali. Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir Okkur vantar allar tegundir bif- reiða á söluskrá. BtLA OG VÉLASALAN AS HÖFÐATONI 2, simi 2-48-60 Bflapartasalan Höföatúni 10. Höfum varahluti i: Dodge Dart Sunbeam 1500 Mersedes Benz 230 70 Vauxhall Viva árg. 70 Scout jeppa '67 Moskvitch station 73 Taunus 17M ’67 Cortina '67 Volga 70 Audi 70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hillman Hunter 71 Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9—6. laugardaga kl. 10—2. Bilapartsalan Höfðatúni 10, simi 11397. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu—.. VW 1200 — VW station. Simi ■37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Bátar 7 stk. 24 volta rafmagnshandfærarúliur stærri gerö til sölu ásamt girni og önglum. Uppl. I sfma 99-3877 oe 3870. Tjöld Gott 5 manna tjald með himni til sölu. Litið notað. Uppl. i sima 35584 eftir kl. 19 i kvöld. Vinnuvélar Dráttarvél og vagnar óskast til leigu næstkomandi laugardag til flutninga á ung- templurum. Uppl. I sima 21618 milli kl. 7 og 9. afmœli Sigurður Sfmon Guömundsson. Hannesson. 85 ára er i dag, 25. júni, Siguröur Guðmundsson Urðarstig 6, Reykjavik. 2. Þórsmörk. Gist i húsi. Sunnudag 29. júni: 1. kl. 10. Hvalfell (852)-GIymur. 2. kl. 13. Brynjudalur Jétt gönguferö. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ctivistarferðir 25. júni kl. 20. Geldinganes, létt kvöldganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð: 3000kr.Fariðfrá BSI,bensinsölu. Otivist. stjórnmálafundir 65 ára er i dag, 25. júni, Símon Hannessonfrá Arnheiðarstöðum I Hálsasveit i Borg, nú til heimilis að Hátúni 10B hér I bænum. Kona Simonar er Sigurbjörg Runólfs- dóttir frá Fáskrúðsfirði. Ragnheiöur J. Arnadóttir. 90 ára er i dag, 25. júni, Ragn- heiöur J. Arnadóttir frá Trölla- tungu, nú til heimilis i Hrafnistu. — Hún er nú á heimili sonardóttur sinnar i Króksfjarðarnesi, i A-Barð. dánaríregnir Gunnar Guömunds- son. Gunnar Guðmundsson forstöðu- maður lést 14. júni sl. Hann fædd- ist 13. júli 1918 að Tjarnarkoti á Stokkseyri. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Guömundsdóttir frá Stokkseyri og Guðmundur Vigfússon frá Valdakoti I Flóa. Gunnar kvæntist Ingu Guömundsdóttir og eignuðust þau fjögur börn. Þau bjuggu fyrstu hjúskaparár sin á Stokkseyri en slðan bjuggu þau um hálfan þriðja áratug i Hafnarfirði. Nokkru eftir komuna til Hafnar- fjarðar hóf Gunnar störf I Hegn- ingarhúsinu við Skólavörðustig. Þar gegndi hann fangavörslu f 16 ár, eða fram til 1973, er gæslu- varðhaldsfangelsið við Siöumúla i Reykjavik var stofnað. Hann varö fyrsti forstöðumaður þess og gegndi þvf starfi til dauðadags. íeiöalög Miövikudag 25. júni: Búrfellsgjá-Kaldársel kl. 20 — kvöldferð. I.augardagur 28. júnf: 1. kl. 13 gönguferð um Reykja- nesfólkvang. Nánar augl siðar. 2. kl. 20 Skarösheiöin (kvöldganga). Helgarferöir: 27.-29. júnf. 1. Ilagavatn-Jökulborgir. Gist i tjöldum. Félagsfundur Alþýðubandalags- ins á Akureyri verður fimmtu- daginn 26. júni kl. 20.30 I Lárusar- húsi. ti]kyimingar Dregiö hefur verið i vorhapp- drætti Krabbameinsfélagsins. Vinningar komu á eftirtalin númer: 7336 Chevrolet Chevette bifreið. 19598 Volkswagen Golf bifreið. 22365 Mitsubishi Colt bifreið. 32176 Hljómflutningstæki. 58800 Hljómflutningstæki. 66618 Hljómflutningstæki. 99992 Hljómflutningstæki. 105036 Hljómflutningstæki. 119653 Honda Accord bifreið. 122348 Hljómflutningstæki. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum fyrir veittan stuðning. Húsmæðrafélag Reykjavikur. Farið verður I sumarferðina á laugardaginn 28. júnf. Farið verð- ur frá Félagsheimilinu kl. 9.30. Nánari uppl. og sætapantanir á kvöldin eftir kl. 18.00 i simum 81759: Ragna, 84280: Steinunn, 14617: Sigriður. SÁÁ-SÁÁ Giróreikningur SAA er nr. 300 i Útvegsbanka lslands, Laugavegi 105, R. Aöstoð þin er hornsteinn okkar. SÁA, Lágmúla 9, Rvk. Simi 82399. Við þörfnumst þín Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu i sima 82399. Skrif- stofa SAA er i Lágmúla 9, Rvk. 3 hæð. Fræðslu- og leiðbein- ingastöð SÁÁ. Viðtöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9, Reykjavík, Simi 82399. Lukkudagar 24. júni 18570 Kodak Pocket A-1 myndavél. Vinningshafar hringi i sima 33622. gengisskiámng Gengið á hádegi 24.06.1980. Almennur gjaldeyrir. 1 BandarfkjadoIIar 1 Sterlingspund 1 KanadadoIIar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur lOOSænskar krónur lOOFinnsk mörk lOOFranskir frankar 100 Belg. frankar lOOSviss. frankar lOOGylIini 100 V. þýsk mörk lOOLfrur 100 Austurr.Sch. lOOEscudos lOOPesetar 100 Yen Kaup Sala 468.00 469.10 1092.60 1095.20 407.20 408.10 8541.30 8561.40 9630.60 9653.30 11225.70 11252.10 12836.00 12866.10 11400.75 11427.55 1653.70 1657.60 28641.40 28708.70 24134.30 24191.00 26459.40 26521.60 55.89 56.03 3724.60 3733.40 955.10 957.30 666.90 668.40 216.02 216.52 Feröí nanna- gjaldeyrir. Sala 514.80 516.01 1201.86 1204.72 447.92 448.91 9395.43 9417.54 10593.66 10618.63 12348.27 12377.31 14119.60 14152.71 12540.83 12570.31 1819.07 1823.36 131505.54 31579.57 :26547.73 26610.10 129105.34 29173.76 61.48 61.63 4097.06 4106.74 1050.61 1053.03 733.59 735.24 237.62 238.17

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.