Vísir - 25.06.1980, Síða 23
23
vtsm
Miövikudagur 25. júnl 1980.
Umsjdn: Kristin
Þorsteinsdóttir,
Sjöundi þáttur myndaflokksins norska ,, Milli vita,, er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 21.15. A mynd
inni sjást skötuhjúin Karl Martin og Mai.
ÚTVARP KL. 22.50:
LJðÐ DAVÍÐS FRÁ FAGRASKÚGI
1 útvarpinu i kvöld er þáttur,
sem nefnist „Hátiöarljóð 1930.”
Þar veröur flutt kantata fyrir
blandaöan kór, karlakór, ein-
söngvara, framsögn og hljóm-
sveit eftir Emil Thoroddsen við
ljóö Daviös Stefánssonar frá
Fagraskógi. óratoriukórinn,
karlakórinn Fóstbræður, Elisabet
Erlingsdóttir, Magnús Jónsson,
Kristinn Hallsson, Óskar
Halldórsson og Sinfóniuhljóm-
sveit Islands flytja, Ragnar
Björnsson stjórnar.
Davið fæddist og ólst upp aö
Fagraskógi viö Eyjafjörö og undi
sér hvergi betur en á þeim slóð-
um. Fyrstu ljóö hans birtust i
timaritum 1916, en þremur árum
siöar komu út „Svartar fjaörir”
og vakti bókin meiri athygli með-
al þjóðarinnar en titt er um ljóöa-
bækur. Upp frá þvi varö Daviö
eitt ástsælasta skáld þjóðarinnar.
En þótt ljóðin ættu sterkust itök i
honum spreytti hann sig einnig á
leikritum, „Munkarnir á Möðru-
völlum” og „Gullna hliöiö,” og
skáldsagnaritun, „Sólon
Islandus.”
Daviö Stefánsson andaöist 69
ára gamall áriö 1964 og haföi þá
verið einn helsti jöfur islenskrar
ljóðlistarum háifrar aldar skeiö.
Við andlát Daviös skrifaöi
Halldór Laxness m.a.: „Daviö
Stefánsson liföi i þeirri ljóölist,
sem var eins og töluð út úr hjarta
þjóðarinnar á enn einum morgni
þjóðarævinnar: og heldur áfram
að lifa þar.”
— K.Þ.
Daviö Stefánsson, þjóöskáldiö
ástsæla frá Fagraskógi.
utvarp
Miðvikudagur
25. júni.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Frásagnir af hvutta og
kisu” eftir Josef Capek.
Hallfreöur örn Eiriksson
þýddi. Guörún Asmunds-
ddttir les (6) .
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fréttir.
10.25 Frá tónleikum
Drengjakórs Dómkirkj-
unnar I Gautaborg i Há-
teigskirkju I júnimánuði i
fyrra. Organleikari: Eric
Persson, Birgitta Persson
stj.
11.00 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir.
Tilkynningar.Tónleika-
syrpa Tónlist úr ýmsum
áttum, þ.á m. léttklassisk.
14.30 Miödegissagan:
„Söngur hafsins" eftir A. H.
Rasmussen. Guömundur
Jakobsson þýddi. Valgeröur
Bára Guömundsdóttir
les(7).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
17.20 Litli barnatfm-
inn. Stjórn: Oddfriður
Steinddrsdóttir, leggur leiö
sína i skdlagaröa Hafnar-
fjaröar.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Einsöngur i útvarpssai:
20.00 „Sök bftur sekan”.
smásaga eftir Vincent
Starrett.Asmundur Jónsson
þýddi. Þórunn Magnea
Magnúsdóttir leikkona les.
20.25 „Misræmur”. Tónlistar-
þáttur I umsjá Astráös
Haraldssonar og Þorvarös
Arnasonar.
21.05 „Mjór er mikiis vfsir”
21.30 Kórsöngur: Kór Mennta-
skólans viö Hamrahlfö
syngur Islensk þjóölög og
alþýöulög. Söngstjóri:
Þorgeröur Ingólfsdóttir.
21.45 Utvarpssagan: „Fugla-
fit” eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömundsdóttir les
(11).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „öxar viö ána”. Arnar
Jónsson leikari ies kvæöi
tengd Þingvöllum og
sjálfstæöisbaráttunni.
22.50 „Hátiöarljóö 1930”.
Kantata fyrir blandaöan
kór, karlakór, einsöngvara,
framsögn og hljómsveit
eftir Emil Thoroddsen viö
ljóö Daviös Stefánssonar frá
Fa graskógi.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Miðvikudagur
25. júni 1980.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsi ngar og dagskrá.
20.35 Kalevala. Mynd-
skreyttar sögur úr Kale-
vala-þjóökvæöunum
finnsku. Annar þáttur. Þýö-
andi Kristin Mantyla. Sögu-
maöur Jón Gunnarsson. (
Nordvision — Finnska sjón-
vaipiö).
20.45 Nýjasta tækni og
visindi. Kynntar verða
nýjungar I byggingriðnaði
og rætt við Sturlu
Einarsson og Öttar
Halldórsson. Umsjónar-
mabur örnólfur
Thorlacius.
21.15 Millivita.Sjöundi þáttur.
Þýðandi Jón Gunnarsson.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið).
22.25 Fiskur á færi.
Kvikmynd, gerö á vegum
Sjónvarpsins, um laxveiöar
og veiöiár á Islandi. Um-
sjónarmaöur Magnús
Bjarnfreösson. Aöur sýnd
16. september 1973.
22.55 Dagskráriok.
SJAVAROTVEGUR Afl ST0BVAST
Furöulegt ástand rikir nú I is-
lenskum sjávarútvegi, sem enn
er meginstoö efnahagslifs hér á
landi. Þetta ástand hlýtur aö
vekja á ný margar spurningar
um grundvöll efnahags okkar og
nauösyn aukinnar fjölbreytni I
atvinnulif inu.
Vandi frystiiönaöarins I land-
inu er vafalaust margþættur
eins og venjulega. Sú allt aö 10%
gengisfelling, sem rikisstjórnin
og Seðlabankinn hafa ákveöiö
vegna fiskverðshækkunarinnar,
gerir litiö meira en aö mæta
kostnaðarauka þessarar at-
vinnugreinar vegna hækkana
innanlands aö undanförnu, og
reyndar er óvist á hve löngum
tima seinni hluti þessarar
gengisfellingar, þ.e. 6% kemur
til framkvæmda.
Til viöbótar býr frysti-
iönaöurinn nú viö söiutregöu á
helsta markaössvæöi okkar
vestan hafs, og birgöir hlaöast
upp í frystigeymslum um allt
landið. Þaö er dýrt aö geyma
miklar birgðir, og skuldasöfnun
frystihúsanna hefur þvi oröiö
mikil, enda vextir ekki skornir
viö nögl.
Vart veröur sagt aö rikis-
stjórnin hafi Tlýtt sér sérstak-
lega mikiö viö aö leysa úr þess-
um vanda, og I reynd er ákvörö-
unin um gengisfellinguna, eöa
gengissigiö, eina aögeröin, sem
tekin hefur veriö ákvöröun um.
Aöra þætti máisins var ákveöiö I
rikisstjórninni að setja í athug-
un, og má búast viö aö þaö taki
tlmann sinn aö fá eitthvaö raun-
hæftútúrþeirri athugun, m.a. á*
nýjum mörkuöum.
Frystihúsin sjálf virðast vera
aö vinna sér frest meö þvi aö
senda starfsfólk sitt heim i
sumarleyfi á svipuöum tima.
Stefnir allt i aö næsta mánuö
veröi Htiö sem ekkert unniö I
flestum frystihúsum iandsins af
þessum sökum.
Þá er ljóst, aö aðgeröir rikis-
stjórnarinnar til aö takmarka
ásókn I fiskstofnana munu leiöa
til þess, aö t.d. togaraflotinn
veröi meira og minna frá veiö-
um i sumar.
Þannig blasir sú staöa viö 1
þessum undirstööuatvinnuvegi
okkar, aö hann veröur meira og
minna óvirkur stóran hiuta
sumars. Þau vandamál, sem
reynt hefur aö leysa i
sjávarútvegi ui.Janfarin ár og
sumir hafa availt sagt tima-
bundin, eru I reynd óleyst og
varanleg, og aukast reyndar
frekar en minnka.
Þetta dregur auövitaö ekki úr
þeirri staöreynd, aö sjávarút-
vegurinn er enn grundvallarat-
vinnuvegur þjóöarinnar, en
itrekar hins vegar nauðsyn
þess, aö nú veröi sem fyrst
komiö fleiri stoöum undir okkar
atvinnulif. Þaö er ekki lengur
fært fyrir tslendinga aö treysta i
jafn rikum mæli á þessa einu og
óstööugu atvinnugrein og verið
hefur til þessa.
Margoft hefur veriö bent á þá
staöreynd, aö viö eigum hér
margar auðlindir aörar en fisk-
inn I sjónum, og þær auðlindir
eru vannýttar en ekki ofnýttar
eins og giskstofnarnir. Þarna
má alveg sérstaklega taka til
vatnsorkuna I fossum landsins
og gufuorkuna I iðrum jaröar.
Þessi orka er mjög vannýtt, og
er það ekki vansalaust fvrir
okkur, hversu lengi ruglaöir
labbakútar hafa meö (ilbúnum
röksemdum barist gegn nvtingu
þessara mikilvægu orkuiinda og
eflingu iönrekstrar i tengslum
við þær. Þessir hópar hafa beitt
öllum tiltækum ráöum til þess
aö koma I veg fyrir stóriöju i
tengslum viö beislun þessarar
orku, og leitað þar fáránlegustu
raka. Skemmst er aö minnast
þess, þegar mótmælagrúpp-
urnar notuöu fullyröingar um
mikia mengunarhættu frá
málmblendiverksmiöju I Hval-
firöi sem meginröksemd gegn
þvl aö reisa þá verksmiöju. Nú
hefur auövitaö komið I Ijós aö
'þessi mengunarhætta er engin
og þvi aöeins tilbúin. röksemd.
isiendingar veröa aö taka sig
á i þessum efnum ef ekki á aö
fara illa um efnahagsiegt sjálf-
stæöi okkar og velmegun. Þaö
þarf aö gera stórhuga áætlun
um virkjun fallvatnanna og
uppbyggingu stóriðjufyrirtækja
I tengsium viö þær virkjunar-
framkvæmdir. Þessum áætl-
unum þarf siöan aö koma I
framkvæmd á næstu árum.
Þannig ætti okkur aö takast aö
skjóta fleiri stoöum undir at-
vinnulifiöá þessum áratug, svo
slfeildar sveifiur I fiskveiöum
og á fiskmörkuöum haldi ekki
áfram framtiðarvelmegun
okkar I stööugri óvissu.
Svarthöföi.