Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 5
vísm Þribjudagur 1. júli 1980. Umsjrfn: Axel Ammendrup StðDug ðlga í El Salvaflop Hagnaöur moröingja geröur unntækur Dómari einn i Chicago hefur lagtbann viö þvi, aö fjöldamorö- inginn, John Gacy, fái nokkurn tima notfært sér tekjur, sem hann kann aö hafa af þvi aö selja einkaréttinn til samningar bókar eöa kvikmyndar um ævisögu hans. Hinn 37 ára kynVillti Gacy var i mars dæmdur fyrir morö á 33 drengjum og ungum mönnum. Hann biöur áfrýjunar dómsins. Dómarinn úrskuröaöi, aö hald skyldi lagt á hverjar þær tekjur sem Gacy kann aö hafa af sölu höfundarréttarins aö ævisögu hans, þar til leitt hefur veriö til lykta skaöabótamál, sem for- eldrar eins fórnardýra Gacys hafa höföaö á hendur honum. Krefjast þeir 10 milljón dollara skaöabóta. Helmut Schmidt kanslari V- Þýskalands hefur kallaö fram gremjuviöbrögö Kremlverja meö hreinskilnum ummælum sinum um Afghanistan og kjarnorkuvlg- búnaö Sovétrlkjanna I gær I heimsókn sinni til Moskvu. Hin opinbera fréttastofa, TASS, greindi frá átta slöna langri skálaræöu, sem Schmidt flutti I kvöldveröarboöi I gær til aö svara skál Brezhnevs, en fréttastofan hljóp yfir margt af þvi, sem kanslarinn sagöi, og bætti inn sumsstaöar þvi, sem Kreml fannst, aö Schmidt heföi heldur átt að segja. Sagöi Tass, aö Schmidt hefði skoraö á Sovétstjórnina aö kalla heim sovéska herliöiö úr Afghan- istan, en fréttastofan benti á, aö Schmidt hefði láöst aö segja nokkuöum nauösyn þess að binda endi á alla andstöðu viö Afghan- istanstjórnina. Sömuleiöis oröaöi fréttastofan upp á nýtt hvatningu kanslarans til ráöamanna aö endurskoða fyrri synjanir þeirra á samninga- Schmldt hreinskiiinn við Brezhnev og félaga viðræöum viö vesturveldin um takmarkanir meöallangdrægra eldflauga. Þessi meöhöndlun TASS á ræöu kanslarans vikur frá venjunni I heimsóknum erlendra þjóðar- leiðtoga. Vanalega eru ræöur þeirra birtar óstyttar meö þeim undantekningum, aö dregiö er úr umdeilanlegum ummælum eöa þau strikuö alveg út. Og hingaö til hefur ekki þekkst, aö tiginn erlendur gestur sé gagnrýndur, meöan hann úýtur gestrisni Kremlar. Einn af talsmönnum Bonn- stjórnarinnar sagði frétta- mönnum, aö kanslarinn væri ánægöur meö viöræöur sinar viö Brezhnev og aöra Sovétleiötoga þaö, sem af er heimsókninni. Schmidt hefur notað tilefniö til þess aö koma á framfæri viö Sovétmenn beint skoöunum NATO á Afghanistanmálinu. 1 skálaræöu sinni sagði hann i fúllri hreinskilni, aö rök þau, sem Kremlstjórnin heföi fært fyrir aö senda herliö til Afghanistans I desember væru „ekki sann- færandi”. 1 síöarihluta viöræðnanna i dag veröur fjallaö um takmarkanir herafla og kjarnorkuvopna, en þar er Kremlstjórnin og kanslarinn jafn öndveröra skoöana og I Afghanistanmálinu. SKRITNIR HLJÓMLEIKAR Hinn rúmenskættaöi Joan Melu náöi hátindi söngferils slns meö konsert I Sydney-óperunni um helg- ina. óperuhúsiö tekur 2700 i sæti, en áheyrendur Melus voru aöeins 28. Melu haföi leigt óperuna til þess aö veita sjálfum sér þaö aö syngja einhvern tlma I svo frægri sönghöll. Meðal áheyrendanna voru 10 blaöamenn, sem frétt höföu af þvi, aö einungis einn aögöngumiöi heföi selst aö hljómleikunum. Söng Melu fyrir þá 18 frumsamin lög og lék sjálfur undir á gitar. Kvaðst hann hafa unun af söngnum og mundi halda áfram aö syngja, meöan einn nennti aö hlýöa á hann. Sextán menn voru drepnir slöasta sólarhring I óeiröunum, sem ekkert lát viröist ætla aö veröa á I E1 Salvador. Mennirnir viröast hafa veriö drepnir af öfgamönnum til hægri og vinstri. Hermenn héldu áfram leit sinni aö vopnum og áróöursgögnum I háskóía E1 Salvador og stúdenta- Flugrán í Argentínu Oflugur lögregluvörður umkringdi argentlnska farþega- flugvél á flugvellinum I Buenos Aires I gær, en vopnaður maöur haföi neytt flugstjórann til aö snúa vélinni viö I innanlandsflugi og lenda aftur I Buenos Aires. Hann haföi á valdi slnu áhöfn vélarinnar og fimm farþega, en haföi sleppt fljótlega 45 farþegum öðrum. Flugræninginn kraföist 100 þúsund dollara lausnargjalds og eldsneytis, sem nægt gæti til flugs til Mexlkó, en yfirvöld neita að ganga til samninga eöa beygja sig fyrir kröfum flugræningja. Stóö I þvl þófi, þegar siöast frétt- ist. ! Yngsti ;hiana- ipeginn Nýtt hjarta var grætt I C sextán ára skólapilt i Papwort-sjúkrahúsinu I R Cambridge um helgina. Var llöan hans sögð eftir í atvikum góð aö aögeröinni * afstaöinni. Hann er yngsti K hjartaþeginn, sem nýtt _ hjarta hefur verið grætt I gj frá því aö sllkar aögerðir ' hófust I Bretlandi 1968. _ BBB WKB ■■ Hi ■■ B ■■ b9 göröum I gær, og var þaö fimmti dagurinn, sem herinn heldur uppi húsleit þar og handtökum. Vinstrisinna andstæöingar stjórnar E1 Salvador hafa þótt eiga sitt höfuövigi 1 háskólanum. Llk sjö óþekktra manna fundust I útjaöri höfuöborgarinnar, San Salvador, i gær aö noröanveröu, og þrjú höfuölaus llk fundust I bænum Alegria. Hinir sex voru myrtir hér og þar 1 landinu. Skotiövaraf vélbyssum á skrif- stofur dagblaösins ,,E1 Independ- iente”, en engan sakaöi. t siöustu viku olli öflug sprengja miklu tjóni I prentsmiöju sama blaös. Páfinn I Braziliu Jóhannes Páll páfi kom til Brasillu til tólf daga heimsóknar. Viö komuna hvatti hann til friösamlegra umbóta og aukins lýðræðis. Páfinn mæltist til aögeröa, sem bætt gætu kjör brasillsku þjóöar- innar og einkanlega hinna snauðari, sem búa fátækra- hverfum stórborganna. Fyrir ferðalagið haföi komiö fram gagnrýni á tlöar utanferöir páfans, en Jóhannes Páll lét þá gagnrýni ekki aftra sérfrá þvl aö heimsækja fjölmennasta kaþólska rlki heims. Gernot Hoelscher heitir maöurinn á myndinni, sem á þetta óvenjulega húsdýr, krrfkódílinn „Maxi”. Deila þeir vinirnir saman baöinu, en kisi kemur tii aö heilsa upp á og láta I ljós undrun sina á þeirri unun, sem þeir viröast hafa af vatnssuilinu. — Hoelscher býr i Miinchen og eignaöist krókódilinn, þegar hann var enn ungi og aöeins 20 cm langur, en þaö var fyrir 15 árum og 160 cm siöan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.