Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 11
VISIR Föstudagur 27. júnl 1980. Sigurbergur Pálsson framkvæmdastjóri og Markús Jensen sölustjóri Fjaörarinnar sýna blaöamönnum hina nýju framleiöslu, púströr úr álblöndu. Fjöðrin 25 HEFJA FRAMLEIDSLU HLJÚDKÚTA ÚR ALI Nýlega var fariö aö nota plöt- ur og rör úr álblöndu til smiöi á hljóökútumog púströrum. Þessi álblanda, sem hefur ekki veriö notuö hér á landi áöur, á aö gera vöruna margfalt endingarbetri. Plöturnar og rörin koma algjör- lega óunnin til landsins og er smiöaö úr þeim á verkátæöum fyrirtækisins. Fyrirtækiö Fjöörin er um þessar mundir 25 ára. Af þvi til- efni efndu forráöamenn fyrir- tækisins til blaðamannafundar til aö kynna starfsemi sina. Bilavörubúöin Fjöörin tók til starfa árið 1955. Framkvæmda- stjóri frá upphafi og aöaleigandi frá 1957 er Sigurbergur Pálsson. 1 byrjun var aöaláherslan lögö á sölu á fjöörum i bifreiöar en fljótlega var farið að flytja inn pústkerfi og óbeygð rör. Voru rörin beygö hér heima i hand- snúinni beygjuvél. A þessum tima störfuöu aöeins einn til tveir menn hjá fyrirtækinu. Arið 1964 eignaðist fyrirtækiö eigiö húsnæði þegar keypt var húsið aö Grensásvegi 5. Þá var framleiöslan aukin og starfs- kröftum bætt viö. Um þetta leyti fór Sigurbergur til Bandarikj- anna og kynnti sér vélar til framleiðsluá pústkerfum. Hann festi þar kaup á vél sem var mjög hentug til aö sérsmiöa rör, einnig komst hann yfir teikn- ingu af vél til fjöldaframleiðslu. Fékk hann Glsla Sveinsson til að smiða vélina og seinna var hún endurbætt af Héöni Sveinssyni og er nú hægt aö stilla hana á marga mismunandi vegu. Þetta þykir mjög hentugt, aö geta þannig smiöaö undir flestar teg- undir bifreiöa, ekki sist hér á landi þar sem markaöurinn leyfir aöeins 100-200 stykki af hverri tegund, i staö þúsunda erlendis. Fyrir nokkrum árum var svo fariö að smiöa hljóökýta hjá fyrirtækinu. Var þaö gert til þess aö fylla upp i þegár af- geriöslufrestur erlendis frá varö of langur og til þess aö sér- smiöa I sjaldgæfar tegundir bif- reiöa. Arið 1972 flutti fyrirtækið inn i nýtt húsnæöi viö Skeifuna 2 og siöan hefur fyrirtækiö vaxið mjög hratt, bæöi meö aukinni sölu og meiri og betri fram- leiöslu. A þessu ári bættist viö eign fyrirtækisins um 600 fm. húsnæöi aö Skeifunni 6 og er húsnæöiö allt nú nálægt 2500 fm. Starfsmenn Fjaðrarinn- ar eru nú 27 talsins og er mest áhersla lögö á framleiöslu hljóðkúta og púströra. Aöspurð- ir sögöust forráöamenn Fjaör- arinnar telja aö framleiösla fyrirtækisins væri nú mjög svip- uö og gerist erlendis. Einnig kom fram aö fyrirtækiö ræöur nú yfir næstum öllum markaö- inum hérlendis i rörafram- leiðslu og aö aöeins eitt fyrir- tæki annars staöar á landinu framleiðir hljóökúta eitthvaö aö ráöi. -AB Endurnýiun iiskvelðiiiotans: „Helmingi stærra, neimingi kraftmeira og helmingi flýrara” „Þaö liggur fyrir samningur við skoska aðila um kaup á skipi frá þeim og sölu á Arnarborg- inni,” sagöi Jóhann Antonsson framkvæmdastjóri Söltunarfé- lags Dalvikur h.f., þegar Visir leitaöi upplýsinga hjá honum um hver mundi vilja kaupa skipiö, sem þeir vilja endur- nýja. Rikisstjórnin ákvað á fundi i gær aö veita Söltunarfélagi Dal- vikurh.f. og Aöalsteini Jónssyni á Eskifiröi heimild til aö endur- nýja skip sin, Arnarborgina frá Dalvik, sem er rækjuveiðiskip og skuttogarann Hólmatind frá Eskifiröi. Bæði skipin eru 13 ára gömul. Jóhann sagöi að Arnarborgin hefði veriö þung i útgerð, eink- um hefðu vélarnar, sem eru tvær og aflmiklar, reynst bil- anagjarnar. Hann sagöi aö at- hugaö heföi veriö hvort hag- kvæmara væri aö endurnýja vélarnar, en ákveðiö heföi verið aö taka þann kostinn aö skipta um skip, einnig með tilliti til að Arnarborgin er oröin 13 ára gamalt skip. smiöuö i Kópavogi áriö 1967, sem björgunarskip, fyrir Haf- stein Jóhannsson og hét upphaf- lega Elding, og muna margir eftir henni siöan. Siöar eignast Fiskveiöisjóöur skipiö og heitir þaö þá Hafalda, en siðustu ár hefur Söltunarfélag Dalvikur h.f. átt skipiö og gert þaö út á rækjuveiöar á djúpmiöum, und- ir nafninu Arnarborg. A síðasta ári var skipiö gert út iliölega 6 mánuði, var I viðgerö fyrrihluta ársins. Eftir viögerö- ina þá, fór hún á botnfiskveiöar og aflaöi 133 tonn að verömæti 13,5 millj. króna og siöan á rækju og fékk 139 tonn aö verð- mæti 40.5 millj. áöur en hún bil- aði aftur I október. Siöan hefur hún ekki farið á veiðar. Skipið, sem áætlaö er að kaupa i staöinn, er 5 ára gamalt, 38 m langt, um 200 brl. og með um 800 ha vél. Kaupverðið er um 400 milljónir króna og Arn- arborgin gengur uppi á tæpar 100 milljónir. Meiningin er að gera skipið eingöngu út á rækju fyrir norðurlandi. „Maður hefur litiö að segja núna. nema ab það er gott aö Arnarborein EA-326 var þetta er komið I gegn. En mann hefur stundum langaö til aö segja eitt og annað meöan á þessu stóö,” sagöi Aðalsteinn Jónssoná Eskifiröi, þegar Visir spuröi hvaö hann vildi segja um leyfið sem nú er fengið. Hann bætti viö aö klössun á Hólma- tindi væri lokiö og hann væri nú i ágætu ástandi, miöaö við aldur. Hins vegar væri hann of litill, aöeins um 350 brl. Hólmatindur SU-220 er smfðaður i Frakklandi 1967, skráöur 328 brl. og hefur 1200 ha. vél. Skipið, sem Aðalsteinn væntir aö fá i staðinn er einnig franskt, 5 ára gamalt, skráö um 500 brl. meö um 2000 ha vél. Seljendur eru feðgar I Frakklandi — ágæt- ir menn, sagöi Aðalsteinn — sem vilja minnka við sig. Kaup- verö er um 900 Fr. og Hóma- tindur gengur uppi á 420 Fr. ef allt fer sem ætlað er. „Nýja skipiö er helmingi stærra, helm- ingi kraftmeira og helmingi dýrara,” sagði Aðalsteinn aö lokum. SV ii Skrifstofur stuöningsmanna Alberts Guömundssonar og Brynhildar Jóhannsdóttur eru á eftirtöldum stöóum á landinu. Aöalskrifstofa: Nýja húsiö viö Lækjartorg, símar 27833 og 27850. Opið kl. 9.00 — 22.00 alla daga. Breiöhttlt: Fellagaröar, sími 77500 og 75588. Opið alla virka daga kl. 14.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00. Akranes: Borgarnes: Stykkishólmur: Ólafsvík: Patreksfjöróur: Isafjöröur: Bolungarvík: Hvammstangi: Blönduós: Félagsheimilinu Röst, sími 93-1716. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. í JC húsinu, sími 93-7590. Opiö virka daga kl. 21.00 til 23 og kl. 14.00 til 18.00 um helgar. í Verkalýðshúsinu, sími 93-8408. Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00. Helgi Kristjánsson, sími 93-6258. Stefán Skarphéðinsson, sími 94-1439. Austurvegi 1, sími 94-4272. Opið alla virka daga kl. 10.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00 Jón Sandholt, simi 94-7448. Verslunarhúsnæði Siguröar Pálmasonar, s. 95-1350. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 19.00 og um helgar kl. 13.00 til 19.00. Húnabraut 13, sími 95-4160. Opið á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 20.00 — 22.00. Olafsfjörður: Strandgata 11, sími 96-62140. Opið kl. 20-23. Sauóárkrókur: Siglufjöróur: Dalvík: Akureyri: Húsavík: Haufarhöfn: Þórshöfn: Vopnafjöröur: Egilsstaöir: Neskaupstaóur: Eskifjöróur: Reyðarfirði: Seyðisf jöröur: Höfn Hornafirði: Hella: Vestmannaeyjar: Selfoss: Hveragerði: Keflavík: Njarðvík: Garður Sandgerði Hafnir Grindavík: Hafnarfjöróur: Garöabær: Kópavogur: Seltjarnarnes: Mosfellssveif: Sigurður Hansen, stmi 95-5476 Opið alla virka daga kl. 20-22. Suðurgata 8, sími 97-7110. Opið alla virka daga frá kl. 16.00 til 19.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00. Sigyn Georgsdóttir, sími 96-6128. Geislagötu 10, sími 96-25177 og 25977. Opið alla virka daga kl. 14.00 til 19.00. Eysteinn Sigurjónsson, sími 96-41368. Helgi Ólafsson, sími 96-51170. Aðalbjörn Arngrímsson, sími 96-81114. Bragi Dýrfjörð, sími 97-3145. Þráinn Jónsson, símar 97-1136 og 97-1236. Hafnarbraut 10, slmi 97-7363. Opið kl 18-22. Emil Thorarensen, sími 97-6117. Raftækjaverslun Árna og Bjarna, sími 97- 4321. Opin daglega mánudaga til föstudags frá 17—19 og um helgar eftir þörfum. Hafnargötu 26. Opið kl. 20.30-23.00. Stmi 97-2135. Stefán Jóhannsson og Hilmar Eyjólfsson. Slysavarnarhúsinu, sími 97-8680. Opið virka daga kl. 20-23 og um helgar kl. 14-23. I Verkalýöshúsinu, sími 99-5018. Opið alla daga kl. 17.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00. Strandvegi 47, sími 98 1900. Opið alla daga kl. 16.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00. Austurvegi 39, sími 99-2033. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl 14.00 til 18.00. A Bóli. Sími 99-4212 Opin alla daga kl. 15-17 og 20-22 Hafnargötu 26, sími 92-3000. Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, oc um helgar kl. 14.00 til 18.00. Austurveg 14, sími 92-8341. Opið kl. 20.00 til 22.00 fyrst um sinn. Dalshraun 13, sími 51188. Opið „alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. í húsi Safnaöarheimilisins, sími 45380. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 20.00, og um helgar kl. 14.00 til 17.00. Hamraborg 7, sími 45566. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. * Látraströnd 28, sími 21421. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Þverholt, sími 66690. Opið kl. 20.00 til 22.00 virka daga og 14.00 til 19.00 um helgar. Skrifstofurnar veita allar upplýsingar um kjörskrá, utankjör- staðakosningu, og taka á móti frjálsum framlögum í kosninga- sjóö. MADUR FÓLKSINS KJÓSUM ALBERT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.