Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 22
vtsm \rt Föstudagur 27. Júnf 1980. 26 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ ■ Mánudagci til föstudaga kl. 9-22 ‘ Laugardaga lokaö — sunnudaga kl. 18-22 ) Til sölu Til sölu rennibekkur Wilson meö 15” swing, 50” milli odda. Uppl. i sima 19105. Mjólkurisvél, notuö til sölu. Gott verö. Upplýs- ingar i sima 92-2772. Til söiu vegna fiutnings: sem nýtt eldhúsborö á kr. 70 þús., hjónarúm ásamt dýnum og nátt- boröum, nýtt frá Vörumarkaöin- um á kr. 350 þús. Uppl. i sima 73999. Frá söludeild borgarinnar, Borgartúni 1. Höfum fengiö til sölu, mótorsláttuvélar, jarötæt- ara, rafsuöuvélar, bandsög, bil- skúrshurö, stóran stálvask, vatnsdælur og hitablásara, gaml- ar saumavélar, einnig gigtar- lampa, ásamt fjölmörgum eigu- legum munum til ýmissa nota. Allt selst á góöu veröi. Uppl. i sima 18000 (159) Óskast keypt óska eftir aö kaupa ódýran isskáp. Uppl. I sima 44540 eftir kl. 7. Drif i Chevrolet. Óska eftir drifi i Chevrolet. Uppl. 1 sima 93-1537. Vil kaupa gufuketil (Rafha) og fatapressu fyrir efnalaug. Uppl. i sima 95-5704. Óska eftir motor og girkassa i Toyotu Carinu árg. ’71. Uppl. i slma 81718. ÍHúsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út um land. Uppl. aö Oldugötu 33, simi 19407. Til sölu 2ja manna svefnsófi, þarfnast yfirdekkingar. Verö kr. 50.000.-. Upplýsingar I slma 20412. Til sölu sófasett sem nýtt. Upplýsingar i sima 37864 milli kl. 5.00 og 8.00. Sjónvörp Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboössölu notuö sjónvarpstæki Ath: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. • (Hljómtæki ooo fn «ó Tii sölu 5 mán. gömui Pioneer hljómflutningstæki. Magnari SA 706, kasettutæki IP 506, og tveir 120 w hátalarar. Oll tækin i ábyrgö. Uppl. i sima 94-3438 á kvöldin. Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboössölu notuö hljómflutningstæki. Höfum ávallt úrval af notuöum tækjum til sölu. Eitthvaö fyrir alla. Litiö inn. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Hjól-vagnar Universai tvihjól, 3ja gira gult til sölu. Uppl. i sima 40303 e. kl. 17. Nýuppgert kvenhjól til sölu fyrir telpu á aldrinum 10- 14 ára á kr. 45 þús. Uppl. i sima 83802. Sportmarkaöurinn auglýsir. Kaupum og tökum i umboössölu allar stæröir af notuöum reiöhjól- um. Ath: einnig ný hjól I öllum stæröum. Litiö inn. Sportmarkaö- urinn, Grensásvegi 50. simi 31290. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar-. mánuöina júni til 1. sept. veröur ekki fastákveöinn afgreiösíutimi, en svaraö i sima þegar aöstæöur leyfa. Viöskiptavinir úti á landi. geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást þjá afgreiösl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauöa eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Skemmtanir Komiö á hestbak igóöa veörinu. Hestaleigan Kiöa- felli Kjds. Tapaó - f undió Gullarmband tapaöist, snemma I júni, sennilegast I Há- skólabió eöa þar um kring. Upplýsingar i sima 12595 eftir kl. 7.00. Siamsköttur. Siamsköttur (seal point) tapaöist þriöjudaginn 24/6 frá Aratúni 6. Gegnir nafninu Lissi. Þeir sem hafa oröiö hennar varir eöa vita um örlög hennar vinsamlegast látiö vita i sima 43941 eöa 28428. Briin Silver Cross barnakerra hvarf frá Bólstaöa- hliö 14 slöastliöinn föstudag. Finnandihringi i sima 12267. Góö fundarlaun. Til byggii Óska eftir aö kaupa notaö timbur 1x6” ca 1000 lengd- armetra, 11/2x4” ca. 500 lengdar- metra. Uppl. i sima 535f>2. Sumarbústaóir Sumarbústaöarland, nokkrir hektarar undir sumarhús til sölu á góöum staö i Grimsnesi. Uppl. gefur Þak hf. simi 53473. Kennsla Skurölistarnámskeiö. Aukakvöldnámskeiö I júli. Hann- es Flosason, simi 23911. Þjónusta Húsaviögeröir. Tökum aö okkur aö mála og bæta þök, kittum einnig upp i og mál- um glugga. Tökum aö okkur aö mála stigaganga, sprunguviö- geröir. Gerum föst verötilboö ef óskaö er. Uppl. i sima 22558. Trésmlöur getur tekiö aö sér minniháttar verk, s.s. viö sumarbústaöabyggingar og viö- geröir á gömlum húsum. A sama staö er til sölu nýr sumarbústaö- ur. Uppl. i sima 42654. Tökum aö okkur hellulagnir, kanthleðslur, setjum upp og lög- um girðingar o.fl. Uppl. I sima 27535 eftir kl. 19. Traktorsgrafa til leigu I smærri og stærri verk. Dag- og kvöldþjónusta. Jónas Guðmunds- son simi 34846. Spái I spil og bolla. Strekki diíka á sama staö. Uppl. i sima 82032 kl. 10-12 f.h., og 7-10 á kvöldin. Tek aö mér aö slá garöa meö orfi og ljá. Uppl. i sima 19653 milli kl. 19 og 20.30 Sjónvarpseigendur athugiö: Þaö er ekki nóg aö eiga dýrt lit- sjónvarpstæki. Fullkomin mynd næst aöeins meö samhæfingu loft- nets viö sjónvarp. Látiö fagmenn tfýggja aö svo sé. Uppl. I sima 40937 Grétar Óskarsson og simi 30225 Magnús Guðmundsson. Verktakaþjónusta og huröasköf- un Tökum að okkur smærri verk fyrir einkaaöila og fyrirtæki, hreinsum og berum á útihurðir, lagfærum og málum grindverk og girðingar, sjáum um flutninga og margt fleira. Uppl. i sima 11595. Allir bilar hækka nema ryðkláfar, þeir ryðga og ryöblettir hafa þann eiginleika að stækka og dýpka með hverjum mánuði. Hjá okkur slipa bileig- endur sjálfir eöa fá föst verðtil- boð. Komið i Brautarholt 24 eöa hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667) Bilaaðstoð hf. Safnarinn Islensk frimerki og erlend stimpluö og óstimpluö — allt keypt hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, Slmi 84424. (Þjónustuauglysingar ) tn c > 0) !_ (0 1— (O O) co :> Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, fleyganir og boranir, gérum einnig föst verðtilboð. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð VELALEIGA Sími 52422 H.Þ. TVTörK STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býður úrval garöplantna og skrautrunna Opió virka daga 9-12 og 13- 21 laugardaga 9-12og13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land Sæklð sumariö til okkar og flytjið það með ykkur heim. A. Garðaúðun SÍMI 15928 eftir kl. 5 V" (Skipa- og húsaþjónustaYTt-flktnrQnrafa MALiMiwriARViiMNA i raKtorsgraia M.F. 50 > MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálningu. Útvega menn I alls konar viögeröir, múrverk, sprunguviögeröir, smiöar ofl. oil. 30 ára reynsla.Verslið við ábyrgða aðila Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari. Slmi 72209 BRANDUR GÍSLASON garðyrkjumaður 'v Traktorsgröfur Til leigu í stór og smá verk. Dag, kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 <> V s m Feröaskrifstofan Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930 Farseð/ar og ferða- þjónusta. Takið bíiinn með í sumarfriið til sjö borga i Evrópu. > GARÐAUÐUN Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir I sima 83217 og 83708. HJÖRTUR HAUKSSON skrúðgarðyrkjumeistari ÞÆR 'ÞJONA' ÞUSUNDUM? Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948; Ai ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR, BAÐKER- O.FL. Fullkomnustu tæki, Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR ll.ISl.IM lll* Qingpl PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST O 82655 PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTPOKA <s& TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU SIMI 83762 BJARNi KARVELSSON HUSEIGENDUR ATH: Múrþéttingar Þétti sprungur i steyptum veggjum og þökum, einnig þéttingar meö gluggum og svölum. Látiö ekki slaga i ibúöinni valda yöur frekari óþægindum. Látiö þétta hús yöar áöur en þér máliö. Áralöng reynslai múr- þéttingum Leitiö upplýsinga. -Siminn er 13306 —13306— r stfflað? Stffluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföllum Notum ný og- fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. _ Upplýsingar i sima 43879, Anton Aðalsteinsson Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ SKJÁRBNN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.