Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 1
Anderson og Flugleiðir: Leigir botu með íslenskri áhöfn Bandariski forsetafram- bjóöandinn John R. Anderson hefur ákveöið aö taka eina af Boeing 727 þotum Flugleiða á leigu i júli. t fréttum fjölmiðla fyrir helgi, kom fram að Anderson væri hættur við að leigja þotuna, en samningagerð var þá næstum lokiö. Hinsvegar kom i ljós að bandariskt flugfélag sem stóð til að leigja Anderson vél gat það ekki, og var þvi aftur snúið til Flugleiða. Islensk áhöfn verður meö vélinni. Vélin flygur héðan þann 6. júli. Flogið verður til Washington DC þaðan til London, Tel Aviv, Kariro, Bonn, Berllnar, Paris, London og svo aftur til Washington. Innréttingu vélar- innar verður breytt, og verða sæti fyrir 80 manns. Vélin kemur aftur til tslands 18. iúlL SÞ FlugumferOarsilörar: Ekkerf yfir- vinnubann ,,Það náðist ekki samkomulag við samgönguráðuneytið um þær leiðréttingar á sumarsamkomu- laginu sem við fórum fram á, en við ákváðum um helgina að hafast ekkert frekar að i málinu og vinna samkvæmt óbreyttum samningum”, sagði Baldur Agústsson, formaður Félags flug- umferðarstjóra, i samtali við Visi ~i morgun. Baldur sagði þessa ákvörðun vera i samræmi við úrslit al- mennrar atkvæðagreiðslu, sem fram fór nýlega meðal félags- manna. Eins og kunnugt er boðuðu flug- umferðastjórar yfirvinnubann ef ekki fengjust fram ákveðnar breytingar i sambandi við greiðslur fyrir aukavinnu, en nú hafa þeir sem sagt fallið frá þeim aðgerðum. —P.M. Meðalhiti i iúní undlr meðallagii Hjá veðurstofunni fengum viö þær fréttir, að meðalhiti 29 fyrstu dagana i júni væri 9,2 stig, eða 0,2 stigum undir meöallagi. Það skal tekið fram að á þeim tlma sem við miðaö er við (1930-1960) voru júnimánuöir óvenju heitir, og þykir því gott að ná meðallagi. Vinningshalar i Sumargelrauninni Dregið hefur verið I Sumar- getraun Visis, sem birtist 12. júnf. Vinningar eru 5 Petrol King bensinsparar á kr. 22.540 pr.st. Lárus Agústsson, Hátúni 12, Reykjavik. Gunnlaugur Thorarensen Vesturbergi 72, Reykjavlk. Margrét Pétursdóttir, Skipasundi 44, Reykjavik. Soffla Guðmundsdóttir, Eyrarvegi 27, Akureyri. Pálina Björnsdóttir, Kjarrhólma 30, Kópavogi. Vinningar eru frá Sveini Egils- syni h/f. Dregiö hefur verið I sumargetraun VIsis, sem birtist 13. júni. Vinningshafi: er Ásdis Braga- döttir, Nesbala 8, Seltjarnarnesi. Vinningur er Binatone 6 leikja lit- tæki<verö 55.280. Vinningur er frá Radlóbæ h/f. Einn fálkaunganna gægist upp úr töskunni, sem þjófarnir hugöust flytja hann i úr landinu. Visismynd: ÞG Austurriskir fálkaungaplðfar handteknir og sendlr út: ÆTLUÐII Afl SMVGLA 9 UNGUM ÚR LANDI SOluverðmæti hvers lugis um 15-20 mllljónlr krðna Þrír Austurríkismenn voru handteknir á Reykjavíkurflugvelli í gærmorgun en þeir höföu meðferðis frá Akureyri fimm fálka og fjóra smyrilsunga sem þeir munu hafa ætlað sér að smygla úr landi. Að sögn Héðins Skúlasonar fulltrúa I rannsóknardeild lög- reglunnar komu mennirnir hingað til lands hinn 24. júni sl. og héldu strax noröur i land. Þar voru fuglarnir veiddir og komst lögreglan á snoðir um fyrirætlanir mannanna aö smygla þeim úr landi. Hér er að sjálfsögðu um lögbrot að ræöa en taliö er aö gangverö á slikum fuglum sé á bilinu 15-20 milljón- ir. Stuldurinn átti sér stað noröur i Þingeyjarsýslu og er ekki I fyrsta sinn, sem þar er gerð til- raun til sllks þjófnaðar. Einn fáikaunginn dauður L „Viö uröum að afllfa einn fálkaungann, hann var brotinn og orðinn mjög lélegur. Við von- um aö annar sem er einnig illa farinn nái sér”, sagði Ævar Pedersen hjá Náttúrufræöi- stofnun Islands. „Við munum reyna að hafa ungana uppi á Keldum, ef það tekst að halda I þeim Ilfinu, og ráögerum að sleppa þeim eftir nokkrar vikur”. „Annars viröist þetta alltaf vera aö gerast. Nú I vor komu t.d. þýskumælandi menn á þess- ar slóöir, voru með mynd af Lögreglumenn meö töskurnar, sem ungarnir voru geymdir I. Visismynd: ÞB fálka og spuröu börn um hreiö- urstaöi”. „Þaö horfir til stórvandræða að þetta skuli koma upp á hverju vori og aldrei að vita hversu algengt þetta er. Það besta sem viö getum gert er að fólk úti á landi veröi meira vak- andi fyrir grunsamlegum ferð- um og láti vita, slikt væri til stórra bóta”, sagði Ævar Pedersen. Skandinavia lokar á þjóf- ana í fimm ár „Höfuðpaurinn kom hingaö 6. mal og virtist hafa stúderað þetta til 16. mai er hann fór úr landi. Siðan kom hann með þetta liö 24. júni”. sagði Arni Sigurjónsson hjá Útlendinga- eftirlitinu. Hver er sektin? „Ætli fjársekt sé ekki 25.000 krónur en refsingin er mikiö meiri, þvi nú er lokaö á þá til Skandinaviu næstu 5 ár”. Meðferð þessa máls gekk mjög fljótt fyrir sig. Austur- rikismennirnir voru dæmdir um sjöleytið I gær og voru fluttir ut- an i morgun. Arni sagði að fylgst væri vel með ferðum útlendinga á fálka- slóöir og væri gott samstarf við fólk i dreifbýlinu. AS/-Sv.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.