Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 7
NAUMUR SIGUR GEGN FÆREYJUM - (landsleik fslands og Færeyja i knattspyrnu á Akureyrf í gærkvöKH - Grænlendingarnir vænianleglr til lands I dag Það er greinilega liöin sú tlö aö viö getum bókaB okkur stórstigur i knattspyrnu gegn frændum okk- ar frá Færeyjum. Yfirleitt höfum viB ekki veriB i vandræðummeB aB vinna góBan sigur á þeim, enda mum styttra siBan þeir hófu að leika landsleiki. En nií er öldin önnur svo mikiB er vist. Islenska liBið marBi aB- eins sigur meB einu marki I leik þjóBanna á Akureyrarvelli i gær- kvöldi er liöin léku þar fyrsta leikinn I þriggja liða keppninni. Úrslitin 2:1, og i dag eru Græn- lendingarnir væntanlegir til landsins en þeir eru þriBja liBiB I keppninni. Heldur fannst mönnum að leik- urinn i gær væri þunn skemmtun þrátt fyrir aB Island væri áberandi betri aBilinn i fyrri hálfleiknum. Þá skoraBi Island lika tvö mörk sem skeBur ekki á hverjum degi i landsleik hjá okk- ur. ÞaB fyrra kom á 13. mlnútu. Takin var hornspyrna og eftir aB Magnús Bergs hafBi skallaB bolt- ann út i vitateiginn til Marteins Karl Þóröarson eini atvinnu- maðurinn sem lék meö lands- liöinu átti mjög góöan leik á móti Færeyingum á Akureyri I gær- kvöldi. Geirssonarsem lét skot rlöa af og þrumuskot hans söng I neta- möskvunum. Laglegt mark. SiBara mark Islands kom á siB- ustu minútu fyrri hálfeliksins. Þá tók Óskar Færseth fallega rispu upp kantinn og gaf fyrir. Enn var Magnús Bergs til staöar og hann kom boltanum til Sigurláss Þor- leifssonar sem þrumaöi honum upp i þaknetiö. Þrátt fyrir fjöldamörg tækifæri I siBari hálfleiknum tókst okkar mönnum ekki aö bæta viö mörk- um. ÞaB geröu gestirnir hinsveg- ar á siBustu minútu leiksins, og viB uröum þvi aö sætta okkur viö aö sigra ekki nema meö eins marks mun aö þessu sinni. Karl Þóröarsson var eini at- vinnumaöurinn sem lék meB Is- lenska landsliBinu I gærkvöldi og hann var besti maBur liBsins sem var öBru leiti jafnt, en þaö vantaöi oftast aö reka endahnútinn á upp viö mark gestanna. Grænlenska landsliöiö er vænt- anlegt hingaö til landsins i dag og annaö kvöld leika Grænlending- arnir sinn fyrsta landsleik I knatt- spyrnu, gegn Færeyingum á Sauöárkróksvelli. SiBasti leikur keppninnar fer svo fram á Húsa- vik á föstudag og leika þá Island og Grænland. gk—. Fylkir sigraöi siaka Armenninga Heraklees vill ná I Þorstein Hún var ekki rismikil knatt- þeir ööru marki sinu viö, Asgeir spyrnan sem Ármann og Fylkir gaf þá góöa sendingu frá vinstri sýndu I gærkvöldi, þaö litla sem fyrir markiö þar sem Grettir áhugavert var kom frá leikmönn- Gíslason skaut viöstööulausu um Fylkis enda sigruBu þeir auö- skoti i' bláhorniö, stuttu áöur veldlega slaka Armenninga 3-0. fengu Armenningar gulliö tæki- Fyrsta mark Fylkis kom á 12. færi á aB skora er Bryngeir min fyrri hálfleiks, Asgeir ólafs- Torfason stóö einn á móti son lék þá skemmtilega i gegn og ögmundi markverBi en i staö skaut þrumuskoti rétt fyrir utan þess aö skjóta gaf hann út á sam- vitateig, Finnbjörn kom viö bolt- herja sem varl slæmri aöstöBu og ann en tókst ekki aö koma I veg tókst ekki aö nýta þetta færi. fyrir markiö. Fylkismenn fengu nokkur góB Fylkismenn réöu lögum og lof- færi til aö auka viö forskot sitt og um á vellinum og á 43. min. bættu var oft furöulegt að sjá hvernig þeir komust hjá þvi aö skora. gg gg gg m gg gg m —* A 25. min. lék Hilmar Sighvats- _ _ _ _ _ _ _ son skemmtilega upp vallarhelm- PT R Jgl §1 H§ ing Armenninga og gott skot hans V I AvIpHEm rétt fyrir innan vitateig hafnáði i neti Armanns. Eina virkilega góöa færi Staðan I 2. deild íslandsmótsins Ármenninga kom á 30 min. siöari í knattspyrnu er nú þessi þegar 6 hálfleiks er Þráinn Ásmundsson umferöir hafa veriö leiknar: átti skot i' stöng, óskiljanlegt hvernig hann komst hjá þvi aö Fylkir-Armann..............3:0 skora. Eins og áBur sagBi voru Fylkis- KA...............6 4 1 1 12:4 9 menn miklu betri oft á tiöum var Þór..............6 4 1 1 12:4 9 eins og aöeins eitt liö væri á vell- tsafjörður.......6 3 2 1 14:11 8 inum. Haukar..........6 3 2 1 13:12 8 Asgeir og Hilmar voru bestu Fylkir ..........6 3 1 2 12:4 7 menn Fylkis, þá lék vörnin vel Völsungur........6 3 1 2 9:7 7 meö Einar Hafsteinsson og Ás- Þróttur N........6 2 1 3 8:12 5 bjöm Skúlason sem bestu menn Armann...........6 1 1 4 6:13 3 og ögmundur var öryggiö upp- Selfoss..........6 1 1 4 6:14 3 málaö I markinu, þetta var slakur Austri...........6 0 1 5 5:17 1 dagur hjá Armenningum þaö var helst Ari Torfason sem eitthvaö kvaB aö. röp—. ,,Ég reikna meB aB fara til Hol- lands á morgun og kynna mér málin þar, en ég veit ekki neitt ennþá hvort úr veröi aB ég geri samning”, sagBi Þorsteinn Bjarnason landsliðsmarkvörður okkar i knattspymu er viö rædd- um viö hann I gærkvöldi. Þorsteinn var þá nýkominn til Belgiu eftir langa ferö aö heiman, og viö komuna þangaö frétti hann aö liöiö sem væri á höttunum á eftir honum væri Héraklees sem leikur I 1. deild en bestu liöin i Hollandi leika I úrvalsdeild. ,,Ég vona bara aö þaö geti oröiB eitthvaö úr þessu en ég veit ekkert ennþá eins og ég sagöi áöan svo maöur veröur bara aö biöa rólegur”, sagöi Þorsteinn. — Fari svo aö Þorsteinn leiki i Hollandi næsta keppnistlmabil veröurhann annar atvinnumaöur okkar þarlendis, og þá þriöji landsliBsmarkmaBur okkar sem veröur i atvinnumennsku, hinir eru Arni Stefánsson hjá Lands- krona I Sviþjóö og Þorsteinn ólafsson hjá Gautaborg. — gk- Keegan valdi .draumaliDið Kevin Keegan. Knattspyrnukappinn Kevin Keegan, var beBinn um þaö i viBtali viö vestur-þýska blaöiö Bild, aB velja „draumaliö” sitt — meöal knattspyrnumanna I Evrópu — eftir aB hann haföi leikiB siöasta leik sinn meB Hamburg SV á dögunum. Þjóöverjar voru heldur óhressir meB hvaö hann valdi fáa frá þeim I þetta liö sitt, og einnig meö aö hann valdi Paolo Rossi frá Italiu, þrátt fyrir aB hann hafi veriB dæmdur I 3ja ára keppnisbann fyrir mútu- máliö mikla á ttaliu. Liö Keegans var annars þannig skipaö: Ray Clemence, Englandi Manfred Kalz, V-Þýskal. Ruudi Krol, Hollandi Bruna Pezzey, Austurriki Robert Sara, Austurriki Michael Platini, Frakkl. David Kilpiani Sovétr. Allan Simonsen Danmörku Mario Kempes, Argentinu Paolo Rossi ítaliu Hans Krankl, Austurriki Keegna haföi ekki pláss fyrir sjálfansig og heldur ekki Diego Maradonna frá Argentinu I þetta liö, og gaf þá skýringu á þvi aB þeir væru hvorugur nógu góöir til aö byrja inn á meö þessum mönnum. Möguleiki væri þó á aö hafa þá á vara- mannabekknum, og þá frekar Maradonna, þvi hann væri knattspymumaBur sem I fram- Höinni yröi i öllum liöum, sem menn yröu beðnir um aö velja I heiminum...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.