Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 28
Föstudagur 27. júní 1980. síminnerðóóll veðurspá Um 500 km S af Reykjanesi er' 1000 mb. lægö sem fer austur og hefur sennilega ekki veru- leg áhrif hér. Hiti breytist lit- ib. Suðurland: A-kaldi og rigning ööru hverju, en sennilega þurrt til landsins. Faxaflói: A-gola e&a kaldi, skyjab aö mestu sunnan til en annars léttskyjaö. Breiðafjöröur og Vestfiröir: A-gola, léttskyjaö en þoku- bakkar á djúpmiðum. Noröurland vestra og eystra: A-gola, þokuloft á djUpmiöum en léttskýjaö til landsins. Austurland og Austfiröir: Hægviöri eöa NA-gola, skyjaö aö mestu. Suöausturiand: A-gola og skyjað en þurrt aö kalla. Stuðningsmenn Aiberts Guömundssonar, forsetaframbjóöanda, héldu útifund á Lækjartorgi siödegis i gær. Þar voru fluttar margar ræöur, auk þess sem skemmtikraftar komu fram. A myndinni sést Albert horfa til fundarmanna af svölum nýbyggingarinnar viö Lækjartorg, þar sem skrifstofa stuöningsmanna hans er. Visismynd: ÞG. veðrið hér 09 har Klukkan sex I morgun: Akureyri heiörikt 6, Bergen rigning 11, Helsinki skUrir 7, Kaupmannahöfnléttskýjaö 13, Osló léttskýjaö 13, Reykjavik léttskyjaö 8, Stokkhólmur rigning 12. Klukkan átján i gær: Aþena heiörikt 26, Berlln Ur- koma 18, Chicago mistur 31, Feneyjar léttskýjað 19, Fra nkfurt skUrir 16, Nuuk al- skýjaö 4, London léttskýjaö 17, Luxemburg rigning 10, Las Palmas léttskýjaö 23 , Mall- orcaskýjaö 22, Montrealmist- ur 26, Paris þrumuveöur 15, Róm skýjaö 22, Malaga heiö- skirt 24, Vin skýjaö 18, Winni- pegalskýjaö 14. VSl hefur komiö ASl-foringj- unum alveg i opna skjöldu og neytt þá til aö taka afstööu til hlutfallsiegra veröbóta. Sagt er aö foringjarnir viti ekki sitt rjúkandi ráö um hvernig skuli bregöast viö. Stuöningsmenn Péturs J. Thorsteinssonar, forsetaframbjóöanda, héldukosningafundiHáskólabióligærkvöldi, og var myndin tekin þeg- ar Pétur ávarpaöi fundarmenn. A fundinum voru haldnar margar ræöur, auk þess sem listamenn komu fram. — Visismynd: JA. „AFSTMA VSÍ STEFNIR QLUI f - segir Guðmundur J. Guðmundsson, formaður verkamannasambandsins 43ja manna nefnd ASI sam- þykkti ályktun á fundi i gær þar sem fordæmd eru vinnubrögö Vinnuveitendasambandsins. ,,I staö þess aö koma til móts viö kröfur ASl um endurflokkun lág- launahópanna og bætta stööu þeirra meö lágmarksvisitölubót- um tala vinnuveitendur um kaup- lækkun”, segir i ályktuninni. „Hverfi vinnuveitendasambandiö ekki frá þessari kjaraskeröingu sinni neyöir þaö verkalýössam- tökin til aðgeröa”. Guömundur J. Guömundsson, formaöur Verkamannasam- bandsins, sagöi aö vinnuveitend- ur neituðu aö ræöa taxta, en vildu einungis ræöa visitölu. „Þeir vilja ekki samþykkja hærri visitölu- bætur á lægstu laun. Helsti á- greiningurinn stendur svo um taxta Iðju”, sagði Guömundur. Er hætta á verkfalli? „Þegar stórt er spurt er oft litið um svör. En þessi afstaöa VSÍ stefnir öllu i beinan ófriö”. SÞ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.