Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Föstudagur 27. júni 1980. Til vanda- verks og virðingar Pétur Thorsteinsson hefur nú þegar sigraö I forsetakosning- unum, hvort sem hann nær kjöri eöa ekki. Hann hefur öörum fremur gert þjóöinni grein fyrir þvi aö starf og vald forseta Islands er annaö og meira en þaö sem fylgir veisluhaldi á Bessastööum. Askorun til fjölmiðlanna G.S. hringdi: „Mér og mörgum öörum finnst allt of litiö gert af þvl aö tala opinberlega viö konur for- setaframbjóöendanna. Ég skora þvl á rlkisfjölmiölana aö bæta úr þvi og leyfa þannig þjóöinni aö kynnast þeirri konu sem veröur næsta húsmóöir á Bessastööum. Til aö vega upp á móti maka- leysi Vigdlsar væri hægt aö heimsækja húsmóöurina Vig- dlsi.” Bar hróDur islands vlða um helm B.S. Reykjavík hringdi: 1 öllu þvl flóöi greina, sem birst hafa um frambjóöendur til forsetakjörs I blööunum undan- fariö viröist mér sem stuönings- menn Alberts Guömundssonar hafi ekki veriö nægilega ötulir aö skrifa, ef marka má þaö, sem forráöamenn blaöanna hafa sagt, aö þeir birti öll bréf og greinar, sem berist um forseta- frambjóöendur. Varla getur þaö veriö vegna þess aö stuöningsmenn hans geti ekki rökstutt stuöning sinn viö hann, þvl aö Albert er slikur kostamaöur og góömenni, aö fáir jafnast á viö hann. Margur borgarinn hér I Reykjavlk á honum þakkir aö gjalda fyrir aöstoö I ýmsum efnum gegnum tlöina og þeir, sem haft hafa sllk kynni af honum munu allir ljá honum atkvæöi sitt. Mér finnst viö heldur ekki mega gleyma því, aö Albert Guömundsson hefur boriö hróöur lslands vlöa um lönd á meöan hann stundaöi atvinnu- mennsku I knattspyrnu og glæsilegri fulltrúa gagnvart umheiminum en þau Albert og Brynhildi er vart hægt aö hugsa sér. Ég hvet þvl alla kjósendur til aö sýna skynsemi I kjörklef- anum og kjósa Alberl Guömundsson forseta lslands. Pétur Thorsteinsson. Þökk sé Pétri J. Thorsteins- syni, sæmd er hverjum sem hann kýs. Sýnum góöir samherjar senn hvaö þjóöin getur. Til vandaverks og viröingar veljum viö hann Pétur. Kjósandi. Matthias Kristinsson 6546-5353 Albert Guömundsson ekki um aö Guölaugur Þor- valdsson veröur f jóröi forseti is- lenska lýöveldisins. Takið mið af Því sem fram hefur komið S.B. Hafnarfirði hringdi: Eftir aö hafa fylgst meö fram- bjóöendunum til forsetakjörs á fundum, lesiö viö þá viötöl I blööum, kynnt mér frásagnir blaöamanna af feröalögum þeirra um landiö, hlustaö á þá i útvarpi og horft á þá I sjónvarpi, er enginn vafi lengur I mlnum huga um þaö, aö Guölaugur Þorvaldsson, er hæfastur þeirra til þess aö veröa næsti hús- ráöandi aö Bessastööum. Ég vil hvetja kjósendur til þess aö láta samvisku slna ráöa vali slnu I kjörklefanum á sunnudag og ef menn taka miö af þvl, sem fram hefur komiö I kosningabaráttunni efast ég Sigur yfir for- dómum og misrétti Arnheiður Jónsdóttir á Húsavík skrifar: í VIsi á miövikudag birtist grein eftir konu sem taldi kven- forseta ótimabæran vegna þess aö konur væru enn ekki vakn- aöar til vitundar um mátt sinn og megin. Þvi vil ég segja aö þær konur sem enn eru ekki vaknaöar eftir 65 ára kjör- gengis- og kosningarétt, þarfn- ast áreiöanlega vekjaraklukku á borö viö konu I forsetastóli. Sigur Vigdlsar yröi jafnframt sigur yfir fordómum og mis- rétti. Vonandiþekkja konur sinn vitjunartíma. Lesendasiðunni hefur borist til birtingar eftirfar- andi Ijóð, sem Baldur Pálmason orti eftir Jóns- messuhátíð Vigdísar Finnbogadóttur á dögunum: A mótum vors og sumars er haldin hátiö I Laugardalshöll — þaö er Jónsmessuhátlö. Þangaö stefna margir I veöurbllöunni, kvöldbliöunni, sem er eitt af aöalsmerkjum borgarinnar viö sundin. Fólkiö leggur ökutækjum sínum alltumkring, en margir koma lika gangandi yfir iöjagræn túnin, vaöa grasiö I mjóalegg, stikla yfir skuröi, garöa og giröingar og stefna allir aö einu marki, þúsundum saman, þeirra á meöal ungmenni og öldungar. Hvaö er á seyöi? Hvaö var á seyöi? spyr vegfarandi hátlöargesti, þegar þeir streyma aftur út. Þeir svara: Viö hlýddum á ræöumenn og listamenn, — nei annars, viö heyröum sleginn hinn þjóölega tón mannslundarinnar íslensku, já, okkur tókst aö heyra sjálft þjóöarhjartaö slá, reglubundiö og glatt. Þessi Jónsmessuhátlö gleymist ekki, þessi stund á mótum vors og sumars, — og svo syngur skógarþrösturinn úti fyrir I ofanálag, þessi yndislegi söngvari sumargleöinnar. Fólkiö heldur I allar áttir heim á leiö — inn I sumariö — Margt gangandi yfir tún, skorninga, garöa og giröingar I kvöldblíöunni — ekkert veröur þvl til hindrunar — og I fylgd þess — inni I hugskotinu — er sumardlsin sjálf. B.P. KJðSIÐ Ntí A MILLI GUDLAUGS UG VIGDÍSAR Bjarni Sigtryggsson á Akureyri hringdi og vildi þakka Visi fyrir „fyrstu visindalega gerðu skoð- anakönnunina”. Sagði hann að i nýjasta tölu- blaði Newsweek (23. júní) væri skýrt frá hlið- stæðri könnun sem gerð var á vegum Gallup i Bandarikjunum i sam- bandi við forsetakosn- ingarnar þar. 1 þeirri könnun, sem var gerö I gegnum slma eins og könnun Vísis, var úrtakiö I Bandarlkj- unum 1080 manns og þykir þaö gefa eins góöa mynd og hægt er en þó meö 4% frávik til eöa frá. Þetta sýnir hversu marktæk skoöanakönnun VIsis er þar sem úrtakiö er 852, en ibúar Banda- rlkjanna eru þúsund sinnum fleiri en Islendingar. Einnig sagöi Bjarni aö þó aö þetta væru ekki endanleg úrslit, sýndi þetta hug fólksins. Þvi vildi hann hvetja fólk til þess aö kjósa nú á milli Guðlaugs og Vigdlsar til þess aö næsti forseti Islands hafi sem flest atkvæöi á bak viö sig. Mikilvægi þess aö kjósa tvisvar væri nú augljóst, en þar sem útséö væri um aö þaö yröi gert I þessum kosning- um gæti fólk skoöað þetta sem fyrri umferö og kosið sam- kvæmt þessu á milli Guölaugs og Vigdísar. Guölaugur Vigdls sandkorn Sveinn jónsson skrifar. Guö- Frú forseti? „Veriö viö þvl búin aö bjóöa velkominn fyrsta kvenforseta tslands og Evrópu” — segir I greinarstúf I stórblaöinu „The Sunday Times” nú nýveriö en I greininni er fjallaö um forsetakosningarnar á íslandi. Fréttaritaristórblaösins hér á landi viröist bjartsýnn á sigur Vigdlsar I kosningunum og kemur þaö skýrt fram i greinarstúfnum aö hún sé likleg til aö fella hina „þrjá karlmanns keppinauta sina sem eru fyrrum sendiherra, knattspyrnumann sem oröin er stjórnmálamaöur og fyrrum háskólarektor” eins og segir I grein The Sunday Times. Mrs President? GET READY to wclcomp Tcc^ ránfl'S" TatTð"~ Burone’s) first i woman presidcnt whcn the island ' goes to thc polTs next Sunday. k Vigdis Finnbogadottir, 50-year- < old dircctor of Reykjavik’s muni- j cipal theatrc, is hot favourite to ’beat her threcT male rivals—a ilprmer ambassador, a föotbaHcr. tTiriiea~pTIiliticio^. Jnd onc- iimc chanccllor' ~of Kevkiavilc nversity, Enginn lækur... Þá er búiö aö skrúfa fyrir heita lækinn i Nauthólsvik á nóttunum og viöbúiö aö nstur- hröfnum þyki skarö fyrir skildi I næturlifi borgarinnar. Sagt er, aö maöur nokkur, sem hafi lengi haft á prjónunum áætlanir um góða næturskemmtun I læknum, hafi brugöist hinn versti viö er hann frétti um lokunina. Lét hann þau forö falla aö réttast væri aö flytja úr landi þvi hér mætti ekkert gera sem púöur væri I, — enginn bjór, engir næturklúbbar, enginn heiti lækur. Þaö er vissulega misjafnt, gildismatiö, sem menn ieggja á lifshamingjuna... Hávæn tónskáid 1 umsögn sem Ólafur Stephensen skrifaöi um jass- tónleika Stan Getz, á sinum tima, var þess getiö aö tón- skáld nokkurt heföi veriö til ama meö háværu samtali viö kunningja sinn. Jón Ásgeirsson tónskáld, sá ástæöu til aö birta athuga- semd þar sem hann sver af sér verknaðinn enda ekki til staö- ar á umræddum tónleikum. Jón bætti þvi viö, aö rétt væri aö athugasemd þessi kæmi fram, þvi mörgum virtist sem tilgreind hávaöasemi heföi átt viö slna persónu. Nú vita þeir, sem þekkja til Jóns, aö hann er manna hressilegastur i framkomu og liggur á stundum nokkuö hátt rómur. En þessir sömu vita lika, aö Jón kann sig betur en svo, aö hann sitji blaðrandi út heila tónieika, jafnvel þótt um sé aö ræöa jasstónleika. Og þvi spyrja menn, hver er sá ósmekklegi....?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.