Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 19
3
VISIR Föstudagur 27. iúnl 198«.
W" “ “■ ™ ■ m mm mm “ “ “ “ “ ■■ “ “ “ “ ■■ ■■ ■“ m
utreikningar a fyigis-
breyiingu framöjóðenda
Ritstjórn VIsis hefur
borist eftirfarandi
greinargerð með út-
reikningum frá Páli
Hersteinssyni með ósk
um birtingu i blaðinu:
Skoðanakannanir af þvi tagi,
sem dagblaðið Visir hefur staðið
fyrir i tvigang i yfirstandandi
kosningabaráttu til forseta
íslands, eru nýtt fyrirbæri á
Islandi, þótt þær eigi sér djúpar
rætur vlða erlendis. Margir
hafa látið I ljós ótta um hugsan-
leg áhrif á atkvæöi kjósenda á
kjördegi, sérstaklega þegar
frambjóðendur eru fleiri en
tveir og það ekki að ástæðu-
lausu. Þaö er þvi mikil ábyrgð,
sem hvilir á herðum þeirra, er
fyrir slikum könnunum standa,
og mikilvægt, að rétt sé að þeim
staöiö. Þó er það ekki ofsagt, að
auðveldara er aö standa rétt að
skoðanakönnun, en að túlka
niðurstður hennar. Þess vegna
er eðlilegt, að blaðamenn yðar
hafi lagt niðurstöðurnar hráar
fyrir lesendur og aðeins greint
lauslega frá mismuninum á
niðurstöðum hennar og þeirrar,
sem birt var i Visi 2. júni s.l.
Hins vegar fellur mér illa vill-
andi orðalag, sem notað er
undirlok greinarinnar, þar sem
segir, að Pétur hafi aukið fylgi
sittum 4.82%, Albert um 2.74%
o.s.frv. Af þessu tilefni fór ég að
reikna út raunverulega fylgis-
breytingu frambjóðendanna, og
þótt hver og einn geti reiknað
hana Ut sjálfur, finnst mér rétt,
aðdagblaöiðVisir birti hana. Ef
litið er á landið I heild, er fylgis-
breytingin frá fyrri skoðana-
könnuninni til hinnar siðari,
þessi:
Fylgisbreyting frambjóöenda f
%:
Pétur Thorsteinsson: -t- 53%
Albert Guömundsson: +21%
Guölaugur Þorvaldsson: + 5 %
Vigdis Finnbogadóttir 4- 2%.
Séu hins vegar eingöngu þeir
taldir meö, sem tóku ákveðna
afstööu, er fylgisbreytingin
þessi:
Fylgisbreyting frambjóöenda i
%:
Pétur Thorsteinsson: + 37%
Albert Guömundsson: 8%
Guölaugur Þorvaldsson: 4- 6%
Vigdis Finnbogadóttir 4- 14%
Til gamans læt ég fylgja með
töflu yfir fylgisbreytingar fram-
bjóöendanna I hinum ýmsu
kjördæmum, og eru þar ein-
göngu taldir þeir kjósenda, sem
tekið höfðu afstööu.
Þær þrjár töflur, sem ég læt
fylgja þessu bréfi, eru aðeins
hráar niðurstöður skoöana-
kannanna, eins og þær, sem
áður hafa birst. Ég hef ekki gert
tilraun til aö tUlka þær, og
harma, að þér hafið gert þaö i
forystugrein yöar i VIsi 24. jUni.
s.l., þar sem þér haldiö þvi
fram, að meginbaráttan sé á
Vegna útreikninga Páls
Hersteinssonar sem birtir eru
hér að ofan skal tekiö fram, aö
Vfsir notaöi i þessari siöustu
skoöanakönnun sinni sambæri-1
legar prósentur i öllum töflum,
eins og venja hefur veriö til f
skoöanakönnunum almennt.
Ekki voru þvi reiknaöar pró-
sentur af prósentum, eins og
Páll gerir, heldur talaö um hve
miklu af heildarfylginu á land-
inu hver frambjóöandi haföi
milli Guðlaugs og Vigdisar. Þær
fylgisbreytingar, sem skoðana-
kannanirnar sýna gefa siður en
svo tilefni til slikrar túlkunar.
Seinni skoðanakönnunin var
framkvæmd eftir aö frambjóð
endumir fjórir höfðu flutt stutt
ávörp I hljóövarpi og svarað
spumingum fréttamanna i sjón-
varpi, en aö mestu leyti áður en
þeir voru spuröir I þaula af full-
trUum mótframbjóöendanna i
hljóövarpi síðdegis s.l.sunnu-
dag. Það er freistandi að giska
á, að fylgisbreytingarnar séu
bein afleiðing þessarar siðbUnu
kynningar. Kynningu rikisfjöl-
miðlanna er ekki alveg lokið
enn, og ljóst er, að enn geta
miklar breytingar orðið, áður
en kosning fer fram.
—Páll Hersteinsson
bætt viö sig frá upphafskönnun-
inni fyrir um siöustu mánaöa-
mót.
Hverjum og einum lesanda er
auövitaö frjálst aö beita hvers
konar reikningsleikfimi I fram-
haldi af birtingu niöurstaöna
VIsis og draga ályktanir af
breytingum á fylgi sins fram-
bjóöanda og núverandi stööu
hans I kosningabaráttunni.
Ritstjórn VIsis.
Fylgisbreyting frambjóöenda eftir kjördæmum I %:
Albert (%) Guðlaugur (%) Pétur (%) Vigdis (%)
Reykjavik 411 4 7 + 27 + 4
Reykjanes + 46 +40 + 3 4 40
Vesturland + 74 419 + 153 4 44
Vestfiröir 4 58 4 28 + 150 4 24
Noröurland V. + 45 4 38 + 74 4 2
Noröurland E. + 19 4 11 + 2 + 7
Austurland 4 3 419 -í- 3 + 23
Suöurland 412 4 20 + 198 + 25
ATHUGASEMD FRA
RITSTJÚRH VfSIS
Félagsmálastofnun Reykjavikuroo.' ö'ar,
Dagvistun Barna, Fornhaga 8, simi 27277
Stödur forstödumanna
við eftirtalin dagvistunarheimili eru lausar til
umsóknar:
Dagheimilið Hlíðarenda
Dagheimiiið Valhöll
Leikskólann Arborg
Leikskólann Hólaborg
Dagheimili og leikskóla við Iðufell.
Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Fóstrumennt-
un áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningum
borgarstarfsmanna. Umsóknir sendist til
skrifstofu Dagvistunar Fornhaga 8, en þar
eru veittar nánari upplýsingar. Fóstrur sem
ætla að ráða sig á dagvistunarheinrvli Reykja-
víkurborgar í haust, vinsamlegast hafið sam-
band við heimilin eða skrifstofuna fyrir
sumarfrí.
MH! Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar
'V Vonarstræti 4 simi 25500
5^1 Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar
||p Vonarstræti 4 sími 25500
Starf leiðbeinanda i handavinnu við
félagsstarf eldri borgara i Reykjavik,
Norðurbrún 1 er laust til umsóknar.
Umsóknir berist til Félagsmálastofnunar
Reykjavikurborgar, Vonarstræti 4, fyrir
8. júli n.k.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Jóhannesar L. L. Heigasonar, hrl., f.h. Stál-
smiöjunnar h.f., Reykjavik, veröur jaröýta Caterpillar D
7 talin eign Ýtutækni h/f, Trönuhrauni 2, Hafnarfiröi seld
á nauöungaruppboöi, sem fram fer föstudaginn 4. júli 1980
ki. 14:00 aö Trönuhrauni 2, Hafnarfiröi.
Greiösla fari fram viö hamarshögg.
Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu embættis-
ins.
Uppboöshaldarinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 137., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á
Baldurshaga 22, þingl. eign Vigfúsar Jóhannessonar fer
fram eftir kröfu Jóhanns Þóröarsonar hdl. á eigninni
sjálfri mánudag 30. júni 1980 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Lattu ekki blekkjast
á malbikinu
Flugsaðu til
þjóðveganna
Wartburg er eins
og byggður fyrir
íslenska
vegakerfið
Vonarlandi v/áogaveg — .Sími 3356.0
Varahlutaverslun, Rauða§erðr5 — Sími 845tQ
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 122., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á
hluta I Hrisateig 12, þingi. eign Sveins Gústafssonar fer
fram eftir kröfu Baidvins Jónssonar hri. og Gjaldheimt-
unnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 30. júnl 1980
ki. 15.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 1110. tbi. Lögbirtingablaðs 1979 og 4. og 8.
tbl. þess 1980 á hluta i Vesturvallagötu 2, þingl. eign
Brynju Axelsdóttur fer fram eftir kröfu bæjarfógetans I
Hafnarfiröi á eigninni sjálfri mánudag 30. júnl 1980 ki.
10.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
UMBOÐSMAÐUR
ÓSKAST
í Sandgerði
Upplýsingar veitir dreifingastjóri
i sima 28383