Vísir


Vísir - 01.07.1980, Qupperneq 15

Vísir - 01.07.1980, Qupperneq 15
EIGUM NOKKUR KASAL HJÓL 50 CC á sérstaklega góðu verði Aðeins kr. 575 þús. (greiðsluskilmálar) Uppl. í síma 37144, Langholtsvegi 111. Hjólin eru á staðnum VISIR Þriðjudagur 1. júli 1980. r •ÞJOÐFRÆÐIRANNSÚKNIR 8 SITJfl A HAKANUM HER ,,Aðeins þrir starfsmenn I fullu starfi við söfnun og skráningu þjóðfræða hériendis” Prestastefnu lauk með friði og speki: Prestar eln- huga um hlð nýja messuiorm Frumvarp það að nýrri gerð messunnar sem var til umfjöllunar á prestastefnunni var samþykkt samhljóða á siðasta degi prestastefn- Ný aðstaða lyrir ferðafólk Ný aðstaða hefur verið opnuð fyrir ferðafólk á bænum Þjótanda viö Þjórsárbrú. Þar er boðið upp á tjaldstæði með vatni og hrein- lætisaðstöðu. Þá er þar rekin hestaleiga. Bærinn Þjótandi er 75 km frá Reykjavik og 18 km frá Selfossi á Austurlandsvegi. — AS unnar sem var s.l. fimmtudag. Þetta kom fram þegar Visir ræddi við Bernharð Guðmundsson blaðafulltrúa kirkjunnar. Sagði hann að fyrirfram hefði verið bú- ist við nokkrum deilum út af þessu nýja messuformi sem frumvarpið fjallaði um en þegar til úrslita dró voru prestar ein- huga um að styðja frumvarpið. Sagði hann að þetta hefði verið ein fjölmennasta prestastefna sem haldin heföi verið, en nokkuð á annað hundrað presta hefðu sótt hana. Þá sagði Bernharður að i ályktun prestastefnunnar kæmu fram tilmæli um að handbókar- nefnd, en hún f jallaöi einmitt um hið nýja messuform, starfaði sem föst nefnd á vegum kirkjunnar kjörin til fimm ára i senn. — HR Útsölustaöir: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sóló húsgögn hf. Kirkjusandi ctilhrain Versl. Bjarg hf. Akranesi Kirkiuundí. ,.mi u»T Húsg.versl Patreksfjaröar. Patreksfiröi J.L. húsiö Stykkishóimi J.L. húsiö Borgarnesi Húsgagnaversl. Isafjaröar, tsafiröi Kf. Hrútfiröinga, Boröeyri Vöruhús KEA, Akureyri Vörubær, Akureyri Versl. Askja hf. Húsavik Lykill, Reyöarfiröi Bústoö hf. Keflavfk. aroar, isaflröi öeyri :yri A avlk jtMaSj A ráöstefnu norrænna þjóö- fræðinga, sem haldin var I siö- ustu viku iNorræna húsinu kom fram aö rannsóknir á þjóöfræöi hafa algjörlega setiö á hakan- um hér á landi. Vi'sir haföi sam- band við Hallfreð örn Eiriks- son, en hann á sæti I stjórn Þjóö- fræðistofnunar Norðurlanda, og baö hann aö segja frá ráöstefn- unni og störfum þjóöfræöinga hér á landi. „Ráðstefna þessi var haldin á vegum Þjóðfræðistofnunar Norðurlanda og sátu hana Þjóð- fræðingar frá öllum norrænu löndunum. Þjóðfræðistofnun Norðurlanda var stofnuð árið 1959 og stóðu að þvi öll norrænu rikin, nema Island, sem gerðist aðili árið 1975”, sagði Hall- freður örn. „Þjóðfræðistofnun starfar á grundvelli norræna menningarsáttmálans og hefur aðsetur i húsakynnum háskól- ans i AAbo. Forstöðumaður stofnunarinnar er finninn Lauri Honko, en hann er einnig forseti Alþjóðafélags þjóðfræðinga, og er mjög þekktur fyrir störf sin og skrif um þjóðfræði. 1 stjórn Þjóðfræðistofnunar Norður- landa eiga sæti 13 menn og eru þeir allir fulltrúar stofnanna sem fást við rannsóknir, söfnun eða kennslu i tengslum við þjóð- fræði. Starf Þjóðfræðistofnunar Norðurlanda byggist aðallega á þvi að skipuleggja og samhæfa rannsóknir, skráningu og varð- veislu norrænna þjóðfræða”. 1600 timar á böndum. gjörlega á hakanum. Sérstak- lega ætti þetta við um rann- sóknir á frásagnarlist einstakra sagnaþula. Mikið hefði verið af þeim hér á landi á siðustu öld en þeim færi nú óðum fækkandi. Nefndi hann sem dæmi frásögn um mann, sem sagði þrjár sögur á hverju kvöldi, yfir eina vertið. Hann sagði aldrei sömu söguna tvisvar en var samt ekki þurrausinn i vertiðarlok. Hallfreður sagði, að til væru heimildir um þjóðfræði á segul- böndum, alls um 1600 klst., en þessar hljóðritanir væru margar komnar til ára sinna og þvi brýnt að afrita efni þeirra á ný og betri segulbönd. Þá sagði Hallfreður, að á Is- landi væru aðeins 3 menn sem ynnu i fullu starfi aö söfnun og skráningu þjóðfræða, en rann- sóknir hafi hingaö til setið al- áhugi á þjóð- Mikill fræði í viðtalinu við Hallfreð kom fram að hann teldi mikinn áhuga á þjóðfræði hér á landi. Nú væru i gangi tvö námskeið i þjóðfræði á vegum Háskóla Is- lands, annað tengt sagnfræði- námi en hitt bókmenntanámi. Þá sagði Hallfreður að mjög litið hafi verið gefið út af þvi efni, sem búið sé að safna og þættisér það miður, þvi það efni mætti nýta við kennslu i is- lensku, átthagafræði og tónlist. Að lokum sagði Hallfreður, að þótt áhugi á þjóðfræði væri fyrir hendi hér á landi, þá væri ljóst að yfirvöld þyrftu að koma til móts við þennan áhuga, ef is- lensk þjóðfræði ætti að vaxa og dafna. —Ab7 Tækniteiknari óskast til starfa á mælingadeild. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsing- ar f s. 18000. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist mælingadeiid/ Skúlatúni 2, fyrir 15. júlí n.k. jr STERK EN LÉTT KJÖRIN FYRIR T.D. VEITINGA- OG SAMKOMUHÚS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.