Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 15
VÍSIR Föstudagur 27. júnl 1980. „Eg er ánægð með llfið og LÍFHT segir Kalrín Pálsdóttir ritstjóri Lif en fyrsta tölublaðið sem hún rltstýrir er nú komið út Mannlíf Halldór Reynisson blaðamaður skrifar: tók ég boöinu um aB gerast rit- stjtíri Lif. Það er ekki gott fyrir neinn að sitja alltaf i sömu sporunum.” — Er Lif glit og glansblaö? „Auðvitað er Lff glansandi og fallegtblað. Pappirinn er glans- andiog innihaldiö. Þvi svara ég spruningunni játandi. En ef þú ert aö skjóta á mig einhverri leiðinlegri spurningu um glit og glans, þá segi ég nei. Llf er ekki gefið Ut fyrir neinn sérstakan hóp heldur fyrir alla, t.d. fólk eins og þig og mig sem vart flokkast sem glit og glanslið — eða hvaö finnst þér?” — Klæðist þú alltaf sam- kvæmt nýjustu tlsku? „Allir hafa sinn ákveðna lifs- stll sem birtist m.a. I klæða- buröi og hvað þeir hafa i kringum sig. Ég hef minn stll og þú hefur þinn. Til allrar ham- ingju höfum viö okkar frjálsa val og getum breytt til eftir vild”. — Ertu ánægð með ltfið Kata? „Já ég er ánægð með llfið og> Llfiö og tilveruna”, svaraði Kata en hún er betur þekkt sem Katrln Pálsdóttir ritstjóri tlsku- blaðsins Llf. Katrtn var til skamms tlma blaðamaöur á VIsi, en fleira hefur hún þó gert I lífinu en að vinna við blöð. Hún er lærður iþróttakennari og félagsfræð- ingur og svo hefur hún flogiö... — Nú hafa hlutverkin snúist viö, áður tókst þú viötöl en nú er talaö við þig. Eru það ekki við- brigöi? „Halldór ég get ekki látið taka viðtal viö mig! En 1 alvöru — ég vorkenni þeim ekkert sem hafa lent I blaðamönnum. Þeir eru upp til hópa ágætiskallar og kell- ingar.” — Hvernig er að ritstýra tlskublaðinu Lff? .„Skemmtilegt. Ég hef gaman af tilbreytingu og þess vegna 29. JÚIMÍ Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuöningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17, simar: 28170-28518 Utankjörstaðaskrifstofa símar 28171 - 29873 Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. Skráning sjálfboðaliða. Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Hverfaskrifstofur stuðningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar Nes- og Melahverfi Vesturgötu 3 Vestur- og Miðbæjarhverfi Símar 2-86-30 og 2-98-72 Austurbæjar- og Opið 17.00 til 22.00 Norðurmýrarhverf i Hliða- og Holtahverfi Laugarneshverf i Langholtshverf i Háaleitishverf i Bústaða-, Smáíbúða og Fossvogshverf i Árbæjar- og Seláshverfi Grensásveg 11 Símar 3-69-44, 3-73-78 og 3-73-79 Opið 17.00 til 22.00 Bakka- og Stekkjahverfi Fremristekkur 1 Fella- og Hólahverfi Sími 7-70-00 Skóga- og Seljahverfi Opið 17.00 til 22.00 Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs. INÝTT íBÍLAV/ÐSK/PTUMl m w ■: ■ - - Bílasala T ómasar Vegna mikillar söiu vantar okkur bila i sýningarsai okkar að Borgartúni 24 Borgartúni 24 — Sími 28255 \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.