Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 9
Föstudagur 27. júnl 1980. 9 íoklíni" mí ð' á f "skæ'pusfJ "sfjöTíi urínf'l sannfæringu sem allir vita hver er. OrBabelgur væntanlegra forsetakostninga er brátt full þaninn. Ekki get ég þó stillt mig neðanmóls 4 u I IHtflb /Wi L I ■ ■ Amundi H. Loftsson segir i þessari grein um for- setakosningarnar# aö enginn geti litiö framhjá því aö Albert Guömunds- son hefur komist algjör- lega ósár gegnum sitt stjórnmálastarf og þar hefur hann látiö sannfær- ingu sína ráða/ en ekki f lokksböndin. um aö leggja þar nokkur orö til viöbótar. Er þar reyndar svo aB oft finnst mér vanta vIBsýni þeirra er i oröabelginn mest hafa troö- iö, og jafnvel aö haldiö sé á lofti slikri rökleysu og þvaBri aö um koll keyrir, svo sem eins og áróöuri þá átt aö ekki skulieinn kosinn, vegna þess aö hann hafi ekki fylgi, eöa einhver skuli kos- inn til aö fella annan. Ekki meira um þaB, enda nóg komiö. Hefur þessum sem og öörum rökleysuáróöri veriö beint gegn Albert Guömundssyni og er þaö skiljanlegt þar sem til annars veröur ekki gripiö. Er þar fyrst til'tekiö aö hann sé stjórnmála- maöur þ.e. flokkspólitlkus, og þess vegna sé það út I hött aö veita honum brautargengi I kosningunum. Hafa meöfram- bjdöendur hans hvaö þetta varöar sjálfir ekki látiö sitt eftir liggja. Eru helstu rökin þau aö ef hann nái kjöri sé sú hætta á feröum aö um flokkspólitlska hlutdrægni geti oröiö aö ræöa I starfi hans sem forseta. Hér er tvennt á feröinni, meöfram- bjóöendur Alberts Guömunds- sonar væna hann um óhrein- lyndi i forsetastarfinu nái hann kjöri. 1 annan staö er slikri rök- leysu á lofti haldiö aö hlut- drægni geti átt sér staö. Alit ég þaö sllk öfugmæli og regin fjar- stæöu aö óþarft sé aö hafa um þaö fleiri orö. Getur nokkur haldiö þvl fram aö almenningur sé svo skyni skroppinn aö hann haldi aö meö kjöri einhvers hinna sé pólitlsk afstaöa meö öllu útilokuö? Eöa hvaö er meint meö þvl aö þessi eöa hinn sé svo og svo mikill leiötogi eöa hann eöa hún muni beita sér fyrir góöum málum af þessu eöa hinu taginu, og svo megi ekki styöja mann til kjörs vegna þess aö hann muni beita sér samkvæmt sinni innstu Þaö er ekki aö furöa þó aö manni renni I skap þegar haldiö er á lofti áróöri sem þessum gegn öörum eins drengskapar- manni sem Albert Guömunds- son er. Þaö má llka hafa þaö I huga aö hann er virtur og dáöur af öllum sem til hans þekkja úr starfi jafnt sem leik, og er þá sama af hvaöa pólitlsku sauöa- húsi þeir eru sem þar eiga hlut aö máli. Enginn getur heldur litiö fram hjá því aö hann hefur komist algjörlega ósár gegnum sitt stjórnmálastarf, og þar hefur hann látiö sannfæringu stna ráöa, en ekki flokksböndin. Eitt er þó enn sem ég get ekki stillt mig um aö láta hér getiö, og þaö er aö reynt hefur veriö aö hafa þaö keppinautum Alberts til framdráttar aö hann sé ekki háskólagenginn. Þar kom sem- sagt punkturinn yfir iiö. Manngildiö hefur veriö hon- um þaö veganesti I skóla llfsins sem gert hefur hann aö þeirri stjörnu sem viö nú skulum taka miö af. Nú skora ég á tslendinga aö hugsa máliö vandlega, þá verö- ur niöurstaöan góö. Viö styöjum Albert Guö- mundsson inn I embætti forseta Lýöveldisins. NOTUM NÚ HVERJA MÍNUTU VEL neöanmóls Mér er þaö sönn ánægja aö lýsa opinberlega stuöningi viö Guölaug Þorvaldsson I komandi forsetakosningum. Astæöan fyrir þvl aö ég kýs Guölaug til forseta er mjög skýr og einföld. Kynni mln af Guölaugi innan Háskóla tslands voru sllk aö þaö réttlætir þessa ákvöröun mina. Hann var mjög góöur og réttlát- ur stjórnandi, alþýölegur og vinur allra nemenda. Þaö sem Guölaugur hefur tek- iö sér fyrir hendur hefur honum farnast vel, og hann hefur allt þaö til aö bera sem forseti ls- lands þarf aö hafa. Þaö er I valdi okkar kjósenda aö koma Guölaugi Þorvaldssyni I forsetaembættiö á sunnudag- inn kemur. Viö stuöningsmenn hans vitum aö Guölaugur er I baráttusæti og viö erum bjart- sýn á þaö aö hann nái kjöri, en gleymum ekki aö þessi stutti tlmi sem eftir er ræöur úrslit- um, viö megum ekki sofna á veröinum. Viö veröum aö nota hverja minútu til þess aö sann- færa meö rökum þaö fólk sem ekki hefur ákveöiö hvern þaö kýs aö Guölaugur er lang hæf- astur I hiö ábyrgöamikla starf forseta tslands. Þessi óákveöni hópur mun ráöa úrslitum I þess- um forsetakosningum. Okkar hlutverk er aö ná til þess hóps til stuönings Guölaugi. Viö hliö Guölaugs stendur sterk eiginkona, og þeim hjón- um Guölaugi og Kristlnu getum viö treyst sem veröugum full- trúum þjóöar okkar hvar sem er og hvenær sem er. Ég hvet ykkur sem þegar eruö ákveöin I stuöningi viö Guölaug og Kristlnu til þess aö beita sannfæringarkraftinum aö fullu jafnt heima viö sem á vinnu- staö. Þann tlma, sem enn er til stefnu beitum viö aöferöinni „maöur á mann”. Stuölum aö sigri Guölaugs. Ólafur H. Jónsson ólafur H. Jónsson segir að menn viti aö Guðlaug- ur Þorvaldsson sé f baráttusæti viö forseta- kosningarnar og stuön- ingsmenn hans séu bjart- sýnir á aö hann nái kjöri/ — en sá stutti tími/ sem til stefnu sé geti ráöiö úrslit- um. Guölaugur og Kristln á kosningaferöalagi. Vlsismynd: GVA. Fjórir frambjóðendur - elnn forseti Kosningaréttur er dýrmætur réttur, sem jafnframt fylgir mikil ábyrgö. Hefurþaö oft sýnt sig aö örlög þjóöa hafa ráöist af þeim mönn- um sem valist hafa til forystu hverju sinni. Hvernig þegnarnir nota þennan rétt sinn speglar jafnframt ástand þjóöfélagsins á hverjum tlma. Þaö sem mér hefur fundist neðanmóls Jóhann G. Jóhannsson segir að tíminn hafi unnið meö einum frambjóðend- anna/ Pétri Thorsteins- syni/ öörum fremur og sé hann nú oröinn fyllilega sannfærður, og kjósi hann í forsetakosningun- um. einkennandi fyrir upphaf þess- ara væntanlegu forsetakosninga er aö stór hópur manna viröist fyrirfram ákveöinn hvern skuli kjósa, áöur en nokkur raunhæf kynning hefur átt sér staö á frambjóöendum. Varla getur þaö talist farsæl leiö til aö velja þann hæfasta til þessa viröulegasta embættis hins Islenska lýöveldis, fremsta fulltrúa þjóöarinnar á innlend- um, sem erlendum vettvangi — forseta Islands. Þetta fyrirframval byggist, aö mér viröist, helst á þeirri forsendu aö viökomandi velji sinn mannúr sinum hópi, án til- lits til þess, hvort frambjóöand- inn sé hæfastur og best til þess fallinn aö gegna þessu embætti fyrir þjóöina I heild. 1 afstööu sem þessari finnst mér einmitt speglast sú hættu- lega þróun Islensks þjóöfélags aö hver og einn reynir aö ota sinum tota án tillits til þjóöar- hags. Siikt sundrar, en samein- ar ekki.Forseti á aö vera sam- einingartákn þjóöarinnar, maö- ur sem nýtur svo mikils trausts og viröingar aö ágæti hans sé hafiö yfir alla flokkadrætti. Þess vegna veröur fólk aö gefa sér tlma til aö gera sér sem besta grein fyrir veröleikum frambjóöenda, óhrætt viö aö skipta um skoöun, ef svo ber undir, en umfram allt, þegar til atkvæöagreiöslu kemur — aö fylgja aöeins innstu sannfær- ingu. Meö þetta I huga hef ég reynt aö gera þaö upp viö mig, á eins hlutlausan hátt og mér er unnt, hver hinna fjögurra fram- bjóöenda sé best til þess fallinn aö gegna embætti forseta Is- lands. Ég er viss um aö margir eru sama sinnis, aö finnast ástandiö I þjóöfélaginu þess eöl- is, aö hlutverk forseta geti oröiö þýöingarmeira I nálægri fram- tiö en oftast áöur, og þessvegna þurfi þjóöin aö bera gæfu til aö velja þann hæfasta hinna fjög- urra frambjóöenda til aö gegna þessu embætti. Ekki efast ég um aö allir frambjóöendurnir eru prýöis- fólk, meö ágæta hæfileika, hvert á slnu sviöi, hæfileika sem sum- um þeirra myndu nýtast betur I ööru starfi en I embætti forseta lslands. Þrir af fjórum fram- bjóöenda eiga þaö sameiginlegt aö vera þekktir einstaklingar meöal þjóöarinnar, um leiö og þeir þýkja fulltrúar ákveöinna þjóöfélagshópa, sem gerir þjóö- inni erfiöara aö sameinast um nokkum þeirra. Hins vegar nýtur einn fram- bjóöandi þeirrar sérstööu aö I upphafi framboös slns var hann nánast óþekktur meöal þjóöar- innar, þrátt fyriráratuga starf, sem fulltrúi hennar á erlendum vettvangi, þar sem hann hefur unniö aö mörgum góöum mál- um I kyrrþey. A þeim stutta tlma sem þjóöin hefur haft tæki- færi til aö kynnast þessum frambjóöanda viröist hún vera aö gera sér ljóst aö þar fer sér- lega hæfur maöur, sem timinn vinnur meö, maöur sem vegna fumlausrar framkomu sinnar ávinnur sér strax traust og virö- ingu, en vegna hins sérstæöa llfsferils er erfitt aö flokka sem fulltrúa einhvers ákveöins hóps, sem um leiö auöveldar þjóöinni aö sameinast um hann sem forseta Islands. Þaö er sagt aö góöir hlutir gerist hægt. Ég hef ekki flýtt mér aö komast aö niöurstöðu. Ég lít á engan frambjóöanda sem fulltrúa einhvers sérstaks þjóöfélagshóps sem ég tilheyri. Ég hef kynnt mér öll gögn er mér hafa borist um alla fram- bjóöendur. Ég hef horft og hlustaö á þá alla I sjónvarpi og útvarpi. Aö mlnu mati hefur timinn unniö meö einum fram- bjóöanda öörum fremur. Ég kýs Pétur Thorsteinsson. Pétur og Oddný á kosningaferöalagi. 'VIsismynd: GVA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.